Þjóðólfur - 17.05.1865, Side 7
— 113 —
161. Rekkju reflll úr hvítu lérefti allr útsanmaíir meí>
hríngum, og þar innan í hríslur og dúfnamynúir alt saum-
ai) meþ mislitn, á jöþrunum er saumaþ meb haglegu banda-
elia útsaumsletri: VKUTU NV MINNI IIVILU HJA, MEÐ
, HUILOGVM ENGLA SKARA, ÓVINI DUIF f>V ALLA I'RÁ,
ENN MIG HEILANN BUVARA, LÍKAMAN LÁTTV SOFA
S/ETT, ENN SÁLENA í þJEIt VAKA OG TILSJÓN TAKA
DUAU . . .
160. Hr. L. J. C, Schou verzlunarstjúri í Húsavík heflr
sent safninu mjög áþekkan rokkju refll þeim fyrra; í hann
er útsaumab meh samslags letri: GUÐE SJE I.OF AÐ
NÓTTINN DIMM NÓ ENDVÐ ER, IJNN GÓÐVR DAGVR
GJEFENN MJEU, TIL HVÍLV MEÐ MJER HEF EG GVÐ,
HIL AVGVNN I HANS NÁÐ OG FRIÐ, ENN HANN IFER
MJER VAKE, I VÖKV OG BLVND, Á ALLRI STVND, SO
EINGE . . . bælfci þessi rúmtjöld eba reflar ern mjög lítiþ
skemdir enn eptir rúsunum aÍ! dæma og málinu á versunum
á þeim, eru þeir varla oldri enu seint frá 17. öld; samt get-
um víir ekki núgsamlega þakkaþ þeim heiþruþu gefendum
fyrir þessa 2 refla, sem eru orlinir svo mjög sjaldgæflr her á
landi, en sem eru svo mjög naubsynlegir fyrir safniþ sem
þaí) helzta sýnishorn sem von er á aí) til sö af húsbúnalbi
vorra forfeþra. Vör vonum því, aí> þeir sem eiga þesskyns
tjöld og ábreiíur muui smásamau láta þau af hendi til safns-
ins.
Stúdent Páll Pálsson í Reykj'avík hefir geflc) safninn nokk-
ur blöí> rituí) á búkfell er sýna oss hversu ágætlega forfe?)r
vorir rituþu opt.
138. Stúr opna úr kirkjusögu á latínn ágætlega rituí).
139. Hálf opna meJ latínnsaung og nútum á.
140. 2 blöí) samkynja mel> nútum og latínusaung.
141. Hálf opna meþ nútum og latínusanng.
142. Partr úr blaíii mei) nútum og latínusaung á, alt
ágætlega ritaþ.
143. Stúrt skinnblaí) meí) únglegri skript.
144. 4 litlir blabasneplar, sem ísleuzka er rituí) á, lík-
Icga úr bænabúk allir nppliafsstaflrnir hafa verib gylltir.
Stiptsyflrvöldin hafa veitt safninu styrk til at> kaupa
þessa hluti sem nú skal greina:
187. Silfrpör gyllt, moí> mannamyndum á, á þcim er
allgott verk frá 16. eíia 17. öld.
188. Hempuskjöldr stúr, met> víraverki og krossmarki á
hann er áreilbanlega frá 17. öld, því alveg eins skildir eru til
sem á er fángamark Elínar þorláksdúttur biskups f 1726 er
hana skorti 2 vetr í nírætt. Báíir þessir hlutir voga fyrir
8 rd.
189. Silfrpör meí> skildi á milli, krínglúttnm, hann vegr
3 lúí) 3 kvint.; bæ?)i stokkarnir og skjöldrinn er gagnskoriþ;
þar á oru myndaííir vargar eí>a dýr, sein smjúga gegnum
hrfslur; allr sá andi sem lýsir siir í þessu verki er nú orlbinn
rajög sjaldgæfr hér á landi, sem von er, því sá heiþni andi
(styll) { útskurímm er sá elzti, og er haun alþektr af orma og
dreka hnútum; þar næst á eptir kemr sá útskurfarandi er
lýsir sörá þessum pörum eíir sá svo kallalbi Byzantiski stýll
sem mest tíþkalbist á norlbrlöndum frá 1030 — 1300.
mun þvi mega fullyríia, aí> mútií) sem þessi pör oru ger?)
eptir, sö frá 14. öld og ef til vill annar stokkrinn, en þaí)
er víst, aí) skjöldrinn og annar stokkrinn er seirna smííaþr
optir einhverju gömln. (Framh. síþar).
IIÉRAÐSFUNDIR, bænarskrár og samtök
snnnan- og vestanlands, áúimánuðunum 1865,
til þcss að upprœlt verði FJÁRKLÁÐASÝKIN Á
SUÐRLANDI og varnað útbreiðslu liennar til
heilbrigðra heraða.
(Nilbrlag frá bls. 105).
Arnesíngar áttn fund meh ser á Fjalli á Skeiímm 21. f.
mán., og voru 51 búendr á fundi. Vér höfnm eigi fengií)
skýrsln nm fundargjörhina yflr höfuí) aí) tala, ne um annah
som þar var rætt og afrát)ih, heldren nihrlagsatrihi þau sem
hbr koina sílbar. En nokkrir þeirra sem voru á fundinum,
liafa sagt oss, aí) þángaí) á fundinn hafl verih sent frumvarp
til ávarps til konúngs, hreinskrifaí). Aþ sögn eins fund-
armanns, er heflr skýrt oss af ávarpi þessu, kvaí) þaí> vera
lángt og snjallt, og orbaí) „af mikilli mælsku", rakin öll saga
hins ýngra Alþíngis vors og tekií) fram allt hií> verrilegasta,
er þab heflr kotniö til leihar iindanfarin 20 ár; þá er vikir)
máli aí) fjárkláhanum, og Iiih síþasta aí) því, ah stipt-
aints- og vestramtsembættin standi enn úveitt. Fundarmenn
þúktust fá vísbendíngu um, frá þeim Árnesíngi som ávarpiþ
sendi eu kom eigi sjálfr á fundinn, ai) þaí> hefþi samih hinn
nýi þfngmalbr þeirra og lagt svo fyrir, aí> þaí) yrhi sent
hreinskrifah á ftindinn til undirskriptar1. J>egar leií) aí> niísr-
lagi ávarps þessa snýst þaí) uppí bænarskrár form, og endar
eptir þií sem oss er sagt, á 2 iiiþrlagsatriþuni, i þá stefnu :
1. AÍ) konúngr veiti Alþíngi ályktar- eíir samþyktar-atkvælbi
til brál)abyrgí)ar í fjárkláíianiálinu.
2. Aþ konúngr veiti stiptamts- og vestramtseinbættií; (hií)
allrafyrsta ?)
Sumum fundarmönnum fanst nú þetta seinna niþrlags-
atrilbi bæti vera nokkuí) úrhendis og utanveltu vií> akalefni
ávarpsins og stefnu þess, og líka álitu sumir, at> þaí) væri
heldr smásmiíiis iippástúnga áhrærandi stjúrnarbút lands-
ins, þegar hún væri gjörí) aí> umtalsefni livort e'b væri, enda
virtist hún fara, ef til vildi, í andstæþa átt vib þaí), sem
landsmenn og Alþíngi hafa lagt til aí> undanförnu nm fyrir-
komulag á yflrstjúrn landsins2. En eigi at) subr varþ sú skoíi-
un yflrstcrkari, aþ þarei) ávarpih sjálft væri svo snildarlega
og mælskulega samih, þú a?) sumum þækti þaí) holdr til fjöl-
ort, og fyrra nihrlagsatriþiíi væri næsta árííiaiidi, þá mætti
fundrinn oigi liafna skjali þessu, holdr yríii allir fundarmenn
al) undirskrifa þah, og var svo gjört. f>aí> er mælt, aí) á-
varpií) hafl átt a?> gánga af fundinum til undirskripta nm
syþri og vestari sveitirnar í sýslunni, og svo a?> sibustu híng-
a?) suír til alþíngismannsins, en eigi vitum vör frekari sönn-
ur á þessu.
Fjárkláhamáli?) var annai) aílalumtalsofnilb á Fjalls-
fundinum, þarsem allt Olfusií) mætti nú álíta sjúkt og grun-
a; var afráhit) a?) rita stiptamtinu bænarskrá um máli?) og
kjúsa 2 menn af fundinum til a?> færa hana stiptamtmanni.
1) Ef svo væri a?) þíngma?)r Árnesínga sjálfr væri höfundr-
inn, þá efum vör eigi, a?) hann birti ávarpi?) í blö?)unum,
fyrst a?> þa?) fbkk svo gú?iar viþtökur á Fjallsfundinum og
sjálfsagt hjá öllum Árnesíngum. Ritst.
2) Hinar ýmsu uppástúngur, sem komi? hafa framum þotta
atri?i, bæ?i á Ju'ngvallafundinum, Alþíngi og nokrnm höra?a-
fundum, og undirtektir konúngs á ýmsum tímum undir þær
tillögur, oru toknar fram og Ijúslega útlista?ar í Ný. Fidagsrit.
XXIII. bls. 9 — 18, og þar eptir alt a? bls. 37.