Þjóðólfur - 30.05.1863, Síða 5

Þjóðólfur - 30.05.1863, Síða 5
— 121 kviksettir hafa verið? Guð einn veit þeirra tölu, en þeir eru að öllum líkindum lángtum fleiri en menn gjöra sér í grun. Hér við bætist nú, að það er alveg ómögulegt að komast nokkurnvegin niðr í hinum sérstöku sjúkdómum lands þessa, t. a. m. sullaveikinni, holdsveikinni, límafallssýkinni og vmsum öðrum sjúkdómum, er sérslakir virðast fyrir land þetta, nema líkuppskurðr tíðkist lángt fram yfir það sem verið hefir, svo það er af mörgum rökum fylsta ástæða til að menn engan ímugust bafl á honum, heldr álíti hann, eins og hann í sjálfu sér er, ó- umflýanlega nauðsynlegan fyrir alla þá, er læknar eiga að verða, bæði til þess þeir fái svo nákvæma þekkíngu á líffærum mannlegs líkama, sem vera ber, og líka til þess, að þeir geti komizt sem bezt að undirrót sjúkdómanna hjá oss. þegar sálin er skilin við líkamann, þá er líkt um líkið, sem um neglr og hár á lifandi manni; hinn lifandi kennir ekkert til þó hár og neglur lrans sé skornar, og andi mannsins kennir sér einkis meins, þó hinn dauði líkami hans sé liðaðr i þúsund stykki. það má finna fieiri dæmi upp á menn cinmitt við hinar fyrstu Hkskurðartilraunir hafa vaknað til lífs- ins, og þann veg frelsazt frá því, að verða kvik- setlir. Á hinn bóginn mnn á hinum undrunar- fulla degi, alls eigi spurt að því, hvort líkið hafi rotnað í heilu lagi eða í pörtum, enda fmst og í trúarlærdómum vorum enginn liókstafr, er banni líkskurð eða álíti hann á móti trú vorri. Síðan í fyrra vor um þetta leytið hafanu hér í Reykjavík verið krufin 12 lík, og hafa allflestir tekið því skynsamlega; er það því innileg bón mín til landa minna, að þeir eplirleiðis, allstaðar hvar þcss verðr kraíizt, vildi leyfa líkskurð, og álíta hann eins og vera ber sem nokkurskonar nauð- synjameðal fyrir lækna til þess betr að geta hjálp- að þeim lifandi, er þeir meðþurfa. Reykjavík, 23. Maí 1863. J. lljaUaHn. —• Dómaástœður yfirdómsins 27. Apríl 1863 í máiinu ujjiii kaupmanns 11. Th. A. Thomsens í Reýkjavík annars vegar, og kaupmannanna John Ritchie & Son frá Peterhead 1 Skotlandi og sam- eigenda jarðanna Laugarness og Klepps hinsvegar, út af veiðiréttinum á sjó fyrir landi jarðarinnar Klepps í Gullbríngusýslu (sjá dómsnií)ilagií> í þ. árs bls. 103). (Niþrlag). »Uvaí> bina fyrnefndu a?alástæ?u iiiertir, þá gftr ríittr- inn eigi at.hyllz.t hana, því þó laxveioirt'ttrinn fyrir Ivlepps- landi, sem þó í þessu máli eigi er sannaí), eigi hefíii veriíi notaþrsvo og svo lengi, gat jórílin aubsjáanloga eigi misstþann veiþirétt, sem henni annars bar, fremr en hver önnur röttindi síii, vií> notkunarieysiþ eintúmt; og því sífer getr hann álit- ib, aí> hinn stefudi hall iiþlazt nokkurn rett oí>r rt'ttindi Klepps- landi til skaþa, siikum þess einganngu, því hefíii þetta notkun- arleysi átt a?) geta komib honnm tit góþa, hefþi hann a?) minsta kosti orí)i?), at> sýna og sanna, a?) þessi röttr hefþi veri?) nota?)r af horium e?>r heimildarmiinnum hans, en þetta heflr hann me?) iillu iáti?) ósanua?), og þar sem liinn stefndi enn fremr heflr teki?) þa?) fram, a?) þa?> se alvenja liör á landi, a?) laxveiíii sá gengin undan jiirímm, sem hún þó uppruna- lega hafl fylgt eptir landslögunnm, án þess nú á tímum ver?)i sahna?) á hvern hátt hún sé undan gengin, þá getr þetta, sem og er m,ótmæ.lt, a?> því leyti sem þa?) kemr í bága vi?) Jóns- bókina L. L. B. Cap. 26., ekki til greina komi?) í þessu rnáli, oii þessi ákvör?un laganua gjörir berloga, eius og e?lilegt er, rá?) fýrir, a?> ítak þa?) sö og haft veri?) nota?>, sem menu vili gjöra tilkall til í annara landi, en hafa eigi gögn fyrir, og hljó?)ar sízt af (illu um fyrníngu eignarrettinda sökum notk- unarleysis. A?> því leyti sem hinn stefndi heftr, í sambandi vi? hi?) nú té.ÍJa, taiií) ýmislegt, er eptir sko?nn hans jafnvel ætti a?> lýsa því, a? eigendr og ábúondr Kleppsjar?ar haft vi?rkent og skili? þannig stö?u sína gagnvart hinum stefnda, a? Kleppsjör?u eigi fylgdi neinn laxvei?irettr, þá er þetta bygt á því, a? þeir vi? ýms tækifæri, svo som þegar afsals- bri'f hins stefuda ll.Des. 1853 var þínglesi?, eigi haft komi? fram me? mötmæli sín og framfylgt þeim sí?an, en þvílíkar ályktanir eru me? iillu rángar þegar at' þeirri ástæ?u, a? slíkr þínglestr e?r anna? þvíumlíkt eptir e?li síuu og lögum, sjá N. L. 1—4—37 cfr. 1—4 — 1, ekki gat skert í minsta rnáta vei?irfett þann, sem þeim a? ö?ru leyti bar fyrir sinnijör?u, svo þeir þess vegna enga ástæ?u höf?n, fremr en þeir vildu, a? gefa þessu máli nokluirn ganm. Hva? þessu næst snertir þa? atri?i, a? Kleppseigendum ekki geti bori? vei?irettr fyrir sínu landi, þare? þa? s? gagnstætt afsalsbráfl hins stefnda ll.Des. 1853, þá getr rfcttrinn eigi heldr failizt á þessa sko?- un. petta afsalsbref, sem fram hefir veri? lagt, heimilar sem s? hinum stefnda a? eins vei?irött innan vissra fastákvo?inna takmarka og als enga vei?i fyrir iitan þessi takmörk, hvorki í Elli?aánum nö í sjónum, og ine? því þa? als eigi er sann- a?, a? nokku? af Kleppslaudi iiggi innan þessara takmarka, fellr sú ástæ?a hius stefnda fyrir því, a? konúngr eigi hati selt laxvei?i me? Kleppslandi 1817, sem byg? er á því, a? hann me? afsalsbröflnii 1853 liafl selt hanafyrir nokkrum hluta af því, burt af sjálfu s?r, ank þessa ver?r nefnt konúnglegt afsalsbrkf fyrir Kleppi, sem fram heflr veri? lagt af áfrýend- unum, a? vera eins gilt og gott heimildarskjal fyrir Klepps- jör?u, sem afsalsbrifi? 1,853 er fyrir laxvei?inni innan þar greindra takmarka. Me? því Jónsbúk L. L. B. Cap. 56 segir og tekr upp i því hin eldri lög, er her giltn a? fornu á?ren hún út kom, a? hver ma?r eigi vötn og vei?istö?u fyrir sínu landi og á, nema me? lögnm sö frá komi?, cfr. og K. b. cap. 1. og ví?ar, og aptr stendr í L. L. cap. 6., a? ef ma?r vili selja land sitt vi? ver?i, þá skuli þar me?al anuars vora guti? ef a?rir meuu eigi þánga? ítök, og eius eigi þar a? geta þeirra ftaka, er jör?inni eigi a? fylgja í annara lönd, þá liggr þa? í angum uppi, a? jör?in Kleppr hlytr a? álítast epiir þessum skýlausn lagastö?um a? liafa veri? seld ítakalaus, nie?

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.