Þjóðólfur - 21.12.1864, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 21.12.1864, Blaðsíða 8
meí) freliri ofdrykl<jn, — 8. Nóvbr þ. (\. dó á Kjalvararstóí)- mn í Reykholfsdal, rúmra 86ára*, ekkja Flelga Snæbjorns- dóttir, Halldorssonnr, biskups Brjnjúlfssonar á Ilólnm og Sigríifcar Sigvaldadóttur prests ab Húsalelli. Hún var fædd á fjaunglabakka í fjíngeyarsýslu í miftgóe ár 1777, en var á 4. ári tekin til f«'strs af sira Eiríki Vigfússyni kirkjuprcisti á Hólum, og f«'»r mec) honnm ab Hvammi í Norbrárdnl er hon- nm var veitt þab brauí), og árib eptir aí) Reykholti, hvar hiín dvaldi í 25 ár. fjac'au fór hún ab Bjarnastóbum í Hvítár- síbu, og giptist þar dugnac ar- og sómamanni, þá ekkli, Kin- ari fjórójfssyni, á annan í Hvitasunnu ár 1806. þau bjiiggu saxnan alls 30 ár, brugbu þá bói og fóru til barna sinna; þau áttu saman 6 bóru og lifa enn 3 þeirra Hiin dó hjá dóttur sinni, sómakonunni Kristínu, konu Jóns fjorleifssonar á Kjalvararstólbiini; var liún þá orbin amma 20 barna og lángamma 20 harnabarna, er lifí)u hana. „Helga sál. var prý'bilega vel gáfuí) og minnug, þrekkona var hiin bæc)i til sálar og líkama; hiin var heilsugób alla æfi, gu^hrædd, gób- sóm og þaí) opt fram yflr efni mec'an hiin bjó. — 10. s. mán. dó her í stabnum eptir lánga legu og þjánfngar sómakonan Jóhanna Jónasdóttir, aT) eins 32 ára af) aldri; hiin ^ar borin og npprunnin vestanlands (i Snæfellsnessýslu ?), kvinna Eyþórs b'elixsonar, er fyr \ar vestanpóstr iim nokkub niörg ár, en flutiist hínga^ í fyrravor og gjörí'.ist utanbiiibarmaibr vib verzlun Knudtzons stórkaupmanns her í Re>kjavík; Jó- hanna sál. var ger<barkona og vel a<b ser aí) viini þeirra er þektu hana, virt og ástsæl. — 21. s. mán. andaibist einnig her í sta<bnum Stefán Agúst líansen, söblasmíbameistari og borgari í Reykjavík, 4H ára af) aldii, faddr her 31. Agúst 1816; hann var albróbir llimiks Ilansens, gjörtlara, sem getib var ber ab framan; mesta Ijúfinenni og gócmenni og mæta vel a<b ser í it)n sinni, er hann stundaf'i af elju og áhuga á me<ban lieilsan vanst til; hann var ókvæntr og bamlaus. A n g 1 ý s í n g a r. — Frcstrinn sir B. Si^vnldason hcíir scnt oss 2 rd. 52 sk. sem pjöf lil biflíuíélagsins, er liann hefir safnaö í iVlvraþíngiim í Dvrafirði, ásamt lista yfir gefendrna, sem vér hér með vottum þakk- læti vort félagsins vegna. Reykjavík dag 13. Desember 1864. Stjórnendr hins ísl. bijliufelags. tfjjf Tapazt hefir lítil mershhm pípa, gulleit; munnstykki úr rafr; leggrinn 3 þurnl. lángr; hatis- inn liallr lVamávið, nálægt 2 þuml. á lengd, niðr fyrir typpi, er niðrúr stendr, innan í hausnum er aukabotn úr merskúmi og gegnum hann 5 holttr. Ef finst, sé haldið til skila á skrifstofu »f>jóðólfs». 14 X 7 1) I himi atsenda handriti er aldrinn pannig settr, cn hafi Helga fœ'bzt árií> 1777, einsog handritií) einnig scgir, J)á heft&i hnn átt aí> rera ortin rlimra 87 ára. Ritst. fíféjf’ Ritgjörð þá sem send er ossmeðbréfi II þ. mán. úr Selvogi, áhrærandi fjárkláðann og um- sjónarmann þann sem nafngreindr er, getum vér eigi tekið, af því sannanir vanta um það, að maðr- inn hafi gjört sig sekan að aðferð þeirri og hirðu- leysi, sem hontim er borið á brýn í ritgjörð þessari. — Sendiboði með Þ/óðólf norðr á Ahreyri, leggr af stað héðan eigi seinna en 15. Janúar 1865. Einföld bréf verða tekin, með priðitmgi-hœrri bttrðareyri heldren vanalega með póstum, »afreikn- íngar» ol fl., en engir bögglar, eða pakkveti sem eru 2. lóðttm þj;ngri. þeir sem vilja senda bréf með ferð þessari, verða að koma þeim á skrifstofu blaðsins með bttrðargjaldi eigi seinna en að kveldi 13. Jan. 1865. — Seldar óskilakindur í Á1 ptaneshrepp: 1. Ilvíthyrnd vetrgómnl, mark: sílt hægra stúfrifa?) vinstra, 2. Hvíthyrnd vetrgómul, mark: biti fr. hægra stýft vinstra tvö stig cptan. 3. Gráhöttótt lamb meí) sama marki. i. Flekkóttr saubr vetrgamall, mirk: sílt, gngnfja?!rai& hægra oddfjaFraí) vinstra. 5. Hvítkollótt lamb, mark: sneitt aptan hægra etandfjöíir aptan vinstra. Réttir eigendr aí> pessum kindum mega vitja bergtmar til mín ab Hafnarfirbi, ef þeir vería búnir aí) því fyrir útganngn næstkomandi Febrúarmánal&ar. Á. Ilildibrandsson. — Mig vantar af fjaiii fagrrsnf stjörnótt mortryppi vetr- gamalt, affeit I vor, mark: sílt ha>gra 6neitt framan vinst.ra. og bií) eg þunn er hittir, ab færa mér eí:a láta mig vita, mút borgun, aí) Breibabólstóbum á Alptanesi. E. Erlendsson. — Grár hestr, heidr úngr, flatjárnaír, meíi stnttu tagli, mark: hamarskoriv) luegra gagnhitab vin6tra, hvarf frá mér undir lok f. mán., og bi?) eg a?) hoiium veibi haldi?) til skila til mín a?) Brekku í Garli. Stefán Jónsson. — Brúnt hestfolald mófinrlaust, ómarkaf, hvarfúrhög- um mínum um réttirnar, og bií) eg hvcrn þaim sem flnnr, af halda til skila til míii af Aubeholtshjáleign í Ölfusi Hjörtr Sigurðsson. Predihanir um hátíðarnar í dómhirh/unni. A affángadag Jóia, kröldsaungr: herra kandid. 0. V. Gísiason. A 1. og 2. í Jóluni, hámessa: herra prófastr Ó Pálsson. A gamlársdag, kvöldsanngr: herra kandid. Jún A. Hjaltal/n. — Næsta blaf: þrifjud. 10. Jan. 1865. Skrifstofa »þjóðólfs« er í Aðalstrati M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentafr í prentsmifju íelauds. Ii. pórfarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.