Þjóðólfur - 30.05.1863, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 30.05.1863, Blaðsíða 5
121 kviksettir hafa verið? Guð einn veitþeirra tölu, en þeir eru að öllum líkindum lángtum fleiri en menn ?jöra sér í grun. Hér við bætist nú, að það er alveg ómögnlegt að komast nokkurnvegin niðr í hinum sérstöku sjúkdómum Iands þessa, t. a. m. sullaveikinni, holdsveikinni, límafallssýkinni og ýmsnm öðrum sjúkdómum, er sérslakir virðast fyrir land þetta, nema líkuppskurðr tíðkist lángt fram yfir það sem verið hefir, svo það er af mörgum rökum fylsta ástæða til að menn engan imugust hafi á honum, heldr álíti hann, eins og hann í sjálfu sér er, ó- umflýanlega nauðsynlegan fyrir alla þá, er lœknar eiga að verða, bæði til þess þeir fái svo nákvæma þekkíngu á líffærum mannlegs líkama, sem vera ber, og líka til þess, að þeir geti komizt sem bezt að undirrót sjúkdómanna hjá oss. J>egar sálin er skilin við likamann, þá er h'kt um h'kið, sem um neglr og hár á lifandi manni; hinn lifandi kennir ekkert til þó hár og neglur hans sé skornar, og andi mannsins kennir ser einkis meins, þó hinn dauði likami hans sé liðaðr í þúsund stykki. |>að má finna fleiri dœmi upp á menn einmitt við hinar fyrstu líkskurðartilraunir hafa vaknað til lífs- ins, og þann veg frelsazt frá því, að verða kvik- settir. Á hinn bóginn mun á hinum undrunar- fulla degi, alls eigi spurt að því, hvort líkið hafi rotnað í heilu lagi eða í pörtum, enda flnst og í trúarlærdómum vorum enginn bókstafr, er banni líkskurð eða álíti hann á móti trú vorri. Síðan í fyrra vor um þetta leytið hafa nu hér i Reykjavík verið krufin 12 lík, og hafa allflestir tekið því skynsamlega; er það því innileg bón mín til landa minna, að þeir eptirleiðís, allstaðar hvar þess verðr krafi/.t, vildí leyfa líksknrð, og álíta hann eins og vera ber sem nokkurskonar nauð- synjameðal fyrir lækna til þess betr að geta hjálp- að þeim lifandi, er þeir meðþnrfa. Reykjavík, 23. Maí 1863. J. Hjaltalín. ~- Dómsástœður yfirdómsins 27. Apríl 1863 i "rá'ÍQu milli kaupmanns H. Th. A. Thomsens í l>ie5Mavík annars vegar, og kaupmannanna John Ritchie & Son frá Petcrhead 1 Skotlandi og sam- eigenda jarðanna Laugarness og Klepps hinsvegar, út af veiðiréttinum ú sjó fyrir landi jarðarinnar Klepps í Gllllbríngusýslu (sjá dórasnibrlagib í þ. árs hK'^lfl, bls. 103). (Nibrlag). „Hvab hina fyraefudu abalástæbn suertir, þ» getr rí'ttr- inn eígi abhyllzt hana, því þó laxveibirettrinn fyrir Klepps- landi, sem þó í þessu máli eigi er sannab, oigi hefbi verib notabrsvoog svo lengi, gat JSröfn aubsjáanloga eigi misst þann veibirett, sem henni annars bar, fremr en hver iinnnr rettindi sín, vib notkunarleysib eintómt; og því síbr getr hann álit- ib, ab hinn stefndi hatl iiblazt nokkurn rett ebr rvítiridi Klepps- laudi tii skaba, siikutn þess eingaungu, þvíhefbi þetta notkun- arloysi átt ab geta komib honum tit góba, hefbi hann ab minsta kosti orbib, ab sýna og sanna, aí) þessi rettr hefbi verib notabr af honiim ebr heimildarmiinnum hans, en þetta lieflr hann meb íillu látib tísaninib, og þar sem hinn stefndi enn fremr heör tekib þab frarii, ab þaí) se alvenfa hí'i' á landi, ab laxveibi sfe geiigin undan jiirbum, sem hún þó nppruna- lega hafl fylgt eptir laiidsliigunum, án þess nú á tímtim vorbi sahnab á hvern hátt hún se undan gengín, þá getr þetta, sem og er m.ótmælt, ab því Jeyti sem þab kemr í bága vib Jóns- bókina L. L. B. Cap. 26., ekki til greina komib í þessu máli, on þessi ákviirbun laganna gjörir berloga, eins og eblilegt er, ráb fýrir, ab ítak þaí) se og hafl verib notab, sem menn vlll gjóra tilkall til í annara iandi, en híifa eigi giign fyrir, og hljóbar sízt af tillu um fyrníngu eignarri'ttinda siikum notk- unarleysis. Ab því loyti sem hinn stefndi heflr, í sambandi vib hib nú teba, talib ýmisdegt, er eptir skobun hans jafnvel ætti ab lýsa því, ab eigendr og ábúotidr Kleppsjarbar haft vibrkent og skilib þannig stíibti sína gagnvart hiniim stefnda, ab Kleppsjörbti eigi fylgdi neinn laxveibiröttr, þá er þetta bygt á því, ab þeir vib ýms tækifæri, svo som þegar afsals- bref hins stefuda 11. Dos. 18ð3 var þíngiesib, eigi hati komib fram meb mótmæli sín og íramf'ylgt þeim síban, en þvílíkar ályktanir eru meb öllu rángar þogar af þeirri ástæbu, ab slíkr þínglestr ebr annab þvíumli'kt eptir ebli síuu og liigum, sjá N. L. 1 — 4—37 cfr. 1—4 — 1, ekki gat sket't í ininsta máta veibirett þann, sem þeim ab öbru leyti bar fyrir sintii jiirbu, svo þeir þess vegna enga ástæbn hiifbn, fremr en þeir vildu, ab gefa þessu máli nokkurn ganm. Ilvab þessu næst snertir þab atribi, ab Kleppseigendum ekki geti borib veibírettr fytir sínu landi, þareb þab se gagnstætt afsalsbráfl hins stoínda ll.Des. 1853, þá getr rettrinn eigi heldr fallizt á þessa skob- un. Jietta afsalsbref, sem fram hellr veiib lagt, heimilar som se hinum stefnda ab eíns veibirött ínnan vissra fastákvebinna takmarka og als enga veibi fyrir ntaii þessi taknn'irk, hvorki í Ellibaánum nii í sjónum, og meb því þab als eigi er sann- ab, ab nokkub af Kleppslaudi liggi innan þessara takmarka, fellr sú ástæba hins stefnda fyrir því, ab konúngr eigi hatl selt laxvsibi meb Kleppslandi 1817, sem bygb er á því, ab hann meb afsalsbreflnu 1853 liafl selt hanafyrir nokkrum hluta af því, burt af sfálfu sér, auk þessa verbr nefnt konúnglegt afsalsbríf fyrir Kleppi, sem fram heflr verib lagt af áfrýend- unum, ab vera eins gilt og gott heimildarskjal fyrir Klepps- jörbu, som afsalsbrillb 1853 er l'yrir laxveibinni innan þar greindra takmavka. Mob því Jolisbuk L. L. B. Cap. 56 segir og tokr npp í þvt' hin eldri liig, er her giltu ab fornu íbren hún út kom, ab hver mabr eigi vötn og veibistiibu fyrir sínu landi og á, nema meb liignm se frá komib, cfr. og K. b. cap. 1. og víbar, og aptr stendr í L. L. cap. 6., ab ef mabr vili selja land sitt vib verbi, þA skuli þar mebal annars vora gotib ef abrir meuu eigi þángab ítiik, og eins eigi þar xb geta þeirra ítaka, er j'irbinrii eigi ab fylgja í annara Jiind, þá lig^r þab f augum uppi, ab jiirbin Kleppr hlýtr ab Alítast epíir þessum skýlatisu lagastöbum ab hafa verib seld ítakalaus, tneb

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.