Þjóðólfur - 24.11.1863, Page 3

Þjóðólfur - 24.11.1863, Page 3
11 — anpóstsins, verða nú austrsveitir að vera blaða- lausar um fulla 3 mánuði, því þángað geta nú ekki borizt Nóvemberblöðin fyren í Febr. 1864, og ekki fyren í Apríl austryfir Breiðamerkrsand; í þeim efnum eru einnig austrsveitir ver farnar heldren öll önnur héruð landsins, þar sem bæði Nóvbrblöð þjóðólfs geta nú borizt til allra annara héraða með póstunum í næsta mánuði. Suðramtið getr sjálfsagt huggað sig við það í þessu sem öðru, eða gengið upp í þeirri dul- unni, að «stjórnin« fmni ekkert að þessu ráðlagi, því svo virðist nú í mörgum efnum hjá oss, að fullboðið séalmenníngi nær því hvað sem er, og þó að skýlaus réttr og verulegir hagsmunir og nauð- syn almenníngs sé að engu metið, ef stjórnin í Danmörku fmnr ekki að, og fvrstað sljórnin dragi svona ár frá ári þær nauðsynja endrbætr á póst- ferðum og póstafgreiðslu hér á landi sem hún hefir sjálf viðrkent, og ráðgjört fyrir 5 árum hér frá, þá standi á sama hvernig hagað sé þessum ónógu póstgaungum sem nú eru, og öllum í óhag. En samt væri líklegt, að stjórnin ytra fengist þó til þess um síðir að gefa einhvern gaum þessu og öðru eins ráðlagi, og skerast í að ráða bráða bót á þeim vankvæðum almenníngs og því kæruleysi æðri yfirvalda vorra, sem hér er um að ræða. Útlendar fréttir, aðsendar frá Iíaupmanna- liöfn, dags. 2. Nóvbr. 1863. Veðráttan hefir verið hér lengstum hin blíð- asta allan Októbermánuð og siðara hluta Septem- ber, þá skipti um veðr, sem áðr höfðu gengið í sumar; haustið hefir þvi verið hér skemtilegt og menn muna varla, að skógrinn hafi haldið svo lengi skrúði sínu sem nú í haust, að það hefir að Niiklu verið ófallið lauf af beykitrjám fram á vetr- n®tr, en lind og píll og eik fella fyr. Lindin á §arði er nú ný orðin sköllótt. Tíðin máþvíheita Sóð; þar við eykst, að smjör og korn hækkar í 'erði, og við hvern skildíng, sem þar á eykr *laekkar brún á bændum hér, en staðarbúum líkar |Jað miðr; þó er það allra velfarnan, þegar varn- in8r er ( háu verði. Menn segja, að svo mikið smjör haíl verið flutt út úr landi, og því hækki; á einni váku var fiutt út 17,000 tunnu þriðjúngar (Drittel) til Englands, og að sama hófi er fiutt af nautum og svo af sauðfé. Af bæartíðíndum má helzt geta um nýa sveitaspítalann hér út við vötn- in á hægri hlið frá Norðrporti, sem er eitthvert stærsta hús, eins og þorp ásýndar, þegar hann er upplýstr á kveldum; tekr 800 sjúklínga Og gæti hýst alla Reykjavík í viðlögum, enda kvartar og læknirarnir þar yfir, hve lítil hola hverjum sé ætluð, en sjúkrasalirnireru fallegir og allt húsið vermt með gufu. Áðr en það var 'opnað, þusti sægr manna til að sjá það og skoða, en kvenn- fólkið dáðist þó mest að eldhúsinu. Ennfremrmá nefna járnbrautina til Lingbye, og hún er albúin til Friðriksborgar, en verðr þó ekki tekin til yfir- ferðar fyren í vor, að sagt er. Nú leggja menn og járnmilti niðr, og aka með hestum, og geta þá 2 hestar dregið geysiþúngt. Slíkr sporvegr er nú gjör til Friðriksbergs og draga tveir hestar 30 manns? Danskir sitja nú á ráðstefnu f ríkisráðinu um grundvallar lög ný, samlög á Danmörku og Slésvík, en breytíngaratkvæðin eru svo mörg, að allt það veðr í reyk fyrir mér; eg leiði minn hest frá að skýra yðr eða lesendum yðar frá þeirri lagabendu, sem vonandi er að hamíngjan gefi, að aldrei verði teygð út til íslands. Nú vofir yfir »Execution» í Holsetalandí, þó er vonandi, að í vetr verði varla stríð, enda þó að f>ýzkir sendi nokkrar þúsundir manna inn; þá er í vafa, hvort Dönum verðr leyft afj stór- veldunum að gjöra úr því handa lögmál (casus belli), þó líklega beri þar að á endanum í þessari laungu deilu. Ilér er og mikið talað um varnar- samband, sem Danmörk hafi stofnað við Svíþjóð og Norveg, Svíar í því skyni að fá Dani í fylgi móti Rússum1, og Danir í því skyni að fá Svía með sér móti þjóðverjum, þó mun einhver hængr vera á þessu öllu, og ekki enn fast búið um hnútana. í l’ólen er farin að förlast uppreistin, enda hefir Rússastjórn farið með stórveldin þrjú, Frakk- land, England og Austrríki líkt og stygg hryssa og slæg gjörir við smala, sem á að taka hana í haga. í Ameríku hefir, síðan eg skrifaði yðr síð- ast, ekkert orðið til stórtíðinda, og vita menn ekki hvað muni valda. Sú styrjöld er stórkostleg bæði að mannfalli og stórvirkjum og hryðjuverk- um. Menn hafa nú þau skotbákn, sem manns- augu hafa aldrei fyr séð, og búnaðr á skipum og vopuum er nú miklu stórkostlegri en áðr, og á tveim árum orðin meiri breytíng en fyr á 50; og fé kostnaðr að sama hófi, og sýnir, að Banda- menn eru stórvirk þjóð bæði til ills og góðs. Með öllu þessu eykst innbúatala, því Norðrálfu- 1) petta orí) rarjtati í handritií) (,og hófurn vér bætt þv£ iuuí eptir ágiskun.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.