Þjóðólfur - 30.05.1863, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 30.05.1863, Blaðsíða 1
15. ár. 30. Maí 1S63. 30.—31. — Póstskipií) lagííi héíian aí) morgni 24. þ. mán.; meí) því sigldu ekki aftrir héían en Roberton, hinn enski er koin rneí) því um daginn, — hann gat eigi látiþ verþa framgengt því áformi sínu, aí) ferþast hér um land, sakir hestaleysis, heyleysis og hagleysn, — og dáttir faktor Chr. Zimsens. Meþ þessari ferþ fóru héþan 4'.) hross. — Frakkneska herskipií) Danaó fór héþan til Dýrafjarílar og um þæv stöfevar, aí) morgni 23. þ. m., en danska herskipií) St. Thoinas lá hér kyrt þáuga% til 28. þ. mán.; er þaþ lagþi héþan tíl Ilafnarfjarþar. — Bréf með síðasta póstskipi sögðu að vísu, að Havstein amtmaðr hefði verið næsta lasinn á lieilsu frarn eptir vetrinum, en nú er skipið lagði uf stað, virtist liann ú góðurn batavegi, og var hann sjálfr góðrar vonar um bata sinn. Önnur bréf frá Höfn með síðustu ferð telja víst, að kand. Gísli Brynjúlfsson komi til þíngs í sumar, og þykir því til sannindamerkis það, að hann hefrr látið ráða sér húsnæði hér í staðnum um þíngtímann. — það mun mega álíta áreiðanlegt, að lög- stjórnin hafi nú sjálf lagt fyrir amtmennina að halda uppi Skorradalsverði á þessu sumri, eihs og undaufarin ár, á opinberan og sameigin- legan kostnað allra amtanna, á þann veg, að hvert amtið fyrir sig kosti 5 menn í vörðinn, svo að í honum sé 15 dugandis menn samtals. Af þessu er auðráðið, að lögstjórninni heffr ekki þókt því treystanda, að kláðinn væri alveg upprættr um hinn syðri hluta Borgarfjarðarsýsiu, og í annan stað er auðráðið hér af, að stjórnin sjálf álítr og viðr- kennir það sem er, að kláðinn sé enn hér syðra svo ískyggilegu stígi og háskalegu, að kostnað- arsömum vörðum megi til að halda uppi til þess að verja útbreiðslu tíans og eitrun til heilbrigðra héraða. Iléraf leiðir þá aptr, að hin sama vel- 'crðarnauðsyn knýr til þess, að halda uppi í sum- ar öðrum öruggnm verði allt norðan frá þessum Skorradalsverði og suðreptir öllum suðrheiðum, til þess ilð verja kláðanum að útbreiðast héðan í sum- ar austrypir fjöllin til Árnes- og Rángárvallasýsla. — þær þrjár frakknesku fiskiduggur, sem er getið að strönduðu í þessum og f. mán., voru ullar seldar við opinbert uppboð, og eins segl- búnaðr af þeim og reiði, og allt góz cr innan- borðs var og skipbúnaðr, í sundrlausum boðum; — 117 skipsgózið var helzt: salt, saltfiskr og steinkol í tunnum, jarðepli, brauð og öl einnig i tunnum, og nokkuð af öðrum matvælum og vínfaungum. Vér vitum ógjörla hvað mikilli upphæð að þessi upp- boð náðu alls, hvert um sig, nema það sem hér var í Reykjaví, það náði 3,400 rd. upphæð alls. Skipið sjálft sem hér var, með 2 möstrum »vanti« og bugspjóti, komst á 504 rd.; varð Lambertsen kaupmaðr á því boði, og í félagi með honum, að sögn, skólakennari Jónas Guðmundsson. Að Grindavíkrskipinu varð hæstbjóðandi verzlunmaðr Pétr Sivertsen (er var á Elyrarbakka) fyrir 120 rd. eðr það rúmlega, voru nokkrir Grindavíkrmenn, að sögn, í félagi með honum; það skipið var með eirhúð og allt eirrekið. Ilafnaskipið keyptu þeir Hafnabændr fyrir 100 rd. (Skýrsla um fjárkláðann frá stiptamtinu). í framhaldi af skýrslu minni í »íslendíngi« um heilbrigðisástand sauðfjárins, í þeim sveitum í Iíjósar- og Gullbríngu-, sem og í Borgarfjarðar- sýslu, tívar kláða hefir orðið meira eðr minna vart að undanförnu, leyfi eg mér hérmeð að skýra frá, hvernig máli þessu nú er komið; eptir þeim skýrsl- um, sem til mín eru seinastar komnar frá þeim mönnum, sem í vetr, er leið, hafa haft á hendi skoðun og umsjón með heilbrigðisástandi sauð- fjárins í þeim sveitum, sem að ofan greinir. í Gulibríngusýslu koin upp í seinastl. IVIarz- mánuði, kláði suðr í Vegum í Vatnsleysustrand- arhyeppi, í hérumbil 30 kindum, þótt hvorki þar né annarstaðar í hr^ppnum hefði borið á kláða á fé, allan næstl. vetr. Var dýralæknir Teitr Finn- bogason þá strax tilkvaddr og sendr þángað, til þess að skoða féð og gjöra ráðstafanir fyrir lækn- islegri meðferð á því, og hefi eg nú fyrir nokkru fengið skýrslu um það, að þetta fé væri orðið al- heilt, en þrátt fyrir það álít eg sjálfsagt, að þetta fé verði til ýtarlegri tryggíngar baðað í vor þegar það fer úr ullu, og gætr liafðar á því fram eptir sumrinu. Aptr er mér í gær tilkynt, að kláðavottr finn- ist f fé bóndans á Vífllstöðuin í Álptaneshrepp, en að það mcðfram muni vera óþrif af megrð

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.