Þjóðólfur - 23.12.1862, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 23.12.1862, Blaðsíða 7
— 35 — Nóvbr. f. á. (1861 ^ andaðist að Flögu í Skaptár- túngu, 81 árs að aldri, Þorlcell Jónsson, fyr bóndi á Skálmarbæ í Álptaveri, fyr hreppstjóri í Leið- vallarhrepp um 30—40ár, ráðdeildar-,dugnaðar- og fróðleiksmaðr. »Hann átti fjölda barna, en ekkert þeirra var svo efnum komið að þau gæti annast hann í ellinni, og lenti hann því á sveitinni síð- nstu árin, — það urðu hreppstjórnarlaun hans«. 24. Apr. þ. á. andaðist að Flögu í Skaptár- túngu gamalmennið llildr Árnadóttir, 87 ára að aldri, hún var systurdóttir sira Sæmundar Magn- ússonar llólms á Helgafelli, hafði búið mestallan búkap sinn á Leiðvelli í Meðallandi, en var nú fyrir mörgum árum ekkja orðin og búlaus, mesta ráðdeildar- og stiiiingar-kona og sóma kona að öllu, var barnlaus sjálf, en upp ól mörg börn og gekk þeim í móður stað«. — 23. Júní þ. á. deyði Olafr bóndi Gíslason, 73 ára að aldri, tengdafað- ir Vigfúsar fyr hreppstjóra Bótólfssonar á Flögu, bJó s,ðast að Holti í Alptaveri, og var jafnan iðju- °8 ðugnaðarmaðr meðan gat. — Ekkjan Anna Arnadóttir á Borgarfelli í Skaptártúngu, 37 ára að a'dri, ættuð frá Hrífunesi í sömu sveit, hafði síð- an 1 vor verið veik bæði á líkama og geðsmunum. V° bar að 19. Ágúst þ. árs, að allt fullorðið fólk iar a bæ var á engjum þenna dag, og ekki heima llcma b°rn af báðum býlunum, hið elzta 14 vetra dútlir hennar; öll börnin voru utanbæar að rísla °S leika sér, nema hið ýngsta barn hennar, rúm- ic^a ársgamalt, það var eitt sér uppá fjóspalli hjá móður sinni; sætti hún þá, sjálfsagt í ráðleysinu, þcssu færinu, er hún var svona ein, og hengdi s,o þar á pallinum í augsýn ómálgans. Börnin komu að vísu brátt inn og sáu hvað um var að vera> °g bljóp þá hið elzta á engjar til fólksins, en hún var liðin, áðr en það gæti bjargað. Anna Vnr ve^ að sér í mörgu og vel Iátin meðan hún 'ált heilsu; hún var tvígipt, átti fyrst Sigurð Jóns- son, einn af þeim lllíðarbræðrum í Skaptártúngu, ^róður Eirks fyr hreppst. er þar býr og fL; þeim irfUr!?1 Varb ** barna auðið; síðan giptist Anna átti með m &,^Urðl Jonssyni œttuðum úr Mýrdal, °3 s 6 b°num ^ börn og misti hann síðan. — arfjörð^ötárTtf8^5 Ófriðarstöðum við Hafn‘ „ a0 aldri, merkiskonan Póra Jóns- o ir reysteinssonar og j,ur,'gar J>órðardóttur á tysm-þur, , oim. H4n v„ , átu f fornrð Jonsson, bjó með honnm 4 Votnlim , usi og átti með honunx 2 börn, stúlku, erand- a 'st í æsku, og son sem nú er upp kominn og orvar r heitir. í annað sinn giptist hún Sveini bónda Jónssyni, Jónssonar prests að Stóradal und- ir Eyafjöllum, bjuggu þau fyrst búi sínu að Yötn- um, en síðan íluttust þau að Ófriðarstöðum, er Sveinn bóndi hennar keypti þá jörð ; varð þeim 2 sona auðið, er báðirlifa; »f>óra heitin var stjórn- söm kona og góðgjörðasöm og treguð af mörg- um«. — 8. Sept. þ. á. andaðist Pórðr bóndi Árna- son á Ægissíðu í Rángárvallasýslu, liðuglega 30 ára að aldri, eptir enga legu að kalla mátti; hann dó barniaus frá úngri ekkju, dóttur Filiipusar bónda í Bjólu, vænsti og efnilegasti maðr. — í bréfi frá merkum manni í Snæfellsness., dags. 29. f. mán., er oss skrifað á þessa leið : »Fyrir 3 vikum síðan •> (eptir því 7. eða 8. f. m.) barzt báti á í Itili, for- »maðr bét Björn, hann drukknaði og annar maðr »til, en 2 var bjargað; en sjógángrinn var svo »mikill, að einnig hvolfdi undir þeim erbjörguðu. »Sigurðr nokkr Sigurðsson í Rid fór því til, og • bjargaði þeim öllum, en einn var svo þrekaðr, »að hann dó skömmu eptir; sá hét Björn og var »Konráðsson«, Nýkominn maðr úr Rifi híngað suðr segir, að annar hafi þjakast svo að hann lá enn, er þessi maðr lagði af stað, og talin tvísýna á, að hann yrði jafngóðr. — 1. þ. mán. voru 3 menn úr Ölfusi á heimleið neðan frá Eyrarbakka með hesta og farángr, og ætluðu upp yfir Ölfusá á ís; einn þeirra, Porvarðr að nafni, úngr og efnilegr maðr, fór skamt eitt fyrir hinum út á ána, en er hinir komu að, stóðu þar hestar hans hjá vök, en maðrinn sjálfr var horfinn; hann kvað nú ný fundinn eðr slæddr upp úr ánni þar á sama stað er vökin var, og mun eigi annað sýnna, en að hann hafi kollsteypzt af skörinni í ána og drukkn- að þegar. — Um síðustu mánaða mót eðr byrjun þ. mán. druknaði Jón bóndi Ólafsson á Uxahrygg í Oddasókn í fljótinu hjá Fiflhoíti í Landeyum. — 18. þ. m. deyði, af barnburðarafleiðíngum, konan Guðbjörg Guðmundsdóttir í Miðdal í Mofellssveit, ýngsta barn Guðm. bónda Eiríkssonar er fyr bjó í Haukadal, og kvinna Guðm. bónda Einarssonar í Miðdal; hún var nál. 24—25 ára að aldri, en giptist á 16. ári, væn kona og vel Iátin. f R u n ó l f r Sigurðsson. (Sbr. 14. ár þjúíltflffl, bls. 142). 1. Leyst er önd, líkams bönd liggja brostin; holdið sjúka hvílir mjúkri’ í helgæng; endir lífs, endir kifs, er þú þráðir, fenginn er, fögnum vér, frið þú þáðir.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.