Þjóðólfur - 13.03.1865, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 13.03.1865, Blaðsíða 7
77 Rd. Sk. flutt 3 59 o. Umbun fyrir jarðabætr, veitt (f. á.) Birni þorvaldssyni bónda á Draghálsi ... 10 » 4. Til þess að útgjaldaupphæðin jafnist við tekju-uppbæðina hér anspænis, verðr hér að út færa: 1. Til jafnaðar við f. árs innstæðu litr a, ogtekjugr. 1, stafl. a, mismunrinn milli 6% og 4% af veðskuld bæarsjóðs- ins.....................14 rd. 37 sk. 2. Gegn tekjug. 2, stafl. c 5— » — 19 37 Sjóðr að árslokura 1864: A. Vaxtafé: rd. sk. a, veðskuldir hjá einstökum mönnum . . . . 2,756 43 b, Vaxtafé í konúngssjóði með 4% . . 2,000 r. 3Vs% • 200 - 2.200 » Alls 4,956 43 B. Óloknar skuldir ... 42 » C. í sjóði hjá féhirði . 55 47 5 053 90 aTÍs 5086 90 Ueykjavík, 81. Desbr. 1864. Jón Guðmundsson, p. t. féhidbir. Reikníng þennan höfum við lesið, og sjáum ekkert raugt í honum. Ileykjavík, 7. dag Febrúarmán. 1865. II. Kr. Friðriksson. Jón Petursson. BÆARFUNDRINN UNDIR EYAFJÖLLUM. (Eptir Pál bónda Sigurtísson á Árkvörn, fyrverandi alþíngismsinn Rángvellinga). (Niirl.). En aíi Stóraborg hafl stórbýli verií), 6tyt)st vi?> margar fornar sagnir. jþannig segir í bæavísunni foruu undir Eyafjóllum: ,Borjanes og Borgarslot1*, o. s. frv, og sýnir alíkt, at) sá, sem vísuna heflr kvebií), heflr á- litib Borg vera stórbýli. }>a?) er og forn sögn, at) ein dóttir Vigfósar lögmanns á llliííarenda hafl Anna heitií), á henni hafl fengit) ástarhug sá mar)r, sem Hjalti hét, og gjört hana óletta; átti hún son, er Erlendr het, en faíir hannar varN rp.if^r mjög. Litlu síltar varí) húr. ólétt í annaí) sinn af völd- uin Hjalta, var hann sííian kallaíir Barna-Hjalti; þá vari) fab- 'r hennar mjög æfr og rak haua frá sér rneí) son sinn, en ?3»rlbi Hjalta útlægan og sat utn líf hans, og faldist Hjalti þá 1 ínrsuin stöilum; en litln síbar andabist Yigfús lögmatir, en ^áll lögmaþr, sonr hans, er eptir hann bjó á Hlíþarenda, var ®kki jafu harÍJsnúinn viþ systur sína sem fabir lrans haflbi ver- °g fékk henni bú á Stóruborg, og var hún þá búinn aí) e’S* annan son meþ Hjalta, og hét sá Eiríkr. þá er í mæli ai> á Stórnborg hafl veriþ 40 (sumir sogja 30) hurt)ir á járn- um' Enjafngrimmr var Páll til Hjalta sem fabir hans hafí)i veri%, 0g ;;,t haun sitja uin líf hans. Eptir a't> Anna kom aí> Stornborg, hafti Hjalti stundum hæli sitt í Paradísarhelli fyrir ntan Seljaland, og færlbu vinir hans honum mat á laun. lír þessnm stab vildi Hjalti stundnm reyna a7) ná fnndi Önnu, en þaþ tókst honum mjög sjaldan, þvf Páll lögmal&r hafþi þar sett menn til at) sitja nm !íf hans, og liíiu svo nokkrir tímar fram, aí) Iljalti náíiist ekki. Eitt sinn reit) Páll lög- maþr austr undir Eyafjöll meí) fylgdarmönnum sínnm, en þá féll Markarfljót austrnndir Eyafjöll og austr hjá Fit, og var þar illt yflrferþar, og þegar lögmaíir reii) yilr Fljótií), féli hestrinn uudir honum og hann af baki í Fljótií) og flaut fram eptir því, en fylgjarar haus stóþu agndofa og ráílalansir. J>á spratt malfir upp þar skamt frá í brekknnni undan steini og hljóp fram ai> Fljótinu og kastaíli sér þegar í þab þar gagn- vart, sem lögmabr flaut, og gat náþ til lians, svain meþhann til lands og hljóp þegar óbfluga burtn á lei?) til Paradísar- hellis, því þar er vígi svo gott, a?) einn matir getr vel varizt þar, þótt fjöldi sæki, en Hjalti fnllhugi mesti og hinn frækn- asti. Lögmalbr var dasaíir mjög, en þó meþ fnllri rænu og spyrfylgjara sína: „Hver var svo frækinn sveina?" Allir þögím fyrst litla stund, þar til eiriri þeirra svarar: „Haun Hjalti mágrþiun“. J>á svarar lögmaþr: „pegja máttir þú, því þögílu betri sveinar". Eptir þetta mýktust skapsmunir Páls lög- manns vií) Hjalta, og er systir hans frétti þaí), þá tók hún þaí) ráí) mei) tillögum viua sinna, a7) senda syni sína, sem þá voru nokkuí) á legg komnir, til lögmanns, til a?> bibja föí)ur sínnm griíía, og gjörhi lögmatlr þat) fyrir bænastaí) þeirra og móbur þeirra og lífgjöf Hjalta viþ sig; og er sagt, a?) hann haft síban gipt honnm Önnu og gjört hana arftæka eptir föl&ur sinu, og hafl þau búi?) aþ Stóruborg, en Anna ekki orbií) láuglíf, heldr andazt úr sótt. Ekki er þess heldr getií), at) þau haft börn átt, sem á legg hafl komizt, eptir a?) Hjalti fékk frelsi'. Sílbaii er sagt, ab Hjalti2 hafl gipzt aptr og búií) þá á Teigi í Fljótshlíí), og þaí) sö sá sami og Hjalti Pálsson í Teigi, sem ættartölur nefna. Jþegar Erlendr sonr þeirra varij frumvaxta reisti hann bú á Barkarstöíium í Fljótshlíí), því liann hafbi fongií) þá jörb a!f) erfl&um eptir mól&ursína; hann átti son, er Eiríkr hét, hann bjó þar eptir hann, sonr Eiríks var Erlendr, er þar bjó eptir hann, og bjuggu lángfel&gar þessir maþr fram af manni á þessari sinni óþalsjörþ alt fram á 18. öld. Á fyrri hluta lS.aldar var nokkur hluti jarþar þessarar farinn vi?) erfþir aþ dreifast í ýmsar áttir eptir þá fyrri láng- 1) Aþrar sagnir herma, a7) þaí) hafl veriþ Vigfús Kigmaþr sjálfr, sem Hjalti bjargaV.i úr Markarfljóti, en ekki Páll sonr hans, og aþ hann hafl fengií) Önnu dóttur sinni búiþ aþ Stóruborg, en svo haft hanu setií) fast um Hjalta, a?> eitt sinn hafl liann orþilf) svo naumt fyrir, þegar hann var staddr hjá Önnu, fyrir eptirloitar mönnum Yigfúsar, aí) hún læsti Hjalta nibrí kistu eina. Jiaí) er og þeirra sögn, aþ þau Hjalti og Anna hafl átt 3 börn og eitt þeirra heiti?) Páll, og hann hafl veri?) fa?)ir Hjalta Pálssonar á Teigi. En bá?)um sögn- unum ber saman um þa?), a?> þa?) hafl veri?) synir Hjalta, sem unnu þa?) á, a7> hann fékk grit). En sumir segja, aþ þa?) liafl veri?) Yigfús lögma?)r, sem veitti honum gri?), en ekki Páll lögma?)r sonr hans. En hver af þessurn sögnum er réttari, veit cg ekki. Höf. 2) Saguir þessar koma a?i því leyti heim vit) þa? sem segir í Arbókum Espolins, a?) Hjalti nokkur, Vigfússun hafl átt me?) Önnudóttur Vigfúsar lögmanns, 6 börn, fongi?) nppgjöf fyrir 2 og gipzt henni sí?an, og búi? á Teigi í Fljótshlft, Árb. Esp. IV. 140. Ritst.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.