Þjóðólfur - 21.12.1864, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 21.12.1864, Blaðsíða 7
— 35 — • Kristínar Stefánsdtfttnr, systnr listamannsins Girbmundar sál Stefánssonar og þeirra systkyna, en albró^ir búsfnir Sigríí)ar k°nu Ilannesar kaupmanns Johnsens; haun varmimjóg þrot- Jnn aí) þreki og heilsu á hinum sít)ustu árum. — 8. s. mán. andaftist á Vorsabæarhól í Gaulverjabæarsókn ekkja LÍ6Íbit ^estsdóttir, 57 ára, úr hægri kvef-landfarsótt. Var hiin dóttir ínerkishjónftiin^: Gests sál. Gubnasonar og Sigríbar Sigurbar- dóttir, systur Bjarna riddara. 1829 giptist Lisibit, 22 ára ao aldri, bræbrúngi sínum Jóni Jónssyni Gubnasonar, og eignabist meb honum, í 17 ára hjónabandi, 9 bórn, eru 5 þeirra á lííi. Bjó hún eptir fráfall fiianns hennar meb bórn- Uin sínntn á eignarjórt) sinni Vorsabæarhólnum, sem lnin hafbi erft hálfan eptir foreldra sína, en hinn helmínginn keypti hiin á síbustu árum lífs hennar, og bætti hana mikib ab hiis- um, girbíngum og jarbabótum. „Lisibit sál. var rácdeildar- og dugnabarkona, stillt, vóndub og gubhrædd, elskurík og um- hyggjusóm inóbir bórnuin sínum, góbgjóribasóm vib fátæka, og uppbyggiieg fyrir sveit og sókn“. — 10. s. mán. um morg- tinin bjóst Bjórn bórnii Bjómsson á Breií'abólsstóbum á Alpta- nesi til ab legcja flf stab norbr í land, og ætlai'.i ab láta vinnum.ánn sinn sækja hesta sína inní Bossastabanos; hann var eitthvab fatlabr frá því, svo ab vinnumac)r hins bóndans þar á bæ, Erlendar hreppstjóia Erlendssonar, baubst til ab fara eptir hrossunum, kom 6vo meb þau 'd'b Seilunni skamt frá Skansinum og rak þar útyfir á undan ser, en rei() sjálfr bloikmn gæbíng og valsliosti or Bjórn átti, harin greíp þar sund , en mabrinn heflr sjálfsagt ekki kunnai) ab taumhaldi á sundi, heldr kippti hann hestinuin aptr og aptr í kaf, svo ab þeir fórust þar bábir mabrinn og hestrinn. — Af skipskabanum i Mýrdalnum 14. s rnán. er skýrt í 15. ári f>jóí)ólfs 37. og 38. bls, en þar er mishermt nokkuft af skyldugleika þeirra niauna sem þar er getiö. Jón ííorsteinsson á Eystri-Sólheim- uui, er var formabr á skipinu og komst af, er sonr þorsteins sál. á Eystri-Sólheimum, þ>orsteinssonar á Vatnsgarí)shólum Eyjúlfssonar og hans fyrstu konu (því þorsteinn í Vatngarbs- hólum var fjórgiptr) Karitasar Jónsdóttur? Vigfússonar frá Ueynistab; en Giibmundr J>orsteinson á Litlu-Hólum, einn þeirra er drukknabi, var og sonr þorsteins Eyólfssonar og 3. konu hans Margretar Arnadóttur. En Eyólfr i Steig, er einnig drukna'bi, var sonr þorsteins, launsonar f>orsteins í Kerlíngar- dal Steingrímssonar (fóbur Bjarna konferenzrábs), og J>ór- unnar J>orsteinsdóttur Eyólfssonar frá Vatngarc)shólum; Guc)- mundr frá Litlu-Hólum var því móburbróbir Kyólfs, samfebra, ©n fóbur bróbir Jóns þorsteinsonar á Sólheimum, formanns- ins. — 21. s. mán. (Júlí) dó á forb í Flatey á Breibafirbi Siomundr Sígurbsson frá Geitareyum, rúmt sextugr ac) aldri, bróbir Kristjáns í Vallnakoti í Andakýl og Lárusar súl. kandidats, er dó í Ueykjavík 1835; Sæmundr heitinn var merkisuiaí)r og bezti skipasmic)r. — 22. s. mán. drukkn- a^i í Grírnsá í Múlasýslu, Stefán bókbindari Stefánsson, lær^ hann hjá Egli bókbindara Jónssyni og var hér lengi i'já horium. — 28. s. mán. andabist her í stabnum eptir ‘ i,inga ivgn rnaddama Guí)rún Martei n sd óttir, kvinna Ein- sto’bum í -A^alreykjadal, og Guc)nin Grímsdóttir nú á Skúm- stoibuin í Landeyum, ekkja eptir þórí) bónda í Hvammi undir Eyafjollum, f>orláksson Thorlacius á Teigi í Fljótshlíí), J>ór^>- arsonar, BrynjúlfsMinar 4 Hlíbarenda, hins ríka, J>ór?)arsonar biskups í Skálholti, þorlákssonar biskups á Hólum Skúlasonar; var f>orlákr í Teigl albrobir hins nafnkunna Skúla prófessors ihorlacius í Kaupmannahofn. ars yflrprentara f>órbarsonar; hún var 53 ára aci) aldri, fædd 2. Febr. 1811, en giptist 14. Nóv. 1842, og lifa 2 synir þoirra; hún var um nokkub mórg ár ábren hún giptist, þjón- ustustúlka í Vibey hjá Olafi jústizrá’&i Stephensen, stjórnsóm kona í húsi sínu, stilt, vel trygg og vinfóst og vol látin; let ekkilli 1111 prenta eptir hana grafietr, er samift hefir P. Gub- johnsen organisti. — Síbast í Júlí (ebr óndverban Agúst) hrasabi eitt barnib f>orsteins bónda á Norbrreykjum í Mos- fellssveit, er var nál. 3 ára aí) aldri, ofaní einn hveriim sem þar er, og brendist til bana. — 3. Agúst andabist í Kefiavík Magnús Arnason utanbúbarmabr og mágr Sveiubjórns kaupmanns Ölafssonar, sem næst 54 ára ac) aldri, fæddr 10. Agúst 1810. Foreldrar hans voru Arni Ketilsson hafusógu- mabr í Hafnarfirbi og Kristjana Olafsdóttir, systurdóttir sira Markúsar stiptprófasts Magmissonar í Gónbum: Magnús heit- inn var fyrst uin 10 ár búbarsveinn hjá Iwerseu kanpmanni í llafnarfirbi og síftan 20 ár hjá Svb. Olafssyni mági sínum, í Keflavík, og þókti jafnan trúasti og starfsamasti þenari: hann var og heppinn formabr og ótull sjólibi, „hjartagóbr, gjórc)i mórgum gott, og sannr vinr vina sinna“. — I Agúst- mán. voru ba&i hjónin frá Ytri-Nýp í Vopnafirbi í kaup- stabarferb, og fóru þaban úr kaupstabnum lieim í leií) bæí)i ógáb eins og raun gaf vitni um. Loib þeirra lá yfir Leibar- lónin, þar viltust þau útaf rettri braut ebr stefnu, komust á vableysur og drukknabi þar konan af manninum („Norbanf.“ þ. á. 34. bls.). — 19. s. mán. andabist merkismabrinn Magn- ús Sigurí)sson á Lambhúsuin á Akranesi. fyr hreppstjúri þar í hrepp á af) gezka rúint sextugr, og hafbi hoilsubilun hans farib æ vaxandi á hinurn seinni árum. „Hann var kjarkmabr mikill á ineban heilsan ekki þraut, 0g rábdeildar- mabr, og þókti jafnan einn hinn mesti dugnat)armabr og uppbyggilegasta sveitarsto^) ab horium í þau 30 — 40 ár, er hann bjó á Akranesi. — Seinni hluta s. mán. ebr undir lok hans drukknabi kona í Merkigilsá í Skagaflrbi. — 3, Sept. þ. árs druknabi mabr, Arni Jónsson frá Arbakka á Skaga- strónd, í Blóndu, á Strákavabi sem kallac) or; hann hafbi farií) vestrac) Hnausum til þess ac) sækja meból og var í heim- leib þaban. — 9. s. mán. andabist ab LaugarvAtni (í Laug- ardal) eptir lánga og þúnga legu konan Gubrún ýngri Magn úsdó ttir, ab eins 38 ára ab aldri; hún fæddist ab Laugarvatni 1828, og voru foreldrar hennar: merkisbóndinn Magnús Jónsson, er þar bjó og var bróbir Biórns á BúrfelJi, Ofeigs í Heibarbæ og þeirra bræc'ra, og Anna Vernharbsdóttir lógrettumanns á Laugarvatni Guimarssonar lógrettumanns, Hógnasonar lógrettumanns, Bjórnssonar piests Stefánssouar á Snæfokstóbum; Gubrún sál. giptist 1849 Eyólfl Eyólfssyni (f>orleifssonar?) frá Snorrastóbum 1 Laugardal og varc) þeim 10 barna auftib, Iifa 6 þeirra; „hún var mesta gáfukona bæfti ab skilníngi og minni, elskuríkr ektamaki og gób húsmóbir og kom jafnan fram til góí)s“. — 11. s. mán. druknafti í Ölfusá vinnumabr frá Stóra-Armóti, Olafr ab nafni; hann ætlalbi uppyfir ána aí) Öndvorbarnesi í Grímsnesi, 0g sást þaban til forí)a mannsius; bátinn bar uppá flúb svo hann stób, fór þá Olafr út til þess ac) tosa bátnum á ilot aptr, en í þeirri svipan hvarf mabrinn eí)r sókk, og er getib til, ab bátrinn hatt orbic) snóggar laus en Olaf varbi, og hafi svo kastazt af iÍJunni á haim flatan. — 14. s. mán. deybi her { stabnum Paul Jóhannes Nikolaisen skósmibr, aft eins 29 ára ab aldri, hann var Færoyíngr, og vel ab ser í \tn sinui, en þykir eigi efunarmál, ab hann hafl stytt scr aldr

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.