Þjóðólfur - 30.05.1863, Page 6

Þjóðólfur - 30.05.1863, Page 6
122 hvers kvns veiSirítti fyrir sinn landí, þar sem þai) er srð lángt frá J)ví, aí) harm í áminstu afsalsbréfl sé undanskilinn jíirfcinni, a?) Jiaí) þvert á mót «r tekií) frain mei) almenuum oríium i Jjvi', aí) hún se seld meí> óllum hlnnriindum og rétt- iudum, og þessi orí) innibinda einmitt eptir daglegu tali og fyrnefndnm lagastóímm einnig allan veiíiirétt fyrir landi jarbarinuar; og þar sem hinn stefndi enn fremr lieflr álitií), a?) afsalsbreftí) 1853 væri autheritisk skýríng af afsalshréflnu 1817, þá er þessi atbugasemd þegar raung af þeirri ástæJu, aí> hvort heimildarskjalií) verfir ab skiljast eptir sínn eigin innilialdi, og ef hi7) síþara gjórhi nokkra takmörkun á hinu fyrra, þá yrhi þaf) Iiif) fyrra aí> sitja í fyrirúmi; en auk þessa er ekkert veibiítak ehr rettindi fyrir öþrum jörbum ef)r Klepps- jarharlandi selt ef)r nefnt í afsalsbréfl hins stefnda frá 1853, heldr afieiris veibi fyrir innan þar nefnd takmörk, sem þó liefbi hlotii) af> veifa eptir áþrnefndum ákvörfmnum, ef þaí) ætti af) heimila honum slík réttindi, og lnaf) þau stjórnar- ráf)a- og stiptamtsbréf snertir, sem hinn stefudi heflr vitnaf) til og viljaf) byggja rétt sinn á, þá geta þau alls cngin áhrif haft á úrslit málsins fyrir dómstólurium, þarsem þau hvorki eru lög né innibinda neina afira reglu, er skerbi réttindi Kleppslands eptir altnennum landslögem. jiogar þab nú þannig hlýtr af) álítast eiigum vafa vmdirorpif), af) jörflin Kleppr hafl veríf) seld 1817 mef) öllum þeiin veifirétti, sem honni ber ab fylgja sem óbrum jörfum, og þaf) heldr eigi er upplýst, af) veifiréttr sá sé sifar henni frá kominn af lögum, og þarsem þaf) enn fremr er víst og vifrkent undir málinu, af) áfrýendrnir liafl iagt net sín fyrir Kleppslaridi og fyrir utan veif istövar þær, er afsalsbréf 1853 heimilar hinum stofnda laxveifi á, þá getr landsyflrréttrinn ekki fallizt á, af) hif) á- frýafa forbof) geti réttlætzt mef) því, af) laxveifin sé. gengin undan jörfinní Kleppi hinnm stofnda í vil, og kemr þá til álita sú önmir afalástæfa hans, af) áfrýeudrnir liafl vif) haft slíka veifiafferf) sér tii skafa, er ]ög eigi leyfl". „í þessu tilliti her þcss þá af geta, af þaf er nægilega sannaf og upplýst í málinu, af áfrýendrnir hafl lagt nct sín þvert út í sjó frá Kleppslandi þannig, af efri hálsar netanna hafl legif á þurru landi um fjuru. Eins er þaf ómótmælt af áfrýanda hálfu, af laxinn, mofan uet áfrýanda lágu, haíl því nær scm engi gengif nppí EUifaárnar í veifistöfvar hans þar, því þossu er enganveginn mótmælt mef því, af áfrý- oudrnir hafa sagt, af þetta atrifi kæini eigi þessu eignar- réttarmáli þeirra vif. A hinn bóginn er þaf vifrkent, af laxveifi áfrýanda hafl horft vel mefan net þeirra lagu. Mef þossu virfist þaf apír nægilega sannaf, af netalaguir áfrý- anda hatl vcrif því til fyrirstófu, af laxinu haö gengif í veifistöfvar hins stefnda, mef því þetta og kemr heim mef öllu, bæfi vif frainhurf vitnaniia um þaf, hvernig laxinu hagi gaungu siimi úr sjó í vötn upp, af liann loiti inef löndum t'ram, og vif skýrslu þá frá Skotlandi, sem fram lögf heflr verif í málinn nm þetta cfni og lieflr verif ómótmælt af áfrýendunum, hvafe þetta atrifi snertir, en sýnir þó, af öil stólpaliet sé eyfileggjandi fyrir iaxveifi. Xlvaf lögum vorum nm þetta efui vifvíkr, þá taia þau af sönnu eigi um lax- vsifar í sjó, en af eins í ferskum vötnum, og er þá grund- vallarregla gefln í Jónsbók L. L. B. cap. 56, af gáuga skuli gufs gjóf til fjails sem til fjöru, ef gánga vill, og þessu sam- kværnt er þar og strongilega baruiaf á eptir, af setja þver- garfa í veifiár, og þeim öiluin, er ána eiga fyrir ofan, geflnn réttr til, mefal annars, af rifa slíkan garf úr, og þó lögin eigi riofni afra veif iaffeif þar en þvergarfana sem ólógmæta, þá flýtr þaf beinlínis af áminstri grundvallarreglu, af sérhver sú veifi verfr af vera ólögmæt í ám, sem veidr því, af flskr- inn gengr eigi uppeptir ánul, eins og líka Grágás Lbr. h, cap. 49 um talar fleiri veifibrellur ólögmætar og óhelgar, svo sem af loggja net um þvera á og sérhverja þá veifiaffexf, sem bauni flskiför nm ána, og í cap. 50 er sagt, af ef á rennr í fleiri kvfslum, megi enginn banna flskiför í neinui þeirra, nema þar sé niinni flskiför en í annari, og eigi hann þá einn kvísl þá fyrir ofan, er hann bannar flskiförina í, en þar á móti er þaf álitin lögleg veifi, af leggja net strandlengis mef sínu landi. fiaf er þannig víst, af lög vor banna alla slíka veifiafferf, er veldr því, af lax og afrir fiskar eigi gánga eptir ám, og leyflr af eins slíka, sem eigi er þessu til fyrir- stöfu; því þó Grágásin cigi lengr sé gildandi lög um þetta efni, eru þó liinar nákvæmari ákvarfanir hennar okkert ann- af en setníngar, sem beinlinis og eflilega fljóta af áminstri grundvallarreglu Jónsbókarinnar, sem er alveg hin sama og grundvallarregla Grágásar. Af vísu er þaf nú svo, af þessar ákvarfanir laganna, eins og áf r er á vikif, eigi tala um veif i nema í ám, en af ástæfum þeim, „ratio legis“, er liggr til grundvallar fyrir þessuni ítarlegri ákvörfununi, leifir beinlínie aufsjáaiilegn, af öll sú veifiafíerf frá landi í sjó, sem veldf því, af flskar þeir, or í fersk vöto gánga, fælast frá gaungu siiini uppí þati, hlýtr af vera óheilög og ólögmæt, enda væii og annars, af lifrnefnd grundvallarregla Jóusbókariunar, af gánga skyldi gtifs gji'if til tjalls sem til fjörn ef gánga vill, mef öllu þýfírigarlaus, ef menu í sjómim íyrir framan árósa niætti af ósokju vif hafa slíkar veifibrellur, er fældiflskafrá af gánga í ár upp“. „Af þessnm ástæfum, sem nú eru taldar ber uudirréttar- ins dóm, hvaf liif umgetna forbof gegn áf rgreindri veifiafferf áf'rýoudamia suertir, af staffesta, en forbofif og héraf sdómiun af dæma ógilt af öf ru leyti. En mef því áfrýandiiin kaupinaf r Uitchie eigi hellr lagt gagnkæru sína um skafabætr til sátta, getr hún eigi, né ríttarkröfnr þær, er á henni byggjast, tekizt til greina, heldr her af vísa liemii frá undirréttinuni. Af því leyti áfrýondrnir hafa stefnt málafliitiiíngsmaiiiii P. Mel- stef, er sem settr fúgeti framkvæmdi olangreint forhof, ti! af hera ábyrgf af því, þá hafa áfrýendrnir eigi lagt nifr neina ákvefna réttarkröfu gegn houum, eu þarsem liann eptir stefnmmi þú lieflr látif mæta l’yrir sig hér vif réttinn, ber áfrýandanmn Kitchie samkvæmt ltröfu Melstefs, af borga honum 5 rd. í kost og tæríngu. Hvaf loks þá kæru áfrý- auda snertir gegn hérafsdómaranum sýsiumanni Olaiisen, af hann fyrst liafl lengt dúmsgjörfirnar um 3'/2 örk, og þannig uppborif 84 sk. meiri borgun, en houum bar af lögum, og hami í öfru lagi hafl dregif 7 vikum oflengi af gefa dóms- gjórfirnar skrifafar, þá verfr landsyflrréttrinn af álíta, af mef því undirdómarinn heflr upp í dóuisgjörfirnar tekif protokolla-útskriptir á þreinr stöfum tvívegis þær hinar sömu, eins og áfrýendrnir hafa bcut á, og þannig lengt réttargjörf- irnar ónaufsynlega um 3'/2örk, hlýtr hann af borga áfrýend- uuum optir kæru þeirra þá 84 sk., er haim þaunig um of heftr uppborif, cii livaf dráttimi á afgroifslu dúuisgjörfanna snertir, má þaf af vísu álítast sannaf, af áfrýendrnir hatt befif um þær 9. des. f. á., og þá borgaf 6 rd fyrirfraro, en eigi i'engif þær fyr en 6. febr. næst eptir, en mef því þessi borgun hvorki er sönnuf, ué vif kvittun sýslumannsins vifr- kend af vera fullr helmíngr af þeim skrifarapem'ngum, er

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.