Þjóðólfur - 10.06.1863, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 10.06.1863, Blaðsíða 7
— 131 því þeir tóka svo snemma til ló^arinnar, en Akrnesíngar drógu þaí) lengr vit) sig, og hafa svo haft þorskafla miklu meiri síí)an lok, og eins Kjalnesíngar. J>au 3 þilskip hér syíira, sem hafa gengií) fyrir hákarl í vor, hafa og hepnnzt heldr vel; jagt Sigurftar á Yatnsleysu fi'kk 60 tunnur lifrar, annaí) skip Knudtzons stórkaupm. 80 tunnur, én hitt 20; 4. skipift, er Fischer kaupmaí)r gerí)i út, fekk afc eins 16 tunnur. — Taksótt meí) lúngnabólgu heflr gengií) her um nesin seinni hluta vetrarvertíftar og þa?) fram á þenna dag, og hoflr orftnb allmannskæí), einkum ura Vatnsleysustrónd og hér í Reykjavíkrsókn. Eptir því sem næst er at) ráí)a af brefura, gekk hin sama sótt um Hornafjórí) í vetr frá nýári og fram í Apríl, og varí) þar einstaklega mannskæt) um Lón, Nes og Mýrar. í Mýrnasveit (Einholts ebr Holtasókn), eru aí) eins 280 inanns í allt, þar dón nú 16 frá nýári til Apríl-lpka. A einum bæ í Nesjum, er Hólar heita, dóu 5 manns á rúmri ^iku: kona bóndans þ>or!eifs Hallssonar, Anna Eiríks- úóttir (systir Stefáns Alþíngismanns í Arnanesi, merkileg og góí) kona), þrír synir þeirra, frá 20—30 ára aí) aldri, og vinnukona. — Úr bréQ austanúr Meðallandi dags. 18. Maí 1863.— nþaðheQr stöðugtgengið, að kalla má, sama ótið síðan í fyrra sumar að brá, og eptir því sem nieira heQr áiiðið vetrinn og vorið verið stirðari tíðin; með Góu urðu sjálfsagt umhleypíngarnir minni og betra veðr jafnaðarlega en áðr, en síðan pálmadag lieQr mikið vcsnað aplr, og seinasta kastið sem hér gjörði varð þó einna vest, af því líka svo var áliðið. Fénaðarhöld eru hér mikið slífim, en þó held eg, að almenníngr hé'rí Meðal- landi missi ekki mikið, en að öllum likindum mis- óeppnast sauðburðr. Meira kveðr að missir við fjallið (í Skaptártúngu og á Síðunni). Hér er sum- staðar ótukt í gemsum; þeir fá hnúta nm hnjáliði °g skjökta i hnjánum; þó kveðr meira að því á l|ng-nautkindum, vetrúngum helzt og kálfum; líka fer margr (maðr?) fætlu og hnúta um liðamót svo það keyrir venju fremr úr hóQ. Mun víst mega Fullyrða, að það sé eptirstöðvar af eldi þeim í fyrra. það hafa hér sumir fyrir satt, að lifa muni enn pá elclr þar sem hann var í fyrra, því menn Úykjast hafa séð það víst um nætr. Ekki heQ eg 8«ð það fyrir víst, en óvenjulega skýbólstra heQ eS s^ö í sama stað. l'-kki toldi sira Páll hjá okkr Meðallendíngum, °S ekki er aö heyra að margir keppi um Meðal- landið, brauðið að segja. J>að er þó ekkert að því lyrir nýútskrifuð prestsefni að sækja um þetta brauð, því þóað þa^é ekki hærra metið en þetta, þá er t‘ér samt nupp^aukainntekt, einsog þér vitið, og þóað jarðir sé hér ekki bctri, þá má samt furðu- lega tötrast hér fyrir þá sem passa sig«. Auglýsfngar. — Ef þeir Ilúnvetníngar, EyQrðíngar og Skag- Qrðíngar, sem hafaáhendi útsölu blaðsins »J»jóð- ólfs« eðr kaupa það, sækja verzlun í sumar ú Grafarós, og vilja heldr borga blaðið með vör- um eðr »i innskript« sem kallað er, nú á lestun- u rn í sumar, þá heQ eg samið svo við verzlunar- stjórann þar, herra Jósep Blöndal, að hann veiti því móttöku, og fái þeim sem greiða viðrkenníng- arseðil fyrir því, er eg bið þá, hina heiðruðu kaup- endr eða útsölumenn, að senda mér með fyrstu ferðum. En seinna en um lestir getr mér eigi komið sú greiðsla fvrir blaðið að haldi. Útgefandi '>|>jóðólfs«. — Herra prófastr Hallgrímr Jónsson heQr sent Biblíufélaginu þessar gjafir úr sínu prófastsdæmi: Frá Hofsprestakalli . . . 7 rd. » sk. — Beruíjarðarprestak. . . 5— 8 — — Eydalaprestak. . . . 6 — 56 — — Skorrastaðarprestak. 1 o i — sira J. J. Björnsen á Dvergasteini sjálfum . 3— » — — þíngmúlaprestak. 2 -24 — — Hallormstaðaprestak. . 3 — » — — Hólmaprestak. . . . 3— » — — prófastinum sjálfum 7 — » — Samtals 40 — 32 — Með bréfi frá 2. þ. m. liefir prófastrinn Vestr- Skaptafellss. sira Jón Sigurðsson sent 1 Biblíufélagsins: tillag sitt næstl. ár . . 1 rd. » sk. tveggja bænda þar í sókn » — 24 — tillag sira. J. Ivn. Benediktss. 1 — » — tveggja bænda þar í sókn »—32—2 rd. 56 sk Fyrir þessar gjaQr þökkum vér hérmeð gef- endunum innilega í félagsins nafni. Uejkjavík, d. 5. Júní 1863. II. G. Tliordersen. P. Pjetursson Jvn Pjetursson. — íbúöarhcrbergi: 3 rúrnleg og lagleg aðal- hcrbergi, búr, eldaskáli og kamers handa vinnu- konu, og að auki nægilegt húsrúm til geymslu á matvælum, eldivið o. fl.. fást til leigu í barna- skólahúsinu hér í staðnum, með vægum leiguskil- málum, úr því líðr að lokum þ. mán., fyrst og fremst árlángt, eða að öðrum kosti mánuðum sam- an. Nákvæmari skilmálar fást á skrifstofu bæar- fógetans. — llið munnlega árspróf í Reykjavíkrskóla byrjar

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.