Þjóðólfur - 13.03.1865, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 13.03.1865, Blaðsíða 1
ÍS'. ár. Reylgavík, 13. Marz 1865. 18.-1». — Áriö 1864, var stefnt fyrir hinn konúnglega yfirdóm vorn að eins 10 dómsmálnrn samtals, og munn að vísu mörg ár síðan að ydrrlómrinn hafi haft jafnfá mál til meðferðar allan árshrínginn. 11. málið, er náði dómi á árinu 1864, átti stefnudag í öndverðum Jan. 1863, en sókn þess og leitun þíngvitna og annara nýrra upplýsinga í héraði hafði staðið yflr fram á sumar 1864; það var málið milli þeirra P. L. Hendersons og P. Bisserups, er var dæmt í yfirdóminum 19. Sept. f. á. (sbr. þjóðólf XVII. 31 — 34.). Af hinum 10 málum, er áttu stefnu- dag árið 1864, voru 6 þeirra sakamál en 4 einka- mál. Af þessum 6 sakamálum náðu að eins 4 fullnaðardómi, en 2 þeirra var heimvísað til ítar- legri ransóknar og löglegri meðferðar (sbr. þjóð- ólf XVI. 122—123), og voru þau málin ókomin aptr um árslokin. Svo var og einu prívat-málinu frá vísað (sbr. [>jóðólf XVI. 185.); í því máli og einu hinna 3 hafði stiptamtið veitt gjafsókn hvorum- tveggju málspartanna. Öll voru sakamálin út af þjófnaði risin; eitt var sauðaþjófnaðarmál, eittútaf innbrots þjófnaði og var aðal þjófrinn dæmdr utan, eitt var þjófnaðr í 3 sinn framinn, og var sá þjófr- inn einnig dæmdr út, en hin 3 sakamálin voru út af lítilfjörlegum þjófnaði í 1. sinn; var þeirra merkilegast rekaþjófnaðarmálið, úr Rángárvallasýslu sbr. |>jóðólf XVI. 185. — VERÐLAGSSRIIÁRNAR íSuðramtinu er gilda frá miðjum Maí 1865 til miðsMaí 1866 eru nú útgegnar, og dags. 27. f. mán., en þær að norðan og vestan eru enn ókomnar. Aðalatriðin úr þessum verðlagsskrám Suðr- amtsins birtum ver hér eins og gjört hefir verið. I. í BorgarfjarBar, GulUtríngu- og Kjósar, Árnes, Rángárvalla og Vestmanneyasýslum, samt Re.ykjavíkr kaupstað. Hvort liundr. Hver alin. Fríðr peníngr: rd. &k. ek. Kýr, 3—8 vetra, snemmbær, í fard. 33 90 27 Ær loðin og lembd hver 5rd. 48 sk. 33 » 267» ^auðr 3-5 v. að haustl.— 6— 30 — 37 84 r* o co —• tvævetr — 5— 25 — 42 8 332/* — vetrg. — 4— 12 — 49 48 39% — 7 Hvert Hvor hundr. aliu. rd sk sk. Hestr 5-12 v. í fard. hver 16— 93— 16 93 13% Hryssa á sama aldri — 11 — 16— 14 85 12 Ull, smjör, tólg, fiskr: Ull, hvít......................... 58 72 47 - mislit........................ 45 60 36’/3 Smjör............................. 31 84 257» Tólg...............................21 24 17 Saltfiskr, vættin á 5rd. 53 sk. . . 33 30 26% Harðfiskr, — - 5 — 54 — . . 33 36 262/* Ymislegt: Dagsverk um heyannir . 93 sk. Lambsfóðr . . . . lrd. 31 — Meðalverð : í fríðu............................... 33 60 27 - ullu, smjöri, tólg................ 39 36 3l7s - tóvöru..............................20 » 16 - fiski.............................. 29 71 24 - lýsi............................... 24 71 20 - skinnavöru......................... 22 47 18 Meðalverð allra meðalverðaS8 U3 S22/s II. í Austr og Vestr-Sl:aptafellss. I’ríðr peníngr: Iíýr, 3—8 vetra, snemmbær, í fard. 29 8 23% Ær loðin og lembd í fard. hver 4rd. 62 sk. 27 84 227* Sauðr 3-5 v.,að haustl.— 5 — 21 — 31 30 25 — tvævetr,-----— 3 — 95 — 31 88 257* — vetrg.-------— 3 — 2— 36 24 29 Hestr 5-12 v., ífard. —15 - 31 — 15 31 1274 Hryssa á sama aldri —11 — 49 — 15 33 1274 Ull, smjör, tólg, fiskr: UIl, hvít...........................55 « 34 — mislit............................ 41 24 33 Smjör...............................30 » 24 Tólg................................ 19 36 157a Saltfiskr, vættin á 5rd. 48 sk. . . 33 » 267* Harðfiskr, — - 5 — 3— . . 30 18 24 Ýmislegt: Dagsverk um heyannir . . 88 sk. Lambsfóðr . . . . lrd. 13 — Meðalverð: f fríðu......................... 1 — 27 50 22

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.