Þjóðólfur - 10.06.1863, Blaðsíða 2
— 126 —
vili ekki fara mjög mikið útí hið einstaka, get eg
þó ekki leitt hjá mér að færa til nokkur dæmi.
Hvernig er lögunum um fjárforráð ómyndugra
framfylgt? og hvílíkt tjón getr ekki leitt af allri
þarað lútandi vanrækt? Er það satt, að amtið sé
enn ekki búið að samþykkja uppástúngur sýslu-
manna um vegabætr í Suðramtinu þetta ár, en sé
þó búinn að skipa þeim að innkalla vegabótagjald-
ið?1 Ætli það verði talið með illri meðferð, að
1) Híif. lioflr ætlazt til ab vér bættim vií> athngagrein og
nákvæmari npplýsírigum áhrærandi þessi 2 lagaboí), er hann
tekr til dæmis. Tilsk. um fjárforráí) ómj'irdngra, 18. Febr.
1847, er eitt hií> fyrsta lóggjafarverk, sem þotta Alþíngi, hiþ
ýngra, varin aþ, og verþr aldrei varir), ab hún var og ermik-
ilvæg og nauíísynja r^ttarbót, þóa?) sumt í henni mætti má
ske vera nokkuí) óbrotnara og einfaldara, enda heflr vald-
stjórnin optar leyft sér aþ laga þessloiþis smærri galla liig-
gjafarinnar í hendi sér („in praxi“), jafnframt og grundvallar-
reglu og aíialatribum Kiggjafarinnar heflr verii) nákvæmlega
framfylgt. Og æflrrlega stói) og stendr þai) opiþ bæfei vald-
stjórninni og óbrum, a'b fá þeim ákvórÍlunum breytt, sem
þykja miþr hagkvæmar í hvcrri lóggjóf sem er. Hver sem
les 20. greinina í tei)ri tilsk. má gánga úr skngga nm þær
miklu og mikilvægu skyldur, sem hvíla á amtmónnunum í
þessu máli. Eu hvernig leysa þeir nú skyldur þessar af hendi,
og sú æi)ri valdstjúrn erlendis, stjórnardeildin íslenzka, sem
nú er sett oss í stai) „Cancelíisins" í óllum þessleiþis málum ?
hvernig er lögunnm um fjárforrái) úmyndugra nú framfyigt?
Aí) minsta kosti htr í Snþramtinu skal engi geta komizt ai>
því eþa svo mikii) sem ímyndai) sér, ai) nein lóg nm fjár-
forráí) ómyndugra væri tii. Eptir öllum anda lóggjafarinnar
sjálfrar, eptir því sem er almenn venja í Danmórku, og eptir
skýlausu og almennu boÍ)i konúngsórsk. 2. Marz 18fi0, þá álítum
ver auþsætt, ai) amtmennirnir eiga nú a?> auglýsa árlega
á prenti greínilegt y fi rli t, samkynja því, sem lögskipai) er
ai) þeir sendi stjórninni árlega, yflr fjárforrái) og efnahag allra
ómyndngra í amtiuu, og aþalnpphæi) þess fjár, vaxtastaþi þess
og hvernig því er séi) borgii). En þá sæist bezt, í hve lög-
legu horfl aÍ> mál þetta er nó hjá æi)ri og lægri yflrvöldum
vorum.
í þ. árs þjóiíóili bls. 10, 11 og 22, var miuzt á vega-
bótalögin nýu, frá 15. Marz 1861, efclilegan skilníng þeirraog
ítarlegri útlistan lögstjóruannnar frá 28. Febr. 1862, á ein-
stöku atriþum, er þóktu ekki ijós. I þ. árs stjórnartíiiindum
IX. hepti er nú komiii fram annai) bréf sama efnis til amt-
mannsins í Vestramtinu, dags. 10. Maí f. á. Vegabútalögin
komu híngai) til landsins sumarii) 1861, voru þínglesin sam-
sumars í nokkrum sýslum hér syiíra, en yflr allt land á mann-
talsþíngunum í fyrra, og náiiu því lagagildi yfir allt
land frá fardögnm 186 2, eins og lögstjúrnin telr líka
tvímælalaust og sjálfsagt í þeim 2 úrlausuum sínum til aint—
mannamia fyrir norian og vestan, sem fyr var getii). Vér
vitnm nú ekki gói)a grein á því, hvai) í þeim ömtumim er
gjört í ár til þess aÍ> framfylgja þessum lögum. Hér í suÍ)r-
amtiuu munu þai) þó hafa voriÍ) eptir fyrirlagi amtmamisins,
er ýmsir ei>a flestir sýslumenn lógilu fyrir hreppstjóra ýmist
aii jafua niiir vegabótagjaidinu næstl. haust ei)a vera viibúnir
a'b greiiia þaíi úr sveitarsjúíii á manntalsþínguuum nú í vor,
kvelja allar sínar skepnur, svo þær drepist í bor?
Mun meira eptirlit verða baftliér eptir en híngað
til með heimskulegum ásetníngi manna á ónýt og
oflítil hey? Hvað kemr til þess, að sumar sveitir
geta ekki, svo árum skiptir, losazt við þá sveitar-
ómaga, sem eptir löggjöfinni og sljórnarráða úr-
skurðum eiga annarstaðar framfærishrepp, kemr
það til af afskiptaleysi háyfirvaldsins eða óhlýðni
hlutaðeigandi hreppstjóra? og ef svo er, því er
þeim látið haldast það uppi? Ilversvegna standa
svo mörg prestaköll enn þá liðug og prestslaus,
eptir að stiptsyfirvöldin hafa fengið skikkunarvald?
Eða er það satt, að þau hafi ennþá engan skikkað
til nokkurs brauðs eptir að þau fengu þetta vald,
en hafi reynt til þess áðr meðan þau ekki höfðii
það? ef svo er, þá ætlar það að sannast sem ná-
granni minn sagði, er hann sá skikkunarúrskurðinn
í blöðunum í fyrra vor, hann sagðiþá: »hvað skal
rögum manni lángt vopn«. Höfum við ekki góð
og gömul lög um húsvitjanir og barnaspurníngar,
en hver lítr eptir að þeim sé í nokkru framfylgt?
En eg ætla mér ekki að villast eða voga mér inn
á hið kirkjulega umdæmi, því það er mér ofvaxið.
Andlegu stéttarmennirnir eru þeim málum kunn-
ugastir; en af »Norðanfara« þykist eg sjá, að súm-
um muni þykja þar einnig pottr brotinn. Eg ætla
nú ekki að fara lengra útí þetta að sinni, en óska
að þeir, sem eru mér samdóma, vili senda bænar-
skrá til Alþíngis í sumar þess efnis, að biðja vorn
aliramildasta konúng að gefa ekki út ný lög né
kalla Alþíngi saman, fyren landið iiefir fengið öfl-
uga valdstjórn og það er komið inní meðvitund
en ýmist aí) semja og senda uppástúngur um, hvaíi vera
skyldu þjóbvegir og hvat) aukavegir, þetta var líka samkvæmt
lögumim' sjálfum og úrlausn stjúrnarimiar, til þess ab hafa
fram naut)synlegustu vegabútaverkin „hiti næsta sumar“, þ. o.
1863, og þess vegna þúktust allir mega telja víst, ab m't f ár
yrþi alment farií) aí) vinna aí> endrbótum þjóþveganna víþs-
vegar um land. En hér í Ileykjavík og nærsýslimum er enn
þá ókomií) þaí) samþykki amtsins á uppástúngur héraþa-
stjórnendanua, um nauþsynlegustu aþgjörþir þjóþvegamia í
hinum ýmsu héruþum,' sem er áskiliþ og skipaþ í 4. gr. lag-
anna, og aþ þai) samþykki eigi aþ vora komií) til sýslumatina
„fyrir lok Aprílmánaí)ar“ er næst leií). En þetta lög-
ákveftna „amtssamþykki" er saint ókomiþ enn í dag til flostra
ef ekki allra sýslumanna hér í amti, og er því útséþ um, aí)
engir þjúþvegir hér surmaniands verþa lagfærbir efa endr-
hættir þotta áriþ sem yflr stendr; og skal þó engi, sem
verfr af) fara yflr vegleysur og ófærur þjóþveganna hérsunn-
anlands, geta sagt, aí) þetta skeytíngarleysi háyflrvaldsins, aí)
leiþa svo gjörsamlega hjá sér af) hlýfmast og fullnægja nýút-
komnum lögum og stjúruarráþaskipunum, sé ekki bæþi úskilj-
anlegt, úafsakanlegt og ólíþaiidi í alla staþí.
Ritst.