Þjóðólfur - 30.05.1863, Side 7
ðómsgj'iríiirnar aí> rettn lagi kostuím eí>r af 13 rd. 12 sk. —
áíirnefndnm 84 sk. frádregnnm, getr hinn stefndi herafcsdómari
eigi dæmzt eptir NL. I—8 — 9, og ber hann J>ví aí> frýkenna
fyrir )>essari kröfu áfrvendanna".
„Hvaíl bi kröfu hins stcfnda loks snertir, a'b fyrtéí) um-
mæli um undirdómarann í sóknarskjali málsfærslumanns á-
írýanda her vií> rettinn, vorbi d.rmd daní) og marklaus, fær
rettrinn eigi seb, ab næg ástæba sfe tíl afe takaþessa kröfn ti!
grein'a eptir því sem oríiin liggja. Eptir öllum málavöxtum
viiílist málskostnabr fjrir bábum réttum eigi ab falla nibr1-.
Dómsuibrlagib er ábr auglýst í þ. árs þjóbólíl bls. 103.
— Fiskiveiðar Frakka víðsvegar við Is-
Iand og á íslandi vorið 1863.
I.
Ef að húsfaðir blórnlegs og efnaðs lieimilis, er
öll stjórn þess og forsjá er undir komin, hefir orðið
að láta fyrir berast í framanda landi eðr fjarlaegu
héraði árum saman, eða hafi liann legið árurn
saman í sérstaklegri krörn, þó það vœri þjánínga-
laust, örfjara og sinntilaus, svo að liann gæli engi
afskipti haft né neitt verulegt lagt til um stjórn
heimilisins, ekki látið því í té neina forsjá eða
fyrirhyggju, sakir fjariægðar eða sinnuleysis, nö
börnum sinum ne hji'uuh, og engri verndun beitt
nö viðhald sýnt bústofni heimilisins, eignum eðr
rétlindum jarðarinnar, — ef að heimilið væri látið
svona forstöðulaust árum saman, eins og höfuðlaus
her, en þarfir og kröfur helztu hjúanna aukast, sem
öllu þykjaststjórna, öllu haldaí horfinu, vera viðhald
og stoð búsins, en láta sig þó í rauninni engu
skipta neitt það sem fcr aflaga, og hugsa varla
um annað en að liafa bezta kost og allar við-
gjörðir og margfalt kaup, — því þessir angnaþén-
arar þykjast halda heimilinu við og láta sem það
sé á höfðinu ef þeirra forsjár nyti ekki við, þó að
þeir liði ágengum nágrönnum allskonar yfirgáng á
tún og engi og haga og hlynnindi lieimilisins, og
að skj'lausitm rétti þess sé hallað á ýmsan veg
af öðrum, en þyggja lof og skjall fyrir »góðmensku«
sína og »friðsemi«, og þartil heiðrsgjaör og heim-
boð af yfirgángsmönnunum, en efni, bústofn og
öll formegun heimilisins gengr svo smámsaman
til þnrðar og eins hlynnindi og réttindi jarðarinnar
sjálfrar, sakir ásælni og yfirgángs öflugra og ó-
*'*t»tvandra nágranna og annara, er sita sig ekki
Up færi að liramsa hér það sem engi ver, — þeg-
ar svona hefir gengið um hríð og þegar þá hinn
íjærverandi liúsfaðir kemr heim úr fjarlægu landi
öllum óvart, eða liinn lángkramdi sinnulausi hús-
faðir virðist allt í einu fara að ná aptr rænu sinni
og ráðdeild, og fer að skipa fyrir um stjórn heim-
ilisins, og að verjast og hrinda af sér yfirgángin-
um, hver getr þá útmálað hugfró þá og fögnuð,
sem kona lians og börn og aðrir nákomnir verða
gagnteknir af, er þeir þykjast mega fulltreysta því,
að húsbónd-inn sjálfr sé nú heim kominn til að
taka við heimilisstjórninni, eða ætli nú að ná aptr
bæði vilja, ráðdeild og þreki til þess að viðreisa
heimilishag sinn og fullan rétt, hrinda af sér og
verjast gripdeildunl og réttlausri frekju yfirgángs-
mannanna, og vísa augnaþjónumim á bug.
Yarð uú ekki álíka fögnuðr flestra vor Islend-
ínga, einsog barna og náúnga þessleiðis liúsföð-
urs, er vér lásum auglýsingu stiptaintmannsins yfir
íslandi í þ. árs |>jóðólfi bls. 104, 29. f. mán.? þar
sem friðr og fnll verndun var boðuð fiskirétti vor-
um og öllurn fiskimiðum fyrir þessum almenna og
þúnga yfirgángi útlendra fiskimanna, og er í aug-
iýsíngunni farið um það þessum orðuin:
„Herskipib (danska) S t. Thoina's, tmdir stjórn kapi-
tainlieutonants Albecks á ab fara liíngab seinnstu dagana
í Marzmánnbi, og stabnæmast her vlí) land fram eptir sumr-
inn, til ai) vornda fiskiveibar vorar, og til n'b
h a 1 d a u pp i gó t> r i reglu mebai útlendra fiski-
nianna, er híngab sækja".
jþegar þessi friðarboðskapr var skráðr, 24. f. mán.
og auglýstr 5 dögum síðar, þá var liinn fyrirheitni
verndari fiskiréltinda vorra að vísu ókominn, og þó
ekki nema */3 mánuðr til lokanna, en frakkneskar
fiskiduggur þá búnar að Iiggja hérum þrjár vik-
ur og lengr víðsvegar inn á innstu grunnmiðum,
eins og þegjandi vottrinn sannar, er 3 þeirra
sigldu sig í strandrek ttpp á innsker og inntánga
fram af bygðinni.
Yerið getr, að stjórn konúngs vors hafi ekki
fengið vitneskjir um það, eða þá ekki fyren í ó-
tíma, að hinir frakknesku fiskimenn lögðu nú í ár
11 dögum fyr af stað híngað, heldren verið liefir
um rnörg undanfarin ár; þeir liafa að undanförnu
ehlci mátt leggja af stað híngað, heiman frá sér,
fyr en 1. dag Aprílis, en nú i ár var þeim leyft
að leysa úr höfnum 20. Marz; þessvegna koniu
þeir híngað nú og náðu að taka stöðvar á fiski-
miðum vorum 11 dögum fgr, vetrarvertrðarinnar,
heldren vant liefir verið að undanförnri. Engi
fæst heldr um það, þó að þessi verndarerindsreki
vor frá dönsku stjónrinni kæmi híngað margfalt
seinna lieldren við mátti búast og nauðsynlegt var,
ef koma hans skyldi verða að nokkru verulegu
liði, því margt getr einalt heilan hindrað; þóað
það sé að vísu eptirtektavert, uð óvalin kaupmanna-
skip náðu híngað einmitt um sama Ieytið, á tæp-
um 3 vikum frá Iiliöfn, en herskip þetta var fullar
5 vikur á leiöinui þaðan, híngað til Iívíkr, l.þ.m.