Þjóðólfur - 21.12.1864, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 21.12.1864, Blaðsíða 1
17. ár. Reyltjavík, 21. Desember 1S(>4. 8.-9. — Vér verðum að leiðrétta skýrsluna í síðasta bl. um kaupendatölu f»jóðóU's um siðustu áramót hans, að því leyti, að þá, um byrjun Nóv.mán. þ. á., voru ekki nema l 3 l (ekki líl) kanpandi í Gull- bríngu og Kjósarsýslum, fyrir utan Revkjavík, og leiðir þar af að aðal kaupandatala blaðsins var þá aðeins 1190. Síðan hafa að vísu þegar bæzt við 5—6 kaupendr bér og hvar, en eigi verðr kaup- andatalan komin í kring og í fast horf fyren kemr fram á útmánuði. — Yflrdómarimi lierra Jón Pjetirrsson, tieflr nú höf’ít mál móti málafliitiiíngsniamii Joni Giitniinidssyni og stefnt fyrir bæarþíngréttinu 22. þ. mán., útaf orþinn „blnk“, — eins og skýrt var frá í sítasta bl. — Eldmóðu eða öskumóðu á jörð þókli víða verða vart um mánaðamólin Septbr. — Oktobr. þ. á., helzt á bvítu sauðfé þar sem það var á beit, er það varð krýmólt í framan ogaplrá háls. Ept- ir því sem haft er í almæli, þá varð þessa vart um efri sveitirnar í Rangárvalln- Árnes- og Kjós- arsýslu um syðri sveitirnar í Borgarfirði á fjalla- bæum, og einnig vestr í Staðarsveil, eptir þvi sem sira Sveinn Níelsson skrifaði oss, 12. Okt. þ. á. Suma ugði, að eldsupptök þau er mundi valda öskumóðu þessari væri nú miklu nær oss heldren í hitteðfyrra, og lék grunr á Helku eðr Iíötlu, en getur þær reyndust ástæðulausar. Austan af Síðu er oss skrifað 16. f. mán. á þá leið : »það leit út »fyrir í haust, að uppi væri eldrinn á fjalla baki »hér, því óvenjulegr blámi var hér yfir allt meir »en í viku og sást viða á suðfé. Samt veit eg »ekki, að það hafi gjört neinn skaða«. — Ilvergi annarstaðar, þarsem vart hefir orðið móðu þess- arar, hefir þess vart orðið að fénaði hafi orðið meint við það. I>rumuveðr. — í bféfi 1. Sept. þ. á. rit- aði sira Ilinrik Hinriksson á Skorrastað oss: »Mik- »ið slys varð hér 30. Júní næstl., er þrumuveðr " braut hjá mér nýbygða timbrkirkju. Eg hefi sókt ”um peníngastyrk eða lán til stjórnarinnar til að »koma henni npp aptr«. ‘ (Gjafr og árstiU'ög til p r e s ta e k k n a sj ó ð s i n s. Síðan eg anglýsli síðast í blaði þessu gjafir til prestaekknasjóðsins á Islnndi, hafa honumbætzt eplirfylgjandi árstillög og gjafir: Rd. Sk. frá presti sira G. Bjarnasyni á Melum árs- tillag liSGi...................2 » — — — M. Thorlacius á Fagranesi sömuleiðis ..._.. 1 » — — — J. Guðmundssvni áRípi árs- tillög 1863 og 1864 . 2 » — — — 1). Gtiðmundssyni á Felli árstillag 1864 .... 1 48 — prófasli sira E. S. Einarsen í Stafholti árstillag s. á........ 3 » — presti sira St. þorvaldssyni í Ilitarnesi árstillag s. á........ 3 » — præpos. honorar. Th. E. Hjálmarsen í Hítardal árstillag s. á. . . 2 » — -----G. Vigfússyni á Melstað, til að fullgjöra árstillag lians 1864 (sbr. skýrslu mína frá 4. Júlí þ. á.) ... 1 41 — presti sira Ó. Ólafssyni í Mýraþingnm 7 » Samtals 22 89 Fyrir þessar gjafir og árstillög votta eg hér með hinum heiðruðu gefendum mitl innilegt þakk- læti fyrir hönd vorra þurfandi systra. Skrifstofu biskupsins yflr Í Jandi 12. Des. 1804. II. G. Thordersen. Skýrsla lim jarðuhœtr 0. fl. Frá Guðmundi bónda Ólafssyni jarðyrkjumanni á Gröf í Skilmannahrepp dags. 4. Janúar. 1864. (Send flús- og bústjórnarfélaginu í Suðramtinu og auglýst eplir tilhlulun félagsstjórnarinnar, sbr. Jjjóðólf XVI. 143). í fyrra leyfði eg mér, að senda enu heiðraða Búnaðarfélagi Suðramtsins, skýrslu um atliafnir mínar og fyrirtæki, viðvíkjandi jarðabótum o. s. frv. Mér þókti þetta skylt, þvi félagið er sú eina stofn- an, sem ann og skiplir sér af jarðabótum liér í Suðrumdæminu. En til þess að sýna hve gagn- samlegt það er, »að yrkja vel jörðina og vakta« þá hefir mér enn hugkvæmzt, að senda félaginu fáorða skýrslu. 29 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.