Þjóðólfur - 12.02.1864, Page 4

Þjóðólfur - 12.02.1864, Page 4
uðust, að eins 73 stúdentar samtals, að meðtöld- um þeim 11, er urðu stúdentar úr heimaskólnm, en það eru þó samt rúmir 6 árlega að meðaltali. En bæði af þessum rökum og öðrnm, þá er það næsta óskiljanlegt og alls ekki trúlegt, sem höf. segir, að ekki hafi verið í Bessastaðaskóla nema einir 16 piltar vetrinn 1808, því um iniðjan vetr 1807, voru í skólanum 27 piltar alls, eptir skóla- röð sira Jóns þorlákssonar i Ijóðum, er hann kvað þá um vetrinn (sjá Ljóðmæli Jóns þorlákssonar II. 378.-383.); nú vita menn að vorið 1807 útskrif- uðust 8 af þessum 27, áttu að vera eptir 19hinn næsta vetr 1807—1808, þó að engi nýsveinn hefði komið til viðbótar þá um hanstið, en þeir munu þó hafa verið nokkrir, þótt fáir væri. En það ræðr æflnlega mestu eða eindregnust- um úrslitunum í þessu sem öðru, þegar »verkin sýna merkin«, því »reyndin er jafnan ólýgnust<•, og nþegjandi vottrinn lýgr sízt«. Látum svo vera, að þau 12 árin 1809—1820, eða ef menn vilja taka dýpra í árinni og segja, að þau full 18 ár 1803—1820' hafl ekki útskrifazt nema rúmlega 6 árlega að meðaltali, og það er sem næst helmíngi fcerri heldren útskrifuðust árlega, 50 árin þarna*st á undan; en reis þá eða kom í Ijós nokkur til- finnanlegr embættismannaskortr í landi her af þessari fækkun, um þau lOár er fóru næst á eptir, þ. e. árin 1820—1830, álíka og nú kemr frani og er opin fyrir á þessu 10 ára tímabilinu, sem yfir stendr 1863—1873, þarsem nú óútgengilegri prestaköllin standa tugum saman óveitt og söfn- uðir þeirra forstöðulausir svo missirum skiptir, án þess nokkur sé til að sækja um þau eða nein úr- ræði ,sé til að skikka í þau, eins og nú er um svo mörg prestaköll, og fer daglega í vöxt, eins og er í augum uppi, og þarsem þessi árin hefir verið dengt uppá okkr hverjum dönskum sýslumanninum af öðrum, meðfram af því, að íslenzka lagamenn vantaði þángað til í fyrra? Og hvað veldrnú því, að stúdentafækkunin 1809 —1820 eða 1803—1820 hafði ekki eins viðsjálar og háskalegar atleiðíngar í för með sér, eins og þessi skólapilta og stú- skólapiltarællina, þá veríltim vér at) færa snnniir á vort mál meí) því, at> telja þá i5mn skólaiveina útskrif'ata; þeir sem komu í skóla liaustit) 1805, gátu ekki útskrifazt yflr hófiií) aí) tala fyren 1809, og þeir sem kornu í skólann 1016, ekki fj ren vorit) 1820. y 1) Árií) 1805 útskrifakist enginn úr Bessastaí:askóla og árit) 1806 einúngis einn, allt tim þab útskrifuímst alls 39 þau 6 árin 1303 — 1808, at> metitíildum 9 úr heimaskólum, þ. e. at) metlaltali úr Bessastatlaskóla 5 árlega, eu at) metitiild- um „privatistum" 6 ’/j árlega. dentafæð, sem hefir sýnt sig á hinum síðustu ár- um? liún stefnir að vísu að því, að verða meiri nú fyrst um sinn heldren hún varð hin fyrstu 20 ár aldarinnar, en fyrir þessu á bæði höfundr- inn og stiptsyfirvöldin að geta gjört fulla grein, sjálfum sér, stjórninni og landsmönnum, án þess þeimsésagt það með lanngum útlistunum; en þar til liggja tvenn rök, fyrst þau, að hin næstu 20 ár þar á eptir tók skólamentanin sig svo á aptr, bæði í Bessastaöaskóla og í heimaskólnnum, að á þeim 20 árum (1818—1837) útskrifuðust árlegaaðmeð- altali 10 embivttismannaefni, en nm 9 árin sem voru þar næst á undan (árin 1795—1803) höfðu út- skrifazt samtals 122/9 árlega að meðaltali eptir því sem óyggjandi er frá skýrt í »Minnisverðum tíð- indum« (sbr. 14. ár þjóðólfs 130. bls.). Af þeim sömu skýrslum í »Minnisverðum tíðindum« sjáum vér, að úr Ilólaskóla einnm útskrifuðust þau 8 ár- in 1795—1802 samtals 35 stúdentar eðr sem næst 4 '/2 áilega að meðaltali, og er ckki áætlað um of, þó að vér gjörum, að álíka margir eða ekki færri stúdentar hafi komið þaðan árlega að meðaltali allan seinni helmíng 18. aldarinnar. En aptr er til stúdentatal Skálholtsskóla, prentað í Kaupinanna- höfn 1782, nær það yfir þau 28 ár: 1754 —1781, og segir, að þaðan hafi útskrifazt samtals 194 stú- dentar á þessti 28 ára tímabili, og þar að anki 5 Íslendíngar frá ýmsum skólnm í Danmörku, en það eru fyllilega 7 (sjö) stúdentar árlega að með- altali. J»au 13 árín 1781 — 1794 (skólinn var fluttr frá Skálholti til Reykjavíkr 1785—86) útskrifuðust einnig hér á suðrlandi scm næst 7 árlega að með- ijltali, að meðtöldum 8 úr heimaskólum, og má því telja. nokkurn veginn víst, að í Skálholtsstipti einu hafi útskrifazt 7 embættismannaefni árlega ailan seinni helmíng 18. aldarinnar; sé nú þarvið bætt þeim 4 '/2—5 cr árlega útskrifuðust úr Hóla- skóla á sama 50 ára tímabili, þá er nokkurn veg- inn áreiðanlegt, að lærðu skólar vorir hafi látið landinu í te víst 11 —12 embættismannaefni árlega eðr að minsta kosti ellefu annað árið og tólf hitt árið, um öll þau 50 ár 1753 — 1802. J»ar á cptir kom nú þetta 15 ára tímabil, 1803—1817, er eigi útskrifuðust nema rúmlega 6 stúdentar ár- lcga, en aptr hin næstu 20 ár þar á eptir: 1818 — 1837 auðnuðust landinu 10 (tíu) embættismanna- efni ár hvert. (Niðrlag síðar). Bréf til þjóðólfs, frá fslendíngi utanlands. (Framhald). pótt flestalt standi öfugt á íslandi, máþó þao kallast eittlivav þaí) ófugasta af óilu, hvernig höndiuuinni er varií),

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.