Þjóðólfur - 10.06.1863, Blaðsíða 8
— 132 —
miðvikud. 17. þ. m., og burlfarnrprófs fyrri og síðari
liluti mumi verða haldnir dagana á eptir árspróflð.
Skyldi einhver utanskólasveirin ætla. sér að
gánga undir hin ofangreindu burtfararpróf, ber
honum, samkv. auglýsíng Cultus-Ministerii af 13.Maí
1850 g 12, innan 14. þ. m. að skrifa rektor skól-
ans þar um, og á því bónarbréfi að fylgja vitnis-
burðr um nægilegar framfarir og góða hegðtin þess
sveins, sem vill gánga undir prófið, og skal sá
vitnisburör samvizkusamlega (»paa Ære og Sam-
vittighed«) gefinn af þeim manni, er á seinast
undanfarinni tíð einkum heflr haft umsjón með
kenslu hans.
f>eir nýsveinar, sem ætla sér að gánga undir
inntökupróf við skólann, er haldið verðr 23. þ.
m., eins og áðr er birt, eiga að hafa með sér
skírnarattest og bóluattest, og greinilega skýrslu
yfir það, sem þeir hafa lesið.
Foreldrum og vandamönnum skólapilta, svo
og öðrum, er óska kynni Ijósrar og áreiðanlegrar
þekkíngar um ástand skólans, kenslu og framfarir,
er boðið að vera viðstaddir hin munnlegu próf.
Reykjavíkrskóla, 2. Jilní 18(>3.
B. Jónsson, rektor.
— Mánudaginn þann 24. Júní næstkomandi,
verðr á manntalsþínginu í Innri-Njarðvík við eitt
einasta nppboð seld jörðin Iíreiðagerði í
Strandarhrepp, 16 hndr. 8 álnir að dýrleika eptir
gömlu mati, meðfylgjandi húsum, tilheyrandi bú-
inu eptir Jón sál. Jónsson í Tumakoti.
Allt með skilmálum, sem nákvæmar munu
auglýstir verða á uppboðsstaðnum.
Skrifstofii Kjósar- og Gullbríngusýslu, 8. Júní 1863.
Clausen.
— Samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861 inn-
kallast hérmeð, með 6 mánaða fresti, allir þeir
er þykjast eiga skuldir að heimta í dánarbúi tómt-
húsmanns Jóns Jónssonar í Melshúsum í Reykja-
víkrumdæmi, er drukknaði nóttina milli þess 13.
og 14. f. m., til þess að lýsa þeim og sanna þær
fyrir skiptaréttinum.
Skiptarittr Reykjavílir, 2. Júní 1863.
A. Thorsteinson.
inn, meíi því bæíii pessar mýrar ern sú eina kúabeit, er eg
hefl, og þar heflr aldrei verií; áfángastaíir, og er því "illum
ferbamíinmim rfttlaust og ólieimilt aí) ægja etir liggja þar,
enda verfir liver sá a't» ábyrgjast sig og gripi sína sem þaí)
gjiirir her eptir í leyfisloysi.
Gróf í Mosfellssveit, 4. Júnf 1863.
Sirnon Bjarnason.
— HÍ'rmeí) banna eg og fyrirbý?) harblega þann ýmsa og
margvfslega yflrgátig, sem eg verí) svo a?> segja daglega fyrir á
Ieigumála mínum, og fer í vóxt ár frá ári: 1. aí> lestamenn
ægi eha liggi þar vííisvegar og í sjálfum engjunum og beiti
þicr; 2. AÍ) útreibarmemi úr Reykjavík ríbi þar yflr þverar
og endilángar slægjur og liggi þar og ægi hrónnum saman og
heilitm stmidnm; 3. Aí> skotveibarinenn fari þar yflr land til
veiísa svona hehnildar- og leyflslaust aí> óllti, þvert á móti
þeirn rstti sem eldri og nýrri Kig veita landeiganda og ábú-
anda; 4. Aþ þeir á næstu bænnnm fyrir sunnan Klliba-árnar,
sem talia hross til hagagamigii, láti þau ckki gánga í hirbn-
leysi nppyflr árnar og imi í mitt land. Krefst eg þoss, aí) allir
góhir og sanngjarnir nienn h.Ttti aí> brjóta á mer lóg 'og
leiguliharétt minn meí) þessu athæfl; on láti þeir ekki af
því, mun eg reyna ab hrinda af mér þossum yflrgángi á allan
veg, og verba þá þeir, sem ekki vilja afþví láta, ab ábyrgjast
sjálflr livai) þar af leiþir.
Arbæ í Mosfellssveit, í Maí 1863.
Eyólfr Marltússon.
— Af) saiiþfe mitt nœstliÝ)i?) tiaust, keypt frá Ellibavatní
meí) ýinsum sornniórkiim, nú er af mer aubkent ineb þessu
merki: allar þær hyrndii brennimerktar á hægra liorni rneb
A. P. W. og hinar kollóttu markabar V aptau hægra og W.
framan vinstra, og eru mín vinsamleg tilmæli vlí> alla þá, er
kindr þessar hitta, a?) gæta þessara marka nákvæmlega.
Reykjavík, d. 21. Maí 1863.
A. P. Wulff.
— Eg kaupi ný rjúpnaegg, og gef 4 sk. fyrir eggio
hinnm fyrstu, sem koma fyrir burtfór póstskips helian í
þessum mánnhi, en sí?)an 2 sk. allt sumariþ.
Reykjavík, 8. Júní 1863.
11. Th. A. Thomsen.
— Hitamœlirinn að Landakoti í Reykjavík, í
Maímán. 1863, eptir Celsíusrnæli.
Mestr hiti 22.........................+4,5
Minstr hiti 6...................................... jo.6
Mestr hiti vikuna 18.-24., aðmeðalt. + 2.8
Minstr hiti (mestr kuldi) vikuna 3.-9. . +-2.6
Meðaltalshiti allan mánuðinn .... -+0.2
— Herskipi?) St. Thomas iagbi út úr n*fnarflr?)i 8. þ. tn
— Næsta bl.: 2 d«'gum eptir komu pi>síWp»r
titgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
— Hóriiieo fyrirbý?) eg og banna óllum fer?)amónniim aí)
iiggja me?) lestir e?)a ægja ásvonefndnm Grafarmýrum e%r
mýrum þeim, sem eru nppaf Lángajórfa og su?)r frá bæ mín-
Skrifstofa »f>jóðólfs« er í Aðalstrœti Jói 6. —
Prenta?)r í prentsmibju íslands. E. púr?)arson.