Þjóðólfur - 30.05.1863, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 30.05.1863, Blaðsíða 3
— 119 »J>otta læt eg ekki hjálí'&a aí> tilkynna ytr lir. sýslumaW. „Kalastrtum Ifi. Marz 18fi3". »Þ. Olafsson«. „Einsog :iú stendr, get eg því ekld álitií) annaíi, en ah ftlt sauíife í Strandarhrepp 68 kliÆalaust". „Á þeim bænm í Skorradal, sem í sutnar vorn siinuau varí)takmarka, heflr skoímnaniefndin ávalt sagt kláíiaUiust, þar til ni'i vií) tkoíunina í Marzmánubi; þá heflr hiín meí> brefl. frá 16. þ. m. skýrt mer frá, a% á bæunum Bessakotí, Vatns- horni, Stáru- og liitlu-Drageyri hafl aldeilis etigitui klá<)i fund- jzt, en á Svánga hafa þoir ekki se% betr en kláÍJavuttr hatl verií> í einu lambi, en t' Grafardal sfi fjárkláíiinn í nokkrnm kindum, þær eru alls rúmar 20 — en nú se þær nýbaí)a'bar". „Nú heíl eg skipa'b hreppstjilranum og fjárskoíiunnrnefnd- inui í Skorradal aí) sja um,a% a þessum bæum verfti baíiaí), og hafa nákvæmt eptirlit a því, afj ekkert l'e þeirra komi Baman vi5) fí> annara manna, og efast eg ekki um aí> skoV unarmennitiiir láti ser ant um þetta, og þa?> því ('remr sem nukkrir af þeim eru nábúar bændanna á aVté&um bæum og þess vegna er og má vera aimt um, ab klábimi ekki út- breffcist". ,Nú heft eg, herra stiptamtmaíir, skýrt yír frá heilbrigV isástandl »aut>fjáriii9 í syífcri hluta Borgarfj&rOiwýslu, eius og og veit rettast, og vildi eg helzt, aí) þessi skjrsla mtn væri auglýst á prenti or%rett, þareíl míir viríiast at> sumar frettir nm fjárklá^ann, sem blót) vor stundum hafa mebferfcis, og bera út i almenníng, 6« líkastar sem þær si> teknar eptir gaungukoniiui, en ekki úroíftanlegum sfsýrslum diigandís mauna, en mer virjdst í svo án'Sandi máli sem kláíiamáiic) er, ætti J>aii> eina ar) fclrta alinemn'ngi, sem fnll vissa er fyrir aí) sé rett, en fjugnfrettir og osannindi geta aldrei leitt gott af ser". íslenzhar Þjóðsögur og œfinlýri. Safnað hefir Jón Árnason. 1. bindi Leipzig 1862. III. (Sitasta grein\ Um uppvaknínga eða sendíngar er allt öðru máli að gegna, þtí eins og mikið þarf að hafa fyrir að vck)a upp drauga, eins eru þeir næsta tor- veldir að fyrir koma, ef magnaðir eru, og undra lífseigir, svo að þeir t. a. m. geta fylgt ættum í 9. lið. það eru heldr ekki nema mikilmenni ein, er geta fyrir komið þeim, annaðhvort þeir sem eru rivmmir að galdri eða kraptaskáld, eða þá ef það tekst með brugðum, með því að teygja þá inn i gtas eðr legg, og verða þá stundum skrítin æfilok ,lraugsa, eins og t. a. m. þegar bóndinn fer með dratig, er koua hans hefir ginnt þannig í glas, í 8mWSju sína, lætr járnhólk utan um og lokar vel vrir háða enda, sjóðhitar siðan hólkinn fyrir aflin- um og ijgj. hann saman með slaghamri, lætr allt saman sjóða þiVngað til honum þykir fullsoðið og hefir þetta svo í ljá, sem bítr vel, en enginn má snerta nema bóndi; þenna Ijá slær bóndi upp og þú er nú draugsa jafnframt lokið. Miklu sjaldgæfara er það, þó það einnig komi fyrir eins og í sögunni um Hall á Sandhólum, að menn yfirstigi drauga í fángbrögðum mem karl- mensku einni saman, eins og heldr er ekki við að búast, þarsem uppvakníngar eiga að hafa tvö- falt og eptir margra sögntim margfalt afl við það er þeir höfðu í lifanda lífl. Uppvakníngarnir eru með öllum jafnaði í mannsmynd, eins og eðlilegt er, þegar það eru einkum menn, sem upp eru vaktir, en þó eru nú draugar stundum í dýralíki eins og hinn alkendi þorgeirsboli, sem mælt var að gengi fullum fótum um allt norðrland núna svo sem fyrir 30 árum. í þjóðsögum þessum eru næsta greinilegar sagnir um hann, og er það hvorttveggja, að hann þókti rammr draugr, enda eru eptir frá- sögnunum um hann, tilbúníngr hans næsta kyngi- legr, því þóað aðalmynd hans sé nautsmyndin, flegin aptr á malir eða róu, svo húðin dragnar á eprir, þá voru honum þó líka gefnar 8 náttúrur aðrar, og gat hann því brugðizt í 8 hami aðra. Hinn þriði flokkrinn í þessum höftiðkafla fylgj- anna er nú einnig næsta fjölskipaðr og fróðlegr, einkum hvað snertir fylgidraugana, Mórana og Skotturnar, og svo framvegis. Ýmsar smásagnir um illar og góðar fylgjur hefði eflaust mátt til tína, helzt eptir hinum svo nefndu skygnu mönnum. þriöi aðalflokkrinn í þjóðsögunum, galdrasög- urnar, skiptist enn, sem hinir fyrri, í þrjá smærri greinar um ófreskisgáfur, töfrabrögð og sögur um einstaka galdramenn. Einhver sú alþýðutrúin, sem mest eldir enn eptir af, ætlum vér sé trúin á ófreskisgáfur eðr um skygnleika, enda má nærri geta, að sögnunum um þann hæfilegleika sé haldið vel uppi, sem gjörir mann færan um að sjá allar verur i jórðu og á, að sjá í gegnum holt og hæðir hvað við ber í fjarska og jafnvelí öðrum landsfjórðúngum; þess- utxi gáfum er nú stundum sameinað forspá, svo að þesskonar menn geta séð á manninum, er þeir tala við, það sem laungu síðar á fram við hann að korna. |>essi forspá var nú alltíð í fornöld, eins og sögurnar um Snorra goða, Njál og fleiri sýna, en dæmi hafa menn líka fært uppá slíka gáfu allt fram til þessara tíma. Yér söknum þess mjög, að Jón Árnason hefir ekki náð í fleiri sögur um ísfeldt trésmið, því þær eru margar til og sannreyndar, því hann er dáinnfyrir tæpum 30árum,og margir merkir menn og sannorðirreyndu forspár hans og skygnleika-sögur, og þóttu þær jafnan eptir gánga. Nokkru fyr var líka á Arnheiðarstöðum í Fljóts- dal vinnukona, íngunn að nafni, efossrétt minnir, er merkar sögur fóruafum þetta efni, svoað þær

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.