Þjóðólfur - 24.05.1864, Síða 6
— 110 —
si&an sclt á nppboísþíngi, skuldir Jiess borgaíar, og afgángr-
inn loksins sendr biskupinum sem í'nrstobuinanni prestsekkna-
sjóíisins og executor testameriti liinnar dánn, þá stríbi þab
roóti almennri lagalmgmj'nd nm skipti búa aí) álíta, aí> þessar
skiptaröttarins gjorþir rerbi ónýttar eíia þeim breytt af nokkr-
nm jafnhliba dómstóli, heldr einúngis af hlutabeigandi yflr-
dómi. Kn jafnvel þó sú setnírig sé rétt í sjá'lfri ser, aí> jafn-
hliba réttir yflr hiifuí) eigi geti breytt né hrundií) hvers annars
úrskuríum, og ab þossi Iagasetriíng einnig fyllilega nái til
skiptarétta, þá getr yflrdómrinn þó oigi fallizt á, ai) hún eigi
heima, eptir því sem ástendr, í þessu máli, þar sem ekkert
skjal né skiptaréttargjöri) er fram komin, er sfrii aí> dánar-
búiþ hati veriþ uirdir skiptum, heldr þvert á móti stabfest
eptirrit af vottorbi, dagsettu 27. desbr. 1860, frá þá verandi
sýslumanni þar í sýslu um, ab skiptabækr Rángárvallasýslu
ckki beri neirin vott um þaí), ai) búií) eptir Ingveldi hafl verií)
tekib til skiptameþferþar, því þar sem þessu er þannig varib,
geta þær gjörþir s ý s 1 u m a n n s i ns á fé dánarbúslns, sem
hinn áfrýabi úrskurbr fráskýrir, aí) hafl átt sér staþ, engari
veginn skobazt sem gjiirbir nokkurs s k i p t a r é 11 ar, er
heimfærzt geti undir ábrgreinda grundvallarreglu. þar eí>
þannig opt nefnt dánarbú ekki lieflr verib undir reglulegnm
skiptum, né verib leitt til lykta af hlutabeigandi skiptarétti,
hlýtr liinn setti skiptarábandi a% taka búií) fyrir til liiglegrar
skiptamebferþar. Himrm settu málaflntníngsmónnnm bera 10
rd. hvornm fyrir sig fyrir flutníng málsins vií) yfirdónrinn,
Málsfærslan fyrir yflrdóminum hefir verib lógmæt“.
„því dæmist rétt a?> vera“.
„Hinn setti skiptarábandi í dánarbúi íngveldar Guíimnnds-
clóttur, kammorráb og sýslumabr, þórbr Gubinundsson á ab
taka nefnt dánarbú til reglulegrar skiptamebferbar. Mála-
flutnfngsmiinnunum vib yflrdóminn Páli Pálssyni Melsteb
og Jóni Gubmunds8yni bera 10 rd. hvorum fyrir sig fyrir
flutnfng málsins, er lúkast þeim úr opinberum sjóbi“.
Yfirlit yfir helztu atriði fólkstölunnar á ís-
Iandi 1. Okt. 1 8 6 0, og yfir mannfjöld-
ann að árslokurn 1860, 1861 og 186 2.
(Framhald frá 16. ári þjóþólfö bls. 61 — 62).
Eptir atvinnuvegunum, þá voruyfirland allt.
Embœtlismenn og þeirra áhángendr er höfðu
uppeldi af embættistekjurn:
Komir Sjálflr þeirra húsfebr.og börn. Hjú. Samtals.
Andlegrar stéttar ... 186 968 1044 2675
Veraldl. — ... 481 203 226
Embættislausir visindam. 18 22 20 60
|>eir semlifaá jarðrækt 7851 31179 13926 52956
þeir sem lifa á sjáfarafla 1256 3624 1320 6200
Iðnaðarm. af öllu tagi samt. 206 391 64 661
Verzlunarm. og gestgjafar 98 383 264 745
J»eir sem lifa á eptirlaun- um og eignum sínntn 207 197 123 527
Daglaunamenn 296 258 19 573
1) í þessari tölu hljóta aí) vera fólgnir umbobsmenn klaustr-
anna og annara þjóbeigna.
Konur
- . , . ,,, „. Sjálflr þeirra
peir sem hafa óakveðinn húsfebr.ogbörn. Hjú. Samtais.
atvinnuveg............. 288 289 86 663
Sveitarómagar.............. » » » 1823
f varðhaldi (fángar) . . » » » 4
þegar þetta yfirlit yfir atvinnnvegina og hlut-
fallið þeirra er borið saman við það, sem varð upp
á um sama efni í aðal-manntalinu 1855, en frá
því er glögglega skýrt í 10. ári þjóðólfs 10. bls.,
þá sézt að á þessu hafði engi veruleg breytíng
gjörzt á því 5 ára tímabili, sem hér ræðir um, frá
l.Okt. 1855 til 1. Okt. 1860 nema helzt á sveitar-
ómugunum er þeim hafði fjölgað um rúman þriðj-
úng, því 1855 voru þeir 1206 eðr 18.68 af hverju
1000 fólkstölunnar, en 1860 voru þeir orðnir 1823
að tölu eðr 22.27 af 1000 hverjn
Af iðnaðarmönnum voru ílestir snikkarar 53
og trésmiðir (eða sem í landhagskýrslunum eru
kallaðir hiisasmiðir) 16, það eru als 136, með
211 skylduliðs, eðr samtals 337 er liafa atvinnu af
þesskonar smíði, þar næst voru járnsmiðir 29,
með 66 skylduliðs, eðr samtals 95, þá gull- og
silfrsmiðir 15 að tölu, með 58 skylduliðs, þá jafn
margir söðlasmiðir með 22 skylduliðs, og einnig
jafnmargir shraddarar, en eigi var skyldulið þeirra
allra nema 12 manns að tölu: þá eru slnpasmiðir
12 með 38 skylduliðs, beykirar llmeð jafnmörgu
skylduliði, 5 skóarar, 4 vefarar, 2 múrarar, 1 bakari,
1 mylnumaðr, og 1 rennari; bókbindara er ekki
getið, en aðrir iðnaðarmenn (heldr en þeir sem
nú voru nafngreindir) eru taldir 26 samtals, með
68 skylduliðs, og eru þeir allir fólgnir í iðnaðar-
mannatölunni hér að framan.
Af blindum voru 1860 yfir land allt samtals
111 karlmenn og 75 konur, als 186, það er
14 fœrra, heldren var 1855. Flestir blindir voru
nú að tiltölu í Árness. 4.4, og Mýra- og Hnappa-
dalss. 4.1 af hverju 1000 mannfjöldans, en fæstir
að tiltölu í Dalas. 0.4. — Af heyrnar- og mál-
lausum voru nú (1860) 33 karlar og 28 konur,
eðr samtals 61 yfir land allt, það var 4 færra en
1855.
Allir landsbúar játuðu nú (1860) Lúthers trú-
arbrögð, nema einir tveir menn í Reykjavík, er
voru fæddir á Frakklandi og voru taldir páfatrúar.
En þegar aðalmanntalið var tekið 1855, þá reynd-
ust 10 annarar trúar og voru þáallirá Vestmann-
eyum: 2 Gyðíngatrúar og 8 Mormónatrúar.
Á 5 ára tímabilinu frá 1. Okt. 1855 til 1-
Okt. 1860 fæddust samtals 13,286, þ. e. 2657
að meðaltali hvert árið, en aptr dóu samtals 10653
eðr 21303/- að meðaltali árlega, og hefir þá dáið