Þjóðólfur - 30.05.1863, Side 2
eða horkláði. Fé þetta er í góðri liirðíngu undir
umsjón og lækningu valinkunns manns, bóndans
Magnúsar Brynjólfssonar á Dysjum í Garðahverfi,
sem haft hefiráhendi næstl. vetr alla umsjón með
heilbrigðisástandi sauðljárins í Álptaneshrepp. Fé
þetta verðr baðað svo fljótt sem kríngumstæður og
veðr leyfir.
Annarstaðar en nú var greint, veit eg ekki til
að nú sé kláðavart í Gullbríngusýslu, því kláðakvittr
sá, sem fyrir nokkru kom upp, að fé bónda nokk-
urs í Rosmhvalaneshrepp væri með kláða, reynd-
ist eptir skýrslu hlutaðeigandi sýslumanns frá 19.
þ. m., algjörlega tilhæfulaus, enda segir í skýrslu
fjárskoðunarnefndarinnar í Rosrnbvalaneshreppi frá
18. Apríl, er næst leið, að sauðféð í hreppnum
hafi við skoðun þá sem á því hafi farið fram önd-
vert í þeim mánuði »fyrirfundizt í bezta heilbrigð-
isástandi og kláðalaust, samkvæmt gefinni skýrslu
frá 7. Janúar seinastliðins«.
Ilvað Kjósarsýslu snertir, hefi eg fengið frá
Iíjósarhrepp skýrslu frá 12. þ. m., og segir svo í
henni, »að allt fé þar í hrepp virðist þá frítt og
lieilbrigt, að öðru leyti en því, að kláði hafi þá
fundizt í prestslambinu sem verið hafi í fóðri á
|>rándarstöðum, en lambið liafi strax verið tekið
frá, þegar það kom úr fóðrum, og verði haft sér,
þángað til að það sé orðið allæknað. Féðáþránd-
arstöðum hafi verið skoðað þann 11. þ. m., »en
enginn grunsemi fundizt þar í nokkurri kind«, —
og er þetta því meira að marka, sem fjárskoðun-
arnefndin í Kjósarhrepp hefir lagt fram mikinn á-
liuga á málinu, og látið sér annt um það í alla
staði. I Kjalarneshrepp varð, eptir skýrslu hrepp-
stjórans, ekki vart við nokkurn kláða við skoðun-
ina, sem fór fram í Marzmánuði, og ekki heldr í
næstl. Aprílmánuði, en eigi að síðr verð eg að á-
líta, að þessi hreppr sé ekki alvegtryggr, enn sem
komið er.
í Mosfellshrepp bar í næstliðnum Marzmánuði
ekki á neinum kláða, nema lítið eitt á einum bæ,
Laxnesi, en í næstl. mánuði varð aptr vart við
kláða bæði á Laxnesi og 3 bæjum öðrum í Mos-
fellsdalnum, helzt þó í gemlíngum; ekki voru þó
mikil brögð að þessu, og jafnframt talið, að þetta
mundi að nokkru leyti vera óþrifa- eða horkláði;
i þetta fé hefir verið borið tóbaksseyði, og sumt af
því er búið að baða, en sumt er svo magrt, að
þaðþolirekki böðun, allrasízt ær, komnar að burði,
og í kuldaveðri því, sem nú gengr daglega, en
það segir sig sjálft, að féð verðr á bæum þessum
baðað svo fljótt, sem kostr er á, og að nákvæmt
eptirlit sé haft með því, að það ekki hafi sam-
gaungur við heilbrigt fé meðan svona stendr.
Viðvíkjandi heilbrigðisástandi sauðfjárins í
suðrbluta Borgarfjarðarsýslu, liefi eg álitið réttast
að birta þaraðlútandi skýrslu herra sýslumanns J.
Thoroddsens frá 28. Marz seinastl. orðrétta, enda
hefir hann óskað þess að svo væri gjört. Eg skal
einúngis geta þess, að það hefir komið til orða,
að kindunum á Grafardal yrði lógað algjörlega,
en eigandanum fengnaraðrar heilbrigðar í staðinn,
svo kláðaveikinni yrði alveg útrýmt úr Borgar-
fjarðars., en eg veit ekki enn þá, hvort af þessu
hefir orðið; en að öðru leyti eru kindr þessar
sagðar svo illa útlítandi vegna megrðar, að þær
mundu naumast hafa getað tórt af, þó þær hcfði
verið heilbrigðar að öðru leyti.
Islarids stiptamtshúsi, dag 27. Maí 1863.
Th. Jónassen
settr.
Fylgiskjalið er stiptamtmaðrinn skýrskotar til
hér að frarnan, og sendi til auglýstngar, er svo
hljóðandi:
Skýrsla sýslumanns J. Thoroddsens til stipt-
amtsins um heilbrigðisástand fjárins í syrðri liluta
Borgarfjarðarsýslu, dags. 28. Alarz 18G3.
„KjnrskoÍJunarnefndirriar í syhri hluta Borgarljaríiarsj'slu
hafa nú í Marzmánuli, einsog þær aí> niidflirforiiu hafa gjiirt
mánaharlega, skoftat) alt fe úngt og gamalt í hreppum þeim
sem liggja fyrir sunnan Skorradalsvatri og vnrktakmörkin, og
eptir skýrslum kreppstjúranna heflr hvorki í Leirárhrepp né
Skilmaiinalirepp orbiþ vart vib nokkuru fjárklába eba úþrif f
kindum, og svo lieflr þab verib í allan vetr, einsog skýrslur
þœr, er eg ab undanförnu hefl seut ybr, hávelborni herra
amtmabr, sýna“.
„I Strandarhrepp fanst, einsog eg gat um í skýrslu minni
til ybar, vottr um fjárklába ab eins á bienuin Draghálsi, vib
sftobun þí er framfór í Desemb.mánubi, og síban lítilsháttar
deili til hans í 2 kindum, sinni í livort sinn, á næsta bie vib
Dragháls, Glammastóbuin. I þessar fáa kindr á Draghálsi,
var undireins borií), og vib hiuar 3 skobanir, som farib hafa
fram síban í Desombr., lieflr eiigimi klábi aézt á Drághálsi,
og þó ab eg, sem sjálfr er ókuimr hinum fjrstu einkonniim
ftlábans, ekki hafi verib vib skobunargjörbirnar, þá hefi eg
ekki neina ástæbu til ab efa aannsögii þeirra manna, sem eru
i skobunarnefndinni í Strandarhrepp, því þeir eru alknnnir
ab ráðvendni og því, ab þeir ekki vili draga dul á þaí) ef
klába yrbi vart hjá náhúum þeirra“.
„Skýrslu hroppstjóranna um heilbrigbisástand saubfjárins
í Strandarhrepp, þykir mt;r réttast aíi ekrifa orbrktta, og er
hún þannig":
„Krá 4. til 13. þ. m. framfór her f|árskot)iin í sveitinni,
og vitnar fjárskobunarnefndin, ab hún hvergi f sveitinni
liafl fundib vutt hins illartaba fjárklába. I þeim 2 kindum
á Glammastöbum, som vottr faust í í vetr, fundu nú skob-
unarmenuirnir engan lifandi ftláíía, og ei heldr í iibrum
kindum þar, og ekki lieldr á Draghálsi".