Þjóðólfur - 10.06.1863, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 10.06.1863, Blaðsíða 1
15. ár. 3«.—33. *T 10. Júní 186J. — Skipakoma. Sííiari hlnta f. nuín. og framanaf (ress- nm heflr sielíngiii haldizt lífleg hínsaí); 25. f. mán. kom 48'/2 lestar kolaskip fri Englaridi til C. F. Siemsens verzl, frví hann liefl undirgengizt aí) láta franska herskipif) Danaá hal'a her kol eptir þörfum í sumar. S. d. kom timbrskip 4H '/2 lest frá Mandal í Noregi og heflr aldrei komir) hir fyr, koyptu kaup- menn vorir, Fischer, Havstein, Júnassen, Tærgesen o. fl. ná- lega allan farminn og skiptu npp milli sín. 30. f. m. kom tim 34 lesta skip til erisku verzlnnariunar, og færbi emi ýms efni til hinna miklu ln'isa þeirra, sern nií eru í byggingn, o. fl. 2. þ. m. 3 skipife til Grams lausakaupm.; þab færbi fyrst mestallan farmiun til Svb. Olafssonar kaupm. í Keflavík, en íór síban liébau til lausakaiipa um Vestflrbi, og meí) því Dal- gaard fölagi Grams. 8. þ. mán kom Nielsen laiisakaupm. frá Horsens moS kornfafm o. fl., og skip frá Seybisflibi, til þess ab færa viirur hiibaii þángab til Hendersons verzlunar og á Grafarós. — Skipib Mary frá Skotlandi, er flntti fiíngaí) Ritchie laxa- kaupmami og hans menn, fór hiban aptr 3. þ. mán. nieb 40 hross, fyrir þeim Uaiipum stiíb eigi Uitchie, haldr D u n k a n hrossakaiipmabr, er hér kom fyrir nokkrum árurn meb Young, og keypti þá hross mest iim Rángárvelli, Nú keypti liann mest'ill þessi hross um Borgarfjórb, 3 — 6 vetra hesta, hvern á 11 —12 sp. ab mebaltali, en voru elgi borgub útí hiind, heldr heitib borgun í Agiíst í suniar. — Lærisveinar Reykjavíkrskóla færðu, fyrir livíta- sunnuna, kennara sínum í fimleikum, P. C. Steen- berg, fagran korða með gyltum hjöltum, og umgjörð með gyltum hólkum og plötu niðr frá hjallinn, þar sem grafið var á, á dönslcu: að vopn þetta væri »gjöf til fimleikakennarans P. C. Steenbergs 1863, til vinsamlegrar endrminníngar frá lærisveinum Reykja- víkrskólau. j>að ermælt, að vopn þetta hafi kostað um 30 rd. ------------- (Aðsent). Ilvaða gagn er að lögum, se peim ekki fylgt? {>að munu fleiri íslenzkir gjaldþegnar en eg ^eggja fyrir sig þessa spurníngu, þegar þeir eiga fara að greiða Alþíngis-skattinn. Hvaða gagn er að því, að vera að setja ný lög ár eplir ár um a"a mögulega hluti, og breyta hinum eldri lögum, se ekkert eptirlit haft með að þessum lögum sé framfylgt? J>ví fer svo fjærri að nokkurt gagn sé i slíku, að lögin verða þá verri en ekki neitt, þau 'erða þá ekki annað en dauðr bókstafr, sem deyðir drepr alla virðíngu fyrir lögum og stjórn í htiga almenníngs. Vanti framkvæmdar- og lögreglu- stjorn, kemst á óstjórn og stjórnleysi í hverju — 125 landi, hversu mörg og hversu góð sem lögin kunna að vera. |>egar yfirvöldin eru afskiptalaus, svo menn að ósekju geta brotið lögin, hvort heldr þau bjóða eða banna, þá liggr það í augum uppi, að skeytingarleysi og allskonar óregla hlýtr að verða almerit, og þar af leiðir óhlýðni við lögin, þegar svo ber undir; því þegar alþýða á að venj- ast afskiptaleysi yfirvaldanna, eða þegar skipanir þeirra eru á reiki, veit hún ekki livenær þeim er alvara, og gjörir því það eina, sem henni þykir hægast og fyrirhafnarminst, eins og náttúrlegt er. Að mínu áliti er það lángtum betra fyrir hverja þjóð, einluim þær sem stutt eru komnar í mentum og samtökum, að hafa heldnr fá lög og duglega stjórn, en að hafa of mörg lög og ónýta stjórn. þegar eg nú lít til þessa lands, hvað mörg lög, bæði ný og breytt, hafa þá ekki komið í Ijós á seinni timum, og hvilíkan rembíng og kostnað, tímalengd og orðagjálfr hefir ekki þnrfttil að koma þeim í gegnnm Alþíngi? En hvað gott hefir leitt af þessum lögttm fyrir landið? Fyrir þann, sem stendr bæði fyrir utan þíngið og valdstéttina, er það bæði grátlegt og þó hlæilegt að virða fyrir sér æfisögu flestra þessara laga og fylgja þeim frá vöggunni til grafarinnar. j>au fæðast sannarlega opt og einatt með miklttm harmkvælum, en fá aptr hægart dauðdaga í skjalasafni lögreglustjórnarinnar. j>að er aumkunarvert að sjá, hvernig aumíngja bændrnir á þínginu sveitast blóðugttm sveita og vilja vinna það til að snúa utn í sér heilanum til þess að geta lagt einhvern stein í þessa löggjafar- byggíngtt, og hvernig embættismennirnir og hinir svo kölluðu lærðu menn eru að rembast við að fegra og fága hverja grein og halda lángar ræður um „og“ og „en“, um »alidýr og húsdýr«, um allt mögulegt. j>etta væri aumluinarverð og brjóstum- kennanleg fyrirhöfn fyrir hlutaðeigandi þíngmenn, ef hún væri ekki borguð með 3 rd. um daginn. En einmitt þessi borgttn er málsins alvarlega hlið, því að lntn hvilir á almenníngi og er orðin alltof tílfinnanleg og sýnist naumast tilvinnandi, eins og nú er ástatt; því eg ætla það ekki ofhermt, að margt og mikið af þessttm lögum sé eins og dauðr bókstafr og því verri en ekki neitt; og þóað eg

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.