Þjóðólfur - 13.03.1865, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 13.03.1865, Blaðsíða 8
f«£ga, því afknmendr þeirra voru þá komnir vestr á lnnd og í ýmsar áttir, og þess vegna gat sýslumaíir Nikulás Magnrís- son náþ liálfri jnrþinni til ábúfcar, en ekki tókst honnm ab koma í burtn þaþan Kiríki Erlendssyni, er þá bjú á hálfri jnrþitini, og átti nokkurn hiuta hennar sem óíiaJseigii. Nikulás sjslumaþr bjó þar líka fá ár, heruinbil 3, því hanti droknaíii á Alþíngi 1741, og flutti þá ekkja hans Rannveig, dóttir þorsteins prests Oddssonar í Holti, burt frá jnrí- inni vorií) eptir, aí> eignarjnrK sinni eí)a fnþur síns Fljnts- dai, sem þá losnabi nndan ábúT) annars manns. Síþan tnkst Sigurþi landskrifara á Hlíþarenda aí> koma bnrtu Krlendi syni Eiríks, en Sigurþr gat þá náí> ailri júrþinni til ábúþar lianda Einari Brynjúlfssyni, seni um þab leyti eignabist Jórnnni dóttur hans, og flntti Erlendr sig þó sárnaufeugr frá þessari óbaisjórb forfebra sinna vorib 17B4 aí> Murnaveili í líyafjalla- hrepp, og eru enn uppi vísur þær, or Erlendr kvaí> um vib- skipti þeirra Sigurbar, því liann var skáldmicltr nokkuí). Sonr Erlendar var Eiríkr bóndi S Murnavelli, fabir Erlendar, er dó barnlaus og sveitiægr í Eyafjallahroppi 18li0. Muu slíkt fágætt á Islandi, víst á síbari tímum, ab sami ættloggr i beinan kalliegg hafl búiB á sómu eignarjórbu nm háift þribja hundrab vetr, en haldib sómn ættarnófnum Erlendr og Kiríkr á vízt herum hálft fjórba hundrab vbtr. Erlendr, sem flutti ai> Murnavelli, átti 3 syni abra en Eirík og er frá þeim, eiukum Petri, nú margt fólk komife. Dóttir Erlendar var Gublaug, sem eignabist Tómás hreppstjóra á Eyvindarholti, son Magnúsar, er kallabr var bít Magnús, hann var Eilippos- son, Jónssonar, Einarssonar, þorsteinssonar, klaustrhaldara og sýslumanns í Skaptafellssýslu, Magnússonar. Dætr Tómásar í Eyvindarholti og Gublaugar voru a. Valgerbr, er átti Sigurí) Jónsson í Varmuhlii); þeirra bórri: Páll Signrbsson í Árkvörn og lians systkyni, og b. Katrín, er eignabist þorstein bónda Magnússon frá Núpakoti; þeirra börn: Tómás þorsteinsson prestr aí> Miklabæ i Óslandshlít) og lians sistkyni. KOSNÍNGAIl TIL ALþÍNGIS 1865—1869. — / Eyafjarðarsýslu, að Akrevri (síðara kjör- l>íng) 26. Okt. f. á. 74 kjósendr greiddu atkvæði; í fyrri atkvæðagreiðslunni náði engi meiri hluta atkvæða, en í seinni atkvæðagreiðslunni hlutu þeir jafnmörg atkvæði hvor, sira Jón Thorlacius, og Stefán umboðsmaðr á Steinstöðum; var þá varpað lilutkesti milli þeirra og hlaut Stcíáll umhoðs- maðr Jónsson, og varð hann aðalþíng- maðr, en til varaþ ing manns var kosinn sira •Tón Einarsson Xliorlacíns með 30 atkv. (af 32?; (Eptir Norðanfara). — / Suðrmúlasýslu, í Septembermán. (?) f. á. þíngstaðarins ekki getið, 22 kjósendr, kosinn al- þ'jngismaðr Björn Pétrsson, með 210 (eða 21) atkvæði. Oss er eigi skrifað hverse vara- þíngmaðr; »ísl.» 10. þ. mán. segir það sé Páll Ólafsson; hvort er það hinn sami sem var kosinn Skrifstofa »I>jóðólfs« er í Aðalstrœti .A?6. — varaþíngtnaðr í Norðrmúlas.? en aðrir nefna Ilall- grím bónda á Ormastöðum. ísl. 10. þ. tnán. segir einnig, að Brynjúlfr stúdent Benedilitsen í Flatey sé nú kosinn vara- þíngmaðr í Snæfellsnessýslu. I Auslr-Skaptafellssýshi á eigi að kjósa fyr en 27. Apríl þ. á. Iiosníngarnar í Barðastrandar- og Skagafjarðarsýslu eiga einnig að bíða þángað til í vor. — Eptirfylgjandi iíniim umbilizt þvr góbsamloga ab Ijí rúm í blabinu þjóbólfl: „Hörmeb leyfl eg mjer ab mælast til þess, aþ einhvor, sem vit hefbi á, vildi semja og birta í þjóbóifl ritgjörb um svínarækt, hvort henni verbi ekki ákomib her í landilands- búum til hagnahar, 11111 rnobferb á svírium, fóbr þeirra, og hvernig þau yflrhöfuí) aí> taia verbi haidin svo, at> þaí) svari kostriabi. Allir vita, ab svfn hafa verib haldin Iier í fornöld, og virbist már sem þab mætti enn þá, ef landsmenn bæísi vildi þab og öblabizt þekkíngu um mebferbina á þeim“. N. N. (Absent). Einhver lierra X heflr í síbasta blabi þjóbólfs komií) meb greiri sem dagsett er 31. Jan. þ. á. og sagt mönnnm fráþví, aí> einn „heibarlegr sjálfseignarbóridi" áÁlptanesi, sem mebal margra fleiri liofbi lofai) a?) gefa Jóni þórbarsyni 2 rd. eigi enn þá, 31. Jan., ógjört ab láta þá af hendi, ,þó at) þab optar en í eitt skipti hafl Verib vií> hanii nefnt“. Eg vildi spyrja þenna herra X og bibja harm svara því satt og fljótt. 1. hvort harin kannast ekki vií>, ab sjálfseignarbóndinn baub strax fram þessa 2 rd., cr hann lofaíii aí) gefa, en hiun, sem fyrir samskotunum gekst, færþist þá heldr undan ab taka vií> þeim eba gaf ekki nm þab, meb þeim ummælum, aí> þab lægi ekki á því? 2. Hvort sjálfseignarbóudinii hafl veriþ mintr á gjöf þcssa skömmu áílr en X skrifabi grein sína eí>a þá laungn ábr? Gefandinn beiddi kaupmann sinn, strax i sum- ar, er leií), ah skrifa þassa 2 rd. úr sínum reikníng, og inn til þess mauns er fyrir samskotunnm gekst og vissi eigi betr en aí> kaupmaþrinu hefíli gjört þetta samstundis, og jnnn kaupmaílr sá kannast viþ, aí) hann var bebiuu þessa í sumar, aþ hann hafl lofaí) því, en honum hafl gleymzt þaí). Gel'- andinn var því sjálfr andvaralaus um, a<) þossi litla gjöf stæþi uppá liann, þángah til hann komst aí) því, laungu sííiar, hvernig komib var, og löt hanu þá skrifa þessa 2 rd. inn frá sér til forganngumanns gjafanna 5. (fimta) Jan. þ. árs eþa fullum 3 vikum ábron herra X. samdi grein sína. Hann herra X. heflr því verií) seinni á laginu at> gánga úr skngga um þal), hvaí) satt væri í því sem hann vill hlaupa mei), heldren a?) láta prenta þetta sitt ósanqinda flimt öíírum til hneysu, því þarí heflr hann verib nógu frakkr aí> fylgja heil- ræbi sínu: „hvaþ þú gjörir, þab gjör þú fljótt". Sjálfseignarbóndi á Álptanesi. — Næsta blab: 2—3 dögnm eptir komu póstskips. Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsmibju íslands. E. þórþarsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.