Þjóðólfur - 30.05.1863, Síða 8
TjVÍ þaT) skiptir þii mestn og í rauninni úlln í þessn máli,
hvernig herskipií) St. Thomas hafl „\erndai) flskiveiSar vor-
ar og haldií) nppi reglu meílal útlendra flskimanua er hínga?)
sækja", síþan þa?) kom hér til landsins. Ver sjánm af aug-
lýsíngu stiptamtsins, 24. f. mán., sem bygí) er á bröfl lög-
stjúrnarrábherrans 16. MaJZ þ. árs, aþ þetta var ogerafcal-
ætlunarverk herskipsins, og tilætluniu mcí) híngaþkomu þess.
En sagan eíia lýsíngin um þann yerndarskjöld, sem herskip
þetta heflr haldií) fyrir oss gegri yflrgángi frakkneskra flski-
manna á þessu ári, hún er ekki laung nft margbrotin, og ekki
þarf heldr aí) fjölyríia um „regluna sem þar) heflr haldií) uppi
meíial útlondra flskimanna er híngaþ sækja“, því hún heflr
lfka verií) næsta einfóid.
Herskipií) St. Thomas lagþi af staþ frá Kanpmannahöfn
26. Marz þ á., og kom bíngaþ 1. þ. mán. eptir 5 vikna ferþ.
Jæssi iánga ferí) kom ekki aí) því, „aþ skipiþ nymdi staþar
her nndir landinu" bíngaþ í leiþ, eí)a tæki austr- og vestr-
slagi meþfram suþr- og vestrströndum landsins til þess aþ
líta eptir hinum mikla grúa útlendra flskimanna, sem láu þá
og voru búnir aíi liggja tugnm og hundruíiutn saman inn á
instu flskimiþnm vorum og innundir landsteinurn, og þaí) svo
nærri, aþ It sigldu sig uppá inuskerin um þar) leyti; — ónei,
herskip þetta var svona ffjótt í föruro, þaí> sigldi beina leiþ
eptir því sem veor og vindr ieyfbi, krókalaust og útúrdúra-
lanst inná Reykjavíkrhöfn, og varpaþi hör akkerum 1. þ. m.,
og heflr legib hér síban í mestu makindum í 28 daga, létti akker-
um í fyrradag og lagíii þá af staþ héþan — suílrí Hafnarfjörbl
En kannske fregnin um komu þe-sa danska herskips eþa
helberir draumar um þaí), hafl nægt eþa álitizt einhlítir til
’þess aí> lialda hinurn útlendu flskimöunuro í skefjum og (svo
fullri fjarlægþ frá flskirniþurn vorum ofanfjalls og innfjarba, aþ
þeir geríii ekki neinum manni rnein eí)r óskunda, og spillti
ekki flskiafla vorum aí) neinu, sízt svo, ab þaí> gæti þókt á-
teljanda. Hefþi svo veriþ, þá var ekki kyn þótt þessi danski
verndarengill vor léti aldrei sjá sig á hinum vanalegu flski-
stöþvum útlendínganna ht'r inní flóanum eíia meþfram land-
inu, heidr lægi hbr fyrir akkerum á lárberjum síniim uro nærfelt
4 vikr inná Ueykjavfkrhöfn, og kipti svo iiæsta áfángan til
Hafnarfjarþar. J>ví ef hinir útlondu béldu sör nú í fullri fjar-
læg?),sýndu enga áleitni aj> liggja fyrir þorski vorum innljarþa
eba á innstu miímm, eins og þeir hafa gjört og jafnaíiarlega
heiir verií) yflr kvartaí), — til hvers var þá fyrir hií) danska
herskip vort at'; vera a?) ómaka sig út og austr?
íln þaí> er hvorttveggja aí> raun er sögu ríkari um þaí>,
af þcim 3 innskerja ströndum frakkneskra flskidugga svona á
irinstu skorjiim og inrifjarþa, ai) þeir murii sjaldan eiir aldrei
liafa verib oins nærgaungulir, eins og í ár, og ósvífnir í því,
a?) leita hrönnum saman inná innstu miþ og fast nppundir
lándsteiiia,<enda ætlum vér, aí) aldrei hafl heyrzt eins almenriar
og eindregnar umkvartanir af bendi landsmanna nndan téíium
ytirgángi þessara útlendínga eins og nú í vor, einkanlega hér
ilinan I'axaflóa.
Alptnesíilgar hafa aþ vísu ekki klagaí) þenna yflrgáng fyrir
yflrvaldino svo vér vitum, né heldr Vatnsleysnstraudarnienn
eta abrir á Su?)rnosjum, þúa?) þeir nú h'afl þúkzt veríia fyrir
meiri ogalmennari yflrgángi af þessum útlendirigum, á grunn-
initum sinurn, heldren nokkru sinni fyrri. En Akrnosíngar
og Seltjerníugar hafa beinlínis boriþ sig upp fyrir amtmannl
vorum, nndan þessnm yflrgángi þeirra um síþustu mánaþamót
og framan af þ. mán , inn á hirium innstu miþnm vorum, —
hér um Seltjarnarnesirin um Sviþsbrún og Hraunbrún.
Sama yflrgángi hafa þeir mátt sæta í þ. mán. hér sunn-
anundir Jökli, — undir norbanveríium Jökli eþr af Breiíla-
flrbi höfum vér eigi greiuilegar fregnir. I bréfl frá verzlunar-
stjóra Sv. G n í) m u n d s s y n i á Búbum dags. 18. þ. mán.,
segir svo; — „Vetrarafll okkar hér sunnanfjalls varí) meþ
„bezta slag, 2’/2 tn. lifrar (líklega hákailslifrar) til hlutar, vor-
„afliriri þarámóti mjög lítill, um 2 hndr., og má fullyría, aþ
„frönskn fiskiskipin bafl séi) um, aí> þetta hafl oríiií).
„Höfurn vi¥> hér aidrei séí> annan eins skipafjölda ogþabdag-
„iega, frá Heilnanesi og í Skoíiámi?), 20 til 80 skipa; hafa
„skip þessi legib eins og veggr, af grynstu fiskimibum
„og framúr Bugt, nærfeit bor?) vií) borþ, heflr því fiskigángan
„sem kom í byrjun þ. m. mikii, okki geta?) gengií) tii grunnsins.
„Og jafnvel þó bátar hafl veriþ innanum þessi skip, heflr
„ekkert allazt, þar í móti flskiskipin fengií) nægari flsk. Ab
„flskrinn hlaupi eptir þessum mikla færafjölda, fæiist og færist
„og komi því aldrei til lands e?)a á vanaleg bátamiþ, en leiti
„aptr til djúpsins frá slægfngurini, er ebliiegt og almeun reynsla;
..getr því okki hjá því farife, a?> á mebaii þetta útlendra „flski-
„rie“ viþgongst svona grunt á fiskiniibum okkar, er öll von nm
„bátaðskirf á euda, ekki a?) tala um, livaba spjöll þessir út-
„Ieridu menn gjöra á voibarfærum, sem aidrei eru nhult. Vib
„höfum frétt, a?> Danastjúru hafl sent herskip til Reykjavíkr,
„til aí) afstýra þossum vandræbum, — en hvaí) verbr af þessn
„skipi? aí> friba er)a vernda flskírí á Reykjavíkrhöfu þarf þaí)
„líklega okki, en til dato heflr ekkert þessleibis skip sézt hér.
„J>eir útlendu flskimonn sigla um okkar beztu flskimiþ og taka
„frá okkr björg og blessun, og sannast hér forna máltækih, ab
„aumr or sá sein ongi bjargar. Sú lífgunarvon sem vií> feng-
„um um herskipib er því nú úti, því um nokkra daga er ver-
„tíb okkar á enda, og þá fara flskiskúturuar héþan sjálfkrafa,
„áu þess abrir hjáipi".
J>aþ er nú auþsætt af þessum almennu kvörtunnm, eins
úr vestanverbum Faxaflóa, eins og hér um hann allan suun-
anverban, aí). yflrgángr flskiskútanna frá Frakklandi heflr aldrei
verib eins aimennr, nærgaungull og háskalegr eins og nú í ár.
J>á er líka auþsætt, aí> hiuar opinberu umkvartanir undan
þessu af Seltjarnarnesi og Akranesi, höf?u ekkert upp á
sig; hvúrugt herskipanna hreifþi sig héban af höfninni, þú a?>
flóiiui væri fullr meb útleridar duggnr innundiy innstu flskimit).
Auglýsíng.
Til leiðbeiníngar þcim mönnum, sem hugsa
kynni uppá að koma mcð nýsveina til inntökuprófs
við latínuskólann í vor, tilkynnist: að inntökupróf
nýsveina við greindan skóla mun verða haldið, 2 3.
Júnímán. næstkomandi; en fyrir þá, sem heldr
kjósa það, gelr því orðið frestað til þess í byrjun
næsta skólaárs, svo sern híngað til hefir gjört verið.
4 Reykjavií1,' ‘M‘>Maí 1663.
i... B. Jónssony rektor.
— Næsta ÍWb: miþvikud. 10. Júnfl
Skrifslofa »þjóðólfs« er í Aðalstrœti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Erentaþr í preutsmibju íslauds. E. Jjúrþarsou.