Þjóðólfur - 13.03.1865, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 13.03.1865, Blaðsíða 5
— 75 — eptirgjaldi fyrir verk þau, er unnin væri leigujörð- inni til bóta. Stjórnin hefir ekki viljað ráðast í þetta hið einhlýtasta meðal til að etla jarðrækt og jarðabætr Og styðja svo að því, að þjóðeignirnar yrði smám saman endrbættar og efldist svo, að þær framfleytti meiri fénaði og gæfi af sér meiri afrakstr árlega. í>jóðeignirnar eða klaustraeignirnar munu þó heldr tniðr setnar, víst hér sunnanlands heldr en flest annað jarðagóz og sjálfsagt miklu miðr en bænda- eignirnar upp og ofan. Annað og umbætt skipu- lag á umboðsstjórn þjóðeignanna á landi hér þyrfti því að vfsu að komast á sem fyrst, og ef sú breyt- ing tækist vel, þá mundi hún geta orðið Yestr- Skaptfellíngum til verulegra hagsmuna og viðgángs í öllum búhag þeirra, þá stundir liði fram. J>ar sem meiri hluti allra fasteignanna í héraðinu eru klaustrajarðir eins og áðr var sýnt. Eg hefi fundið mjer skylt að hreifa svona þessu verulega máli við kjósendr mína1, ef þeir vildi síðan hugsa það nokkuð gjörr, ræða það með sér á fundum og rita síðan um það bænarskrá til Alþíngis. En málið er bæði yfirgripsmikið og vandasamt og vanséð þess vegna, hvort þíngið kæmist að svo faslri niðrstöðu, að bænarskrá með skipulegum uppástúngum yrði rituð þaðan þegar að sumri, með því líka að mörgum mun virðast, að málið sé í mjög nánu sambandi við fjárstjórn og innanlands stjórn vora yfir höfuð að tala, og þyki því máske ísjárvert að taka þessa .einu grein þess til meðferðar og ráða henni sérstaklega til lykta. Eigi að síðr virðist mér að vel mættið þér, kjósendr mínir, hreifa máli þessu í bænarskrám til þíngsins, það er sjálft mikilsvarðandi, og þér hafið til þess fullar ástæður. |>ess er og jafnan gæt- anda við þessleiðis yíirgripsmeiri þíngmál, »að sjaldan fellr eik við fyrsta högg», og þau málin sem bæði eru yfirgripsmikil og mikilsvarðandi, verða sjaldnast fyllilega rædd né til lykta leicld á einu þíngi eðr tveimr. Aptr er annað málefni náskylt þessu en þó alveg sérstaklegt mál, er eg vildi beinlínis hvetja yðr til að hreifa með bænarskrá til næí\ta Alþíngis, en það er um styrktarsjóð þann handa purf- andi og máklegum kóngyarfíalandselum í S u ð r- !) Margir aílrir lesondr pjdbólfs víílsvegar um larid munu fln«a hvöt til aí) hugsa og ræíia mál þetta og hreifa því mob bænarskrám til næsta Alþíngis, þar sem svo margar þjóþeignir eru víþs vegar um land, og náloga í hverri sýslu meira og minna, nema í Árnes-, Borgarfjarbar-, l)ala- og Kángárvalla- sýslu. amtinu, sem stofnaðr var með kóngsúrsk. 14. ðlarz 1832 og 7. Júní 18331. J>að er nú óneitanlegt, að svo er ákveðið bæði í hinum fyrra kgsúrsk. og einnig í reglugjörð sjóðs- ins,er síðari konúngsúrskurðrinn staðfestir, að fyrst og fremst skuli konúngslandsetarnir í Gullbríngu- sýslu og í Mosfellssveit verða aðnjótandi styrks úr þessum nýa styrktarsjóði, jafnframt þeim 96 rd., er veittir voru 1793 í stað frnmfærisins á hinum svonefnda Gufunes-spítala, er þá var lagðr niðr. |>essvegna var það eigi heldr ástæðulaust, þóað ]>orkelI Hoppe stiptamtmaðr afsegði, þegar eg var umboðsmaðr þar eystra, og fór þess skorinort ú leit, að styrkr yrði veittr úr sjóði þessum, 2—3 heiðrlegum landsetum, er búið höföu á Iíirkjubæ- arklaustrjörðum allan búskap sinn; bygði stiptamt- maðr synjun sína á því, að kóngslandsetarnir hér syðra œtti að gánga fyrir eptir reglugjörðinni, og hefði þá gefið sig fram svo margir, er maklegir þækti, að ekkert yrði aflögum fyrst um sinn handa kóngslandsetum í Skaptafellssýslu. þjóðeignirnar víðsvegar um GullbríngusýsliK og Mosfellssveit, láu upprunalega mestallar undir hið forna Viðeyarklaustr; að meðtölduin Árna- og Kjósarjörðum sem nefndar voru, en þærvoruheldr 7 en 9 tals og voru um Iíjalarnes og í Kjós og voru þær jafnan aðskildar frá Yiðeyarkl. jörðum og seldar að léni út af fyrir sig, þángað til 1833 er Magnús Stepliensen dó, því hann hafði þær jarðir síðast að léni eðr gegn fast ákveðna ár- 1) Sjá Lagasafn handa íslandi X. 42—43, og 321—24; framanvib hinn fyrri kóngsúrsk. 14. Mari 1832 (hls. 42), ec skýrt Ijóslega frá því, hvernig 6 hinir maklogustn uppgjafa- landsetar konúngsjaríianna innan Gnllbríngusýslii og Mosfells- svoitar, og svo jafnmargar eltkjur þoirra, vorn teluiar á fram- fteri í Viþoy á svo nefndan spítala, er Kristján kgr. 2. stofu- at)i þar í því skyni ár 1018; stofnnn sú hel/.t tii þess or Vitbey var voitt Skiila landfógeta til bústaílar 1751, euþávar landseta-spitali þessi fluttr aþ Gufunesi, ogstób hanri þar til þess jörh sd var seld 1705, en kgsúrsk. 18. Sept. 1703 á- kvaþ, st) loggja skyldi nitir stofnun þessa, en veitti jafnframt 96 rd. cúrant (er þá samsvaratbi 18 — 19 hudr. eí)r 108 — 114 vættum á landsvísu) úr konúngssjóbi árlega 0 liinum fátæk- nstu og maklegustu kóngslandsetnm í Gullbríngusýslu og Mosfellssveit til styrktar, og skyldi hver þoirra fá 10 rd. cúr. árlega, og 6 ekkjur þessleiíiis Iandseta fi rd. árlega. En ýmist liöfím kópgslandsetarnir hor sybra eigi gefih sig fram til ai) fá styrk þenna veittan, eptir því sem tilféll og hinir eldri landsetar dóu, ýmist þóktu þeir eigi allir svo maklegir, ai) þeir gæti náí) veitíngu hans, og safnaþist svo smámsamaii fyrir meira og minna árlega af þessum 06 rd., er engi varí) aímjótandi, og var féíi orhií) samtals, áriíi 1830, 821 rd. 82 sk., or þannig hafhi safnazt fyrir. petta er undirstöhu inn- stælia styrktarsjólisins, er hér ræhir um.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.