Þjóðólfur - 21.12.1864, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 21.12.1864, Blaðsíða 5
33 hann hafi neitað sérum farið, og þessi vitnisbnrðr hans virðist og að styrkjast við eiðsvarinn vitnis- burð vitnisins Rasmus Iíuclis í málinti, þá virðist réttast, að úrslitin um þessa kröfugrein se sam- kvæmt NL. 1 —14 —G cfr. 1 —13—17 látin vera komin undir neitunareiði gagnáfrýandans». »Viövíkjandi loksins atriðinu nr. 4, þá hefir að vísu gagnáfrýandinn borið það fram, að liann, er skipið var komið inn undir Ilrisey á Eyalirði, liafi sett upp lóðsflagg, en að hann, þar sem eng- inn hafnsögumaðr liafi komið út, til hans, hefði síðan haldið skipinu inn eptir miðjnm firði, þúng- að til það kl. l2'/3 um daginn hefði staðið fast á Toppeyrargrunni, og þenna framburð gagnáfrýanda hafa skipverjar hans, er voru á skipinu, staðfest með eiði sinnm. J>ar á inóti hafa aptr fleiri vitni borið, að ekkert lóðsflagg hafi verið nppi á skip- inu, er það sigldi inn Eyafjörð, allt þángað til það var komiö inn undir Toppeyrargrunn og skipið enga vísbendíngu hafi gefið um, að það óskaði hafnsögumanns, en eilt vitnanna, sem leidd hafa verið, hefir borið, að flaggið hafi verið sett upp, er skipið steytti á Toppeyrargrunni; svo hefir vitnið þórðr Jónasson ennfremr vitnað, að hann sem til- skipaðr hafnsögumaðr hafi leitað út til skipsins, en er liann liafi verið kominn í hér um bil 200 faðma fjarlægð frá því, liafi það einsog beygt úr leið, rétt einsog það engan hafnsögumann vildi hafa. Framburðr þessara vitna þarf enganveginn að standa í mótsögn við framburð gagnáfrýanda og skipverja hans, þar sem þeir að eins hafa horið með honnm, að hann liafi selt flaggið upp við Hrísey, en í því liggr enganveginn nauðsynlega, að flaggiö hafi verið uppi á leiðinni þaðan og inn undir Toppeyrargrunn, enda hefði það þá hlotið að sjást úr landi á svo mjónm firði í hjörtu veðri um hádag, eins og upplýst er, að hafi verið, er skipið sigldi inn fjörðinn. Enn frernr virðist það uægilega sannað af aðaláfrýanda, að gagnáfrýand- *un, er sjálfr var skipstjóri, hafi kallað á stýri- manuinn niðr í skipið ti! að borða skömmu áðren gkipið hljóp upp á Toppeyrargrunn, og einum af fiúsetum skipsins hafi verið, meðan þeir snæddu, trúað fyrir stjórn þess. þar sem nú er ljóst af skjölum máisins, einsog líka segir sig sjálft, að hafnsögumenn sé til hæði utan til á Eyafirði og 'ið Akreyrarkaupstað, þá virðist eplir lóggjöfinni, (Gonv. 2. Apríl 1850 § 72 og I)L. 4—3—23), hlntarins eðii og öllum skynsarnlegum varúðar- reglum f slíkum efnum, sem hér ræðir um, að það liljóti að álitast að hafa verið ekki einúngis sterk hvöt fyrir gagnáfrýanda, heldr og beinlfnls skylda lians, sbr. og farmbrélrð (undirréttaract. síðu 4), að viðhafa alla venjulega varúð og varkárni, er hann sigldi inn fjörðinn, þar sem hvorki veðrið nö aðrar kríngumstæðr bönnuðu það, og liann sjálfr, eptir því sem talsmaðr hans hér við réttinn hefir látið í Ijósi, var leiðinni algjörlega ókunnugr, og þegar það því ekki er til hlitar sannað, að gagn- áfrýandinn hafi, þó svona stæði á, sem nú var sagt, leitað hafnsögumanns, en öllu fremr líkr fyrir þvi, að hann hafi hafnað honum, er hann bauðst, og það þar að auki er sannað, að hann hvorki sjálfr hafi gætt né látið gæta þess athyglis á Ieið- inni og stjórn skipsins, sem því fremr var ómiss- andi og sjálfsögð, sem hið fyrra var vanrækt, og þessi atvik aptr í sameiníngu hljóta að skoðast sem orsök þess, að skipið í góðu veðri og nm bjartan dag steytti á Toppeyrargrunni, þá leiðir þar af, að gagnáfrýandinn eptir almenntim grund- vallarreglum laganna (DL. 4—3—33) hlýtr að á- lítast skyldr til, að bæta aðaláfrýandanum alt það tjón á verzlun hans með vörur þær, er í skipinn voru og annan skaða, sem þar af leiddi, og sem aðaláfrýandinn hefir, án þess gagnáfrýandinn haft gjört sérstaka mótbáru gegn þeirri upphæð, metið 2500 rd.» »Að vísu liefir málsfærslumaðr gagnáfrýand- ans hérvið réttinn gjört þær móthárur, að sannanir aðaláfrýandans fyrir áminnztum 2 kröfugreinum væri þýðíngarlausar, einkum af þeim ástæðum, að þær hæði væri rángt framkomnar hér við réttinn og eins sökum þess, að honum í stað sjálfs gagn- áfrýanda hefði verið stefnt til að heyra á vitna- leiðslur þær, sem málsfærslumaðr aðaláfrýandans hefir látið taka, cptir að málið kom fyrir ytirdóm- inn. En þessar mótbárur getr réttrinn eigi álitið á nægum rökum hyggðar, því eins og aðaláfrýandi hefir útvegað sér konúnglegt leyfisbréf til að leggja fram ný skjöl og skilríki í yfirdóminn, þannig virðist málsfærslumanni gagnáfrýandans eptir almennum réttarfarsreglum (cfr. NL. 1—4—20) að vera rétt stefnt í áminnztum vitnaleiðslum*. »Af ofangreindum ástæðum hlýtr gagnáfrý- andinn, sem að öðru leyti, með því hann tók til svara í aðalefninu gegn gagnkröfum þeim, er aðal- áfrýandinn gjörði í héraði, verðr að álítast að liafa fráfallið mótbárum þeim, er hann annars hefði kunnað að geta gjört út af varnarþínginu, að dæm- ast skyldr til að borga aðaláfrýandanum optnefnda 2500 rd. í skaðabætr».

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.