Þjóðólfur - 09.06.1864, Síða 8
— 120 —
orði, að Slésvík og Holstein yrði sameimið og sett
í "personal" samband við Danmörku, eiris og er
milli Svíþjóðar og Noregs; en þetta er engum að
skapi og líklega gánga Danir að ölltim kostum fyr
en þessum. Stórveldin eru sundrlynd, og Napó-
leon lætr sér bægt að styrkja Englendínga í að
bjálpa Danmörku ; honum er næst skapi að láta
atkvæði ráða í hertogadæmunum, en það er sama
og Danmörk missi þatt. Svíar og Norðmenn hafa
orðið seinir til skips og meslir í heitum og lof-
orðum. Danmörk er því eins og sár maðr, sem
ekki veit, hvort limrinn verði settr af eða ekki.
Preussar httgsa að setja bandavígi í Rendsborg, í
Kíl herskipahöfn, og í orði er að grafa herskipa-
díki, sem sé hafgengt stórskipum og herskipum
yfir Ilolstein og Slésvík, svo þar verði skipgata
milli norðr- og austrsjóarins. — Danir hafa hér
skotið saman stórgjöfum handa ckkjttm og mttn-
aðarlausmn; þar á meðal sjóðr, sem ríkismenn
leggja í og enginn minna en 1000 rd., og er nú
komið inn 160,000.
þetta er iiú ortöií) lángt mát, og er þó stntt yflrfarií:. í
oþrum hálfum geugr róstulega til. I Bandaríkjnnnm er svo,
aí> þat) sem hðr er, er ekki nema lítill kritr hjá þrí sem þar
er. Fyrir fám dögum, þaun 5 — 10. þ. m. heflr ortib mann-
skæí) orusta í Virginíu, en hvorigr sigraí) til fulls, en nort)-
anherinn a& sögn mist um 40,000 manna. Nú er or&inn nýr
keisari í Mexico, Maximilian bró&ir keisarans af Austrríki,
sem Napóleon loks gat klófest, en hann er af ætt Karls keis-
ara 5., sem „r&& yflr því ríki, er sólin aldrei rann undir í“.
í Tunis og Algier hafa or&i& iipphlanp. í Tunis vaka Frakkar
og Hnglendíngar hvoryflr ö&rum. í Polen er uppreistin sefu&.
Keisarinn heflr nýlega gefl& út lög, sem gefr bænduin í Polen
l'relsi, en á&r varþar mesta a&alsríki; þessi a&ali beflr sta&i&
fyrir uppreistem landsins, en þær mishepnast, af því bændr,
sem hafa veri& kúga&ir, liafa ekki nema til hálfs veitt sitt
fylgi. Bændamúgrinn á nú a& gjalda a&alsmönnum sínum
lausnargjald eptir sem keisarinn ákve&r, en þar me& heflr
keisarinn aleigu margra í heudi sér.
Nú or frjáls verzlun og skipgánga um allt, svo styrjald-
arinnar gætir nú ekki. A& næstasinni ver&r líkléga a& segja
frá fri&arsarsamnfngum og málalokum.
Fréttir af sáttafundinum í Lundúnum skulu koma
í næsta lila&i.
Auglýsíngar.
Leiðrétt. í anglýsíngu sýslum. í Skaptafellssýslu
II. Febr. þ. á. — 16. ár þjóðólfs, 104. hls.
er misprentað nafn erfíngjans Guðrún Jóns-
dóttir, en á að vera Guðrún Jónasdóttir.
— Miðvikudaginn, hinn 10. Ágúst næst-
komandi verðr að forfallalausu haldinn skiptafundr
í Stykkishólmi af mér sem settum skiptaráðanda í
nánarbúi amtmanns sál. P. Melsteðs, og búið leitt
til lykta ef kostr er á, hvað eð hérmeð auglýsist
hlutaðeigandi erfíngjum og skuldaheimtumönnum.
Skrifstofu IVIýra- og Hnappadalssýslu, 20. Maí 1864.
Jóh. Guðmundsson.
— Samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861, inn-
kallast hérmeð allir þeir, sem til skulda eiga að
telja í dánarbúi héraðslæknis Edvards Constantim
TJnds, sem þannO.Marz þ. á. andaðist að Stykkis-
hólmi hér í sýslu, til þess innan 6 mánaðafrá
birtíngu þessarar innköllunar að lýsa skuldakröfum
sínum til nefnds bús, og að sanna þær hér fyrir
skiptaráðandanum, þareð seinna lýstum skulda-
kröfum ekki verðr gegnt.
Skrifstofu Snæfellsnessýslu, þ. 12. Marz 1864.
P. Böving.
— II ið munnlega árspróf í Reykjavíkr
lærða skóla byrjar mánvd. 20. p. mán., og verðr
haldið áfrám næstu dagana þar á eptir, burtfarar-
prófs fyrri og síðari hluti, verða haldnir við lok
ársprófsins, og itmtölcupróf nýsveina 24. eða 25.
þ. mán.
Skyldi einhver utanskólasveinn ætla sér að gánga
undir hin ofangreindu burtfararpróf, ber honum,
samkv. auglýsíng Cultusministerii frá 13.Maí 1850
g 12, innan 14. þ. m., að skrifa rektor skólans
þar um, og á því bónarbréfi að fylgja vitnisburðr
um nægilegar framfarir og góða hegðun þess sveins,
sem vill gánga undir prófið, og skal sá vitnisburðr
samvizkusamlega (»paaÆre og Samvittighed«) gef-
inn af þeim manni, er á seinast undanfarinni tíð
einkum heflr haft umsjón með kenslu hans.
|>eir nýsveinar, sem ætla sér að gánga undir
inntökupróflð við skólann, eiga að hafa með sér
skírnarattest og bóluattest og greinilega skýrslu
yflr það, sem þeir hafa lesið. En fyrir þá sem
heldr kynni að óska þess, getr inntökuprófinu orðið
frestað til þess í byrjun næsta skólaárs, svo sem
híngað til hefir verið gjört.
Foreldrum og vandamönnum skólapilta, svo
og öðrum, er óska kynni ljósrar og áreiðanlegrar
þekkíngar um ástand skólans, kenslu og framfarir,
er boðið að vera viðstaddir hin munnlegu próf.
Reyltjavíkrskóla, 3. Jtlnf 1864.
B. Jónsson, rektor.
I — Næsta bla&: hmgard. II. þ. mítn.
Skrifstofa »þjóðólfs« er í Aðalstrœli 6. — lítgefandi og ábyrgðarhiaðr: Jón Guðmundsson.
Pronta&r í prentsmi&Jn íslauds. E. þór&arson.