Þjóðólfur - 23.12.1862, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 23.12.1862, Blaðsíða 6
— 34 aírar tegnndir veríia stærri, og snllarnir, sem í fyrstn eru fram leidd af einn eggi, hafa ótrúlegt æxlunarafl. f>aí) verbr aí) vera kunnugt hveijum einum, sem opt heflr sundrab naut, afe Bullir flnnast þar opt, en í viikva þeirra liggja aírir minni sullir. Á innanveríiu húsi meginsulisins myndast smásullir; stækka þeir smátt og smátt, og losna frá aí) siíiustu. fiessir smásullir ioiþa frarn af)ra smásulli, og í hverjum þeirra geta falizt mörg höfuí). þaí) er þessi tegund, sem er svo banvæn ísiandsbúum. Kn hversu sem snliir eru í lögnn, og hvort sem þeir eru stúrir e%a smáir, þá er þab ákvörþun þeirra, aí) liggja graf- kyrrir, uns eitthvert dýr, sem þeirgeta þroskazt í, gleypir þá í kjöti þess dýrs, þar sem þeir hufa myndazt. Jjotta er meí) óllu vafalaustum þá, sem myndast í líkömum manna, ogslíkir sullir geta aí) eins náþ fullum þroska, er svo bor undir, aþ þeir berast nifir í magann eí)a iþriri frá þeim hlntum líkam- ans, sem af) þeim liggja; úr iþrunutn herast þeir út, ef)a þá grefr út; en hvort sem heldr er, gleypa hundar þá. En mef) þvf þær tegundir, sem ásækja menn, einnig má flnna í hinura óæíjri dýrum, þá er auþsýnt, eins og þegar heflr sagt verií), a?> útbreifislan helzt hæglega viþ. Um hundinn lieflr þetta verií) sanna'b mef) mörgnm til- raunnm, sem gjörþar hafa verif) á þann hátt, aí) enginn vafl hefir á því leikiþ, af) þráþormarnir hafa myndazt í þeim, er þeim hafa verif) gefnir nýir sullir. Skildaginn fyrir útbreiþrlu þessara orma á ser hvergi staf) í fyllri mæli en á íslandi. tíjórvalt landif) er stúrt beitarland, og hnndarnir eru alstaþar haffiir vif gæzlu sauffjárins. Hundar þessir gjúta alstafar frá ser stykkjum af þráformum, og egg þeirra, upptök veik- inda og daufa, berast vífsvegar af regni og snjúvatni. Eggin berast þannig í drykkjarvatni, og landsaúar gleypa þau þannig, efa þá mef) þeim hlutum, sem hráir eru etnir, t. a. m. blá- berjum, hvönnum, o. s. frv. Höndum manna þeirra, sem af) vinnu ern í landinu, er allajafna hætta búin, er þær snerta grasií), og fyrir þessar sakir getr þaf hæglega orfif), af) menn gleypi cggin mef) fæfunni, ef)a ef hendrnar eru bornar upp af) munninum. þ>af) er þegar nóg sagt til af sýna, hversu órfngt þaí) sé af forfast eggin, sem svo mikif er af, og þó svo lítil. ' , Eg á nú eptir uppástúngtina um þaf>, hvernig rnenn eigi af gæta sín. Af) því er snertir framleibslu ormanna sjálfra, þá skyldi vandlega gæta þess, af hundar eigi æti þá fæbu, er sullar ern í; einkum skyldi varast af gofa þeim nantalifr og saufaheila. Alla þess konar snlli skyldi hrerma, efr grafa djúpt í jörf) nifr. I öf)rn lagi, af) því er snertir hin óbeinn npptök ormanna og hina beinlínis orsök veik- irida og danfa manna og dýra, þá mundi hinn hægasti vegr, til af losast vif þráformana, verfa sá, af eyfa hundunum á íslandi. En mof því slíkt má eigi nefna á nafn sökum gagn- semi þeirra, þá verf rim vér af eyf a ormunum eimim. Til af fá þessu framgengt, verfr af leggja huudana undir ákvefna mefferf, og ráfif er til hæfi ágætt og meffærilegt. þ>etta ráf er af vif liafa Kameela; er þaf stúrgjört dökkrantt dust sem fæst af jnrt einni, sem mesta gnægf vex af á Indlandi, og þar er notaf, og þaf mef gúfum árángri, til af eyfa þráformtnn hjá hundum. Áhrif þessa dusts gegn þráformnm hjá mönnum vorn sýnd í reynd á Englandi af hófundi þessara athugasemda. þaf er þaf hagræfi vif lyf þetta, af þaf or ódýrara, og hægra af koma því nifr í skepnnr, en nokkr finnr lyf. Ef mikif er af því keypt í senn, þá kostar hver skamtr hérnmbil 3’/2 sk. og mef því þaf or bragflaust, má gefa hundum þaf saman vif smjör ef a eitthvaf þvíumlíkt. þjegar hundrinn hefir feng- if skamtiun, skal halda honnm lokufum inni fáar stnndir, nns ormrinn er frá homim kominn; en sífan skyldi taka orminn og saurinn, sem mef honum fylgir, vandiega upp, og annafhvort brenua, efa grafa djúft í jörf nifr, ef eldr er eigi fyrir hendi. En mef þvf höfuf þráformsins er eigi alla- jafna upprætt vif eiuri skamt, þá ber naufsyn til, af gefa hundinum annan skamtinn svo sem 6 viknm sífar, og brenna vandlega orminn, eins og áfr. þessi raefferf mundi vissn- lega losa allan þorra hunda vif ormana, enda þútt þaf kyuni af vera æskilegt, af endrtaka þessa mefferf einstöku sinnum. Til þess samt-af eiga árángriun vísan, skyldi mefferf þessi höff á hnndunum á ákvefnum tíma, og alrnent um allt ís- land. þaf mundi af litlu lifi verfa fyrir einn búnda, af læluia sína eigin hunda, ef grannar hanshfddi áfrarn af spilla landi hans. Hin ihrifamesta afferf yrfi af líkindum sú, af gjfira þetta af buinni skyldu, eins og búlusetníngin er nú á íslandi. Seti eg svo, af hundatalan á íslandi sfi þrifjúngr á vif fúlkstöluna, þá yrfi þaf nær 20,000, er lækna þyrfti, og mætti þá hafa forfa fyrir aflyfjumim, er allir landsbúar gæti fengif af. Ef þessari mefferf væri harflega fram fylgt, þá muudi marmdaufinn 6okum sullaveikinnar sannlega mínka. J>af yrfi reyndar smámsaman, sökum þess, af ormategundir þessar, þegar þær ern kviknafar í líkamanum, lifa þar árum saman, eins og kunnngt er; en mef því saufir og nant eru venjnlega skorin, þegar veikin er mjög ákóf, koma veikindin sjaldnar fram í þeim; en vænta mætti, af sýki þessi yrfi fljótt enn sjaldnar hjá dýrum þessum. Skyldi stjúrnin og Islendíngar fallast á ráf mitt, þá er eg nndir þaf búinn, af gefa ásamt Dr. Hjaltalín nákvæmari reglnr, er fylgja ætti, og mætti þær prenta, og láta gánga nm allt land. Lundúnaborg, 18. d. Sept. 1862. Arthur Leared, m. d. (Meflimr hiris konúnglega heilbrigfisráfs, og yflriæknir vif hinn stúra norflæga spítala í Lundúuum), Eg skal geta þess, af dr. Leared er einhver ágætasti læknir; hann heflr ritaf rnargt í læknisfræfi. og ber þaf allt vitni um, af hann er mikill vísindamafr; þaf er og svo sem auf vitaf, af eigi muni hann af ensku stjúrninni settr yflr svo stúran spítala, ef eigi þætti mikif til hans koma. Eg voria og úska, af landar rnínir gjóri gúfan róm af máli haus, og meti þaf mikils, hvílíkan áhuga hann heflr á, af losa land þetta frá hinni úttalogu veiki, sem í svo mfirg ár heflr orfif svo útal þúsundum mamia og dýra af fjörtjóni. Reykjavík, dag 16. Núvember 1862. J. Hjaltalin. — Mannalát og slysfarir. |>að skal fyrst leið- rétta í æfiatriðum sira Þórðar sál. Árnasonar á Mosfelli (sbr. 14. ár J>jóðólfs bls. 142—143) sem merkr maðr liefir um það ritað oss, »að sira Jón ii á Auðkúlu fæddist honum haustið 1826. Eigi »var sira J>. Á. þá kominn undir »dimission«, heldr tyfirgaf hann skóla úr neðri bekk, en lærði síðan »út hjá núverandi biskupi herra llelga«. — 4.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.