Þjóðólfur - 09.06.1864, Síða 1

Þjóðólfur - 09.06.1864, Síða 1
16. ár. Reykjavík, 9. Júní 1S64. 29.—30. — Póstskipií), er nú kom 7. þ. máii. midir miþaptan nefnist Phoenixer skrúfu-gufuskip og dónskeisn, skipstjórinn nefn- ist C a r 1; meí) því komn katipmenn. W. Fischer, S. Jacobsen, Fiensb-Johnsen, Lefolie (Eyrarbakkareitiari), M. Smith konsúl, Aug. Thomsen og Edv. Thomsen (Dýrafjarímr og Vestmannaeya- kaupmafcr); úngmeiinin Knudtzon og Cli. Siemsen, og bóka- söluraaþr frá Devby á Englandi, Mozley at) nafni, liinn sanii sem hcr kom í fyrra. Gufuskip þetta er mikii) skip og ferþ- skip, og er meí) hlaífermi af ýmsum vörum til kaupmanna vorra. þaí) leggr cigi af staþ heban fyrir þriísjud. 14. þ. mán. — Enskr lausakaupmaþr kom hkr sama dag á skipinu „Bee“, skipst. Simpson, og hafí)i aí) færa jarþepli („kartóflur"), voííir, Færeya-tóviiru og fl., og rerþr allt þetta selt her aí> uppbo'þi 15. þ. mán. — 8. þ. máil. kom skonnertskipiÍ) Lu- cinda frá Englandi meí) saitfarm til Knudtzons verzlunarinnar. — Pr es tv ígsia. — A sunnudaginn var, 5. þ. m , vígþi herra bisknpinn son sinn, kandid. Stefán Helgason Thordersen, til Kálfholts, As- og Háfs-safnaþa í Holtum; vígsla þessi bar upp á fæÍJíngardag hins nýa prests. f 6. f. mán. andaþist aí) eign sinni Stóra-Hrauni í Flóa öldúngrinn Signrbr stúdent Sigurbsson (Magnússonar bónda á Gróttu á Seltjarnarnesi), 82 ára a$) aldri, fæddr á Gróttu úrií) 1782, útskrifaílr úr Keykjat íkrskóla hinum fyrri, 1801; hinn merkasti og vinsælasti mabr, reglu- og vandvirknis maþr meí) allt, tryggr og vinfastr. Hann var eingiptr og átti aþ cins 1 barna á lifl.: húsfrú Kristínu kviuuu Eggcrts kaup- manns Waage í Keykjavík. — Fróf embættismannsefnis i íslenzku, — 4. þ. mán. gekk danskr maðr C. Möller, lögfræðíngr í dönskum lögum, er liefir dvalið hér í vetr, undir opinbert próf í íslenzku máli hjá kennaramim í ís- lenzku hér við lærða skólann H. Iír. Friðrikssyni, er hafði sagt honum tii og lesið með lionum í vetr, og átii prófið að vera samkvæmt fyrirmælum kgs,- úrsk. 27.Maíl857 og 8. Febr. 1863 (sbr. kgsúrsk. 8. Apr. 1844). Prófdómendrnir voru þeir G. Magn- ússon skólakennari og kandid. Sv. Skúlason, og voru þeir kvaddir af stiptamtmanninum. Svo lauk prófi þessu, að Möller þókti þar hafa fært sönnur á næga kunnáttu sína óg fullan færleik í íslenzku m2li, að áliti kennarans og prófdómendanna; og^ná vura að hann hafi sannað þelta^eptir því sem prófinu sjálfu var slefjit og tilhagað; en vér ætlum að flestir úhayrendr prófsins vefengi, að sú tilhögun*hafi verið sem réttust, þ. e. svo samkvæm anda og meiníngu þessara lagaboða, .að færðar yrði sönnur á að sá « sem undir prófið gekk, «skili mál vort« nokkurn- veginn til hlítar »og geti gjört sig skiljanlegan« fyrir alþýðu manna á íslandi. S k ý r s 1 a um fjárkláðann (frá stiptamtmanninum yflr íslandi). Eg finn mér skylt, að gefa almenníngi til vit- undar, hvernig því alkunna fjárkláðamáli nú er komið, eptir skýrslum þeim, sem komnar eru amt- inu til banda frá þeim mönnum, sem á næslliðn- uin vetri og vorinu, sem nú stendr yfir, hafa haft umsjón og eptirlit með lieilbrigðisástandi sauðfjár- ins í þeim héruðum, þar sem veikin annaðhvort hefir komið fram síðan í fyrra, eðr grnnsemi leikið á, að hún væri fyrir, nefnilega í suðrhluta Dorg- arfjarðar, sem og í Gullbríngu- og Kjósarsýslum. í Dorgarfjarðarsýslu hefir þá ekki orðið kláða vart siðan seint í fyrra vetr, og má því með vissu ætla, að liann sé þar ekki lengr uppi, þar sem hvergi liefir fundizt neinn vottr til hans á næst- liðnum vetri. í Kjósarsýslu förguðu bændr í Kjalarneshrepp öllum sinum gamla fjárstofni á næstliðnu hausti, að sögn hértimbil 800 fjár, en keyptu sér aptr nýan úr heilbrigðum héruðum í Dorgarfjarðar- og Árnessýslum, og hefir ekki orðið vart við kláða 1 því fé í vetr eða vor, og má því álíta féð í þess- um hreppi heilbrigt. í Kjósarhrepp, hvar bændr héldu sínum gamla fjárstofni, kom á jólaföstunni upp kláði á 3 bæum í vetr sem leið, og svo aptr seint á þorranum á 1 bæ til; þetta fé var þá strax baðað af hlutað- eigandi umsjónarmönnum; en svo kom þó aptr um sumarmálin fram kláði á einum af þessum bæum, Reynivöllum, og enda einhver vottr á öðr- um þeirra til, Fossá, í gemlíngum, sem þá strax voru baðaðir. Um kláðann í fénu á Ueinivöllum, skýra skoðunarmennirnir svo frá, »að litill kláða- vottr hafi fundizt í 10—12kindum fullorðnum sem þó livergi hafi verið nema byrjunn. Allt féð var svo búið nindir böðun, og síðan baðað þann 6. f. mán., og þegar féð þann 17. s. m., var skoðað, »gat«, segja skpðunarmennirnir, »ekki fundizt neinn klúðavottr í því eða grunsemi«. J>etta féx sem allt ;eru ær, er 'þó' haftni vöktun,’ og'skipað að skoða það hvern 14. dag, og svo á að baða það að nýu, þegar það er geDgið úr ullu. Alstaðar annarstað- 113 —

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.