Þjóðólfur - 21.12.1864, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 21.12.1864, Blaðsíða 6
66,973 »Málskostnaðr fyrir báðum réttum virðist eptir málavöxtum eiga að falla niðr». Jíví dæmist rétt að vera: Aðaláfrýandinn kaupmaðr P. L. Henderson á að borga í leigu eptir briggskipið »Kristine» 2214 rd. 86 sk. r. m. með vöxtum 4% frá 19. Ágústmán. 1861, og unz borgun verðr greidd, til gagnáfrý- andans skipherra P. Bisserups. farámóti ber gagnáfrýandanum, skipherra P. Bisserup að greiða aðaláfrýandanum P. L. Ilenderson 2500 rd. r. m. í skaðabætr, en sé, svo framarlega sem hann með eiði sínum fyrir rétti að lögum synjar fyriraðhafa skorazt undan að flytja verzlunarþjón aðaláfrýand- ans J. Blondal frá Kaupmannahöfn til Islands árið 1861, að öðru leyti sýkn af kærum aðaláfrýandans í þessu máli, en borgi honum ella ennfremr 395 rd. í skaðabætr. Yíirlit yfir ínannl’jöldíínii á Islandi að árslokum IHOO, 1H«I, 1H6S og ISÖ3, (Frainhnld frá þjóílálfl XVI. 61. og 110). Vér sjáum af »Skýrslum um landshagi III. 45 — 167 og þjóðólf XVI. 61. að í almennamann- talinu síðasta, 1. Okt. 1860 reyndist mannfjöldi á íslandi................................. 66,987 En um 3 mánuðina, er voru þá eptir af árinu 1860, nefnil. Okt., Nó\br og Desember, segir í Landsh.skýrsl. III. 89 að liafi fœðzt samtals 630 börn en dáið samtals . . . 778 manns fleiri dánir en fæddir .-------- 148 Var því mannfjöldinn að ársl. 1860 1*41, Árið 1861 fæddust á öllu íslandi: sveinbörn 1278, meybörn 1247, sam- tals.............................. 2525 en önduðust, karlar 1244, kon- ur 1147, samtals.................. 2391 voru þá fleiri fœddir . . --------134 Æfarmfjöldi á íslandi 18621 var þannig Eptir fóikstölulistum presta og pró- fasta til biskups, átti mannfjöldinn á Islandi að árslokum 1861 að vera að eins............................ 66,348 og mismunar það um . . . 625 Eptir landshagsskýrslum III.369—392 um munnfjölda á íslundi árið 1862, Flyt 66,973 1) Greinileg st'ýrsin um hiu ýmsu atrilbi fólkstidunnar á Islaudi 1861, er ekki aleius í Landsh.skýrslunum, á greindum staft, heldr einnig I ,,Isiendíngi“ III. 20—21., eptir skýrslnm bisknpsins til stjórnarinnar. Flutt fœddust það ár: sveinbörn 1365, mey- börn 1328, eðr samtals . . . 2693 Aptr önduðust: karlar 1390, konur 1484, samtals .... 2874 Eptir því dóu fleiri en fæddust ------ 181 j>annig var mannfjöldi á Islandi að árslokum 1862 ....................... 60,79» Eptir »fólkslölulistnm« presta og prófasta til biskupsins yfirmannfjöldann í prófastsdæmi hverju, átti að vera á öllu landinu að árslokum 1861 66,399 og mismunar það um . . . 393 Eptir skýrslum um fœdda og dána árið 1863, frá prestum og próföstum á íslandi til biskupsdæmisins fœddust í fyrra (1863) samtals . . 2649 börn sama árið dóu samtals . 2115 — voru þá fteiri er fœddust: --------- 534 Mannfjöldi á íslandi 31.Desembr.----------- 1863 var þannig.....................67,336 Um þau 3 ár og 3 mánuði frá l.Okt. 1860, til 31. Des. 1863 hefir landsfólkið eplir þessu fjölgað um samtals 339 manns. Um mismun þann, sem altaf vill verða milli mannfjöldans þegar bygt er annars vegar á mis- munandi fjölda þeirra sem fæðast og deya hvert árið, eins og æfinlega hlýtr að vera áreiðanlegast, en hinsvegar á manntalsskrám prestaog prófastatil biskups, er farið nokkrum orðum í þjóðglfi XIII. 43, og var þar sýnt, að fram lil ársloka 1859, fór mismunr sá árlega vaxandi, því 31 Desbr. 1856 hefði Iandsfólkið átt að vera 4 14 færra eptir »fólks— tölulistunum« heldren eptir skýrslunum um fædda og dána, en að árslokum 1859 var m.ismunr sá 786. Aptr sjáum vér af mismun þeim sem hér er til- færðr, 18(51 og 1862 að hann hefir farið mink- andi árlega frá 1850 fram til ársloka 1862, en aðalsummu af manntalsskránni 1863 höfum vér ekki fengið enn þá. Mannalát og slysfarir. (Framhald). 4, Júlí þ. á. andaþist hör í statfcnum gjtirtl- ari og borgari Ilendrik Stcfán Hanson, hann var 51 árs, og var liann elztr sonr Símonar kaupmanns Hanscns1 og 1) þeir voru 4 bræfcr alls: Símon, Petr, Hans og Friib- rik, og eiga allir afkvæmi; var faíiir þeirra danskr aþ ætt og nppruna, en mótfcir þeirra íslenzk: Sigrííir eldri Sigurtbardóttir frá Góthúsum vib Keykjavík; Sigrítr ýngri Sigurþard, átti Kunólf Klemensson í Reykjavík, ættaíir austan Vir Mýrdal, eu Vigdís systir þeirra hin 3. átti Grím í Gíithúsum, og voru hans búrn sira Sigudfcr Grímsson á fiaunglabakka og llelga-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.