Þjóðólfur - 02.09.1865, Síða 3

Þjóðólfur - 02.09.1865, Síða 3
— 161 — iþví næst samþykt til þess aíi þaíi fái staífestíngu Uonlings, nieí) 19 atkv. gegn 3. Nefndin hafíii stúngi?) npp á, aí) sett- ar væri í samband meb iækm'ngaregln frumvarpsins, almeunar tilraunir af hendi hins opinbera til aí) bæta sauílfjárræktiua jflrhiifub a?> tala og yflr land allt, og stakk hún því upp á, aí> 3 manna nefndir yrþi settar í þessn skyni, sín í hverjn amti, valdstjóruinni til aístoþar bæþi í því aí> efla fjárrækt yflr höfuí) og aí) styíija ai) lækníngum iiíemra fjárveikinda þegar þau bæri aþ, en her a% lútandi 1. uppástúnguatriþi nefndarinnar var fellt mei) 10 atkv. gegn 9; aptr voru sam- þyktar þessar breytíngaruppástúngur: 1. Uppástúnga l^ened. Sveinssonar, aí) hlutazt verþi til tim ai) næg fjárlæknínga- ineþrd, einkum hin valziku baþmeþiil fáist á lyfjabúíiunum moþ niíirsettu verþi og í verzlunarstöþum landsins. — 2. Upp- ástúnga Jóns Sigurþssonar frá Gautlöndum: aþ stjórniii gjöri allt som naiiþsyn krefr til aþ efla dýralæknislega þekk- íngu her á landi, bæíi meþ því aþ fjiilga iunlendum dýra- læknum og meþ því ai) veita efnilegum mönmim fjárstyrk til aþ nema dýralæknisfræþi erlendis og ferþast til aþ kynna sér fjárrækt í þeim löndnm þar sem hún getr orílií) Islendíngum til fyrirmyndar. — 3. Uppástúnga Halld. Friþrikssonar og Hjálms Petrssonar: aí) sainin verþi og prentu?) á opinberan kostnaí) alþýþleg rit nm ýmsar greinir er lúta aþ góbri fjár- rækt og kynbotrun. Máliþ um umbót á læknaskipnninui var rætt til lykta 22. þ. mán; framsögumaíir Dr. Jón Hjaltalín. Verulegust nppástúuga nefndarinnar var sú, aþ stúngiíb var nppá ai) stofna 7 ný læknaembætti: í Austr-Skaptafellss , í J>íngeyars., í Baroa- strandar og Strandas., í Borgarfjarbar og Mýras., í Arness., á Submesjiim í Gullbríngus., og í Norbr-Múlas.; uppástunga þessi var samþykt meþ miklum atkvæíiafjölda. Nefndin hafþi stúngiþ upp á aþ hver þessara nýn lækna fengi 600 rd. lann úr ríkissjóþi, en þar viþ bar Jón Guíunundsson upp þaþ breytíngaratkvæþi, aþ sýslulæknar þessir byrjaþi meþ aí> eins 400 rd. lannum er hækkiÆi uin 100 rd. 3. hvert ár nns þau væri orÍJin 800 rd. og var þetta samþykt. Önnur aþal uppá- stúnga nefndarimiar: aþ sá 200 rd. styrkr úr jafnaþarsjóþi hvers amts, sem veitt var til kensln aþstoþarlækna, me?) kon- úngsúrsk. 12. Agúst 1848, verþi her eptir iagílr árlegatilefl- íngar læknakenslumii í Reykjavík, var samþykt mei) 13 atkv. gegn 6, en jafnframt þaþ viþaukaatkvæíú St. Jónssonar: ab læknartiir í hinum ömtumim skuli eiga heimtíngu á fó þessn ef þeir kenni nokkrum læknaefnum eþa aþstoþarlæknum. Máliþ, (kgl. frumv. tillaga) „iim nýtt fyrirkomulag á fjár- hagssambandinu millum íslarids og konúngsríkisins“, sem öþru nafui er kalla?) fjárhagsaþskilnaþarmálib, kom frá nefndinni inn á þíng, og til iindirbúm'ngsumræbu 17. Agúst, framsögu- mabr Borgr Thorberg. Nefndin öll hafíii í álitsskjali siuu orbib samdóma um, ab mæla meb því og stínga npp á, ab frumvarpib yrbi gjört ab lögum, meb þeim breytíngum er hún hafbi einnig orbib einhnga ásátt um á 1.—2. og 6. gr., en nm hit) árlega roikníngshalia tillag frá komíngsrikinu (eþa úr ríkissjóbnum) til íslauds, eptir 7. gr., þar sem stjórnar- frumvarpií) stakk upp á 42,000 rd. um 12 ára tímabil en ab þeim tíma libnum skyldi ákveba meb lögum ab nýu tillag þetta, skiptist nefndin í tvennt, vildi meiii hlutinn (Asgeir Einarsson, Halldór Jónsson, Jón Gubmundsson og Jón Sig- irbsson frá Gantl.) stínga uppá ab tillagib væri ákvebib til o0,000 fasts árgjalds er aldrei haggabist, og ab auki 10,000 rd. laust tillag um 12 ár, eþr samtals 60,000 rd., — en minni hlntinn (Arnl. Ólafsson, Bened. Sveinsson og Bergr Thorberg) stúngu npp á 37,500 rd. föstum um aldr og æfl, nema al- þÍDgi samþykti þar breytíngu á, og 12,500 rd. laust árgjaldí 12 ár, ebr samtals 50,000 rd.; bæbi mgiri- og ininni hlutinn lögbn til ab óuppsegjanleg ríkisskuldabröf verbi útgefln fyrir tiflaginu (því sem ætti ab vera fast árgjald), og einskorbabi sira Halldór Jónsson þab nákvæmar meb breytíngaratkvæbi sínu á fundi, aí) hib fasta árgjald (meira hlutans) 50,000rd. skyldi áli'ta prósent leigu af 1,259,000 rd. innstæþu en fyrir henni skyldi konúngsríkiíi útgefa óuppsegjanleg ríkisskulda- brisf til íslands. Undirbúm'ngsumræíia þessa máls hófst sem sagt 17. dag f. mán. ogstóí) hiín yflr þannfund allan,sómn- leibis 3 hina næstn fnndi 18. og 19. f, mán., en þenna sama dag var einnig kvöldfundr og var þá undirbúm'ngsumræbnnni lokib. En 23. ágúst var ályktunarumræban-y-tröfbu ýms breyt- íugaratkvæbi verib borin upp mest til þess ab hækka árstil- lagib í 7. grein en sú var samt uppástúngan þýbíngarmest er F.iríkr Kúld bar upp vib gjörvalt frumvarpií), til þess ab fella þab meb ölln en hiín var þessi: ,,AÍ) alþíngi rábi hans hátign konúnginum frá aí) gjöra „frnmvarp þetta ab lögum í því formi sem þab nú er*. Uppástúnga þessi var sett fremst allra á atkvæbaskránni og á nndan frumvarpinu sjálfu og hiiiuin eiustókn greinum þess, og kom hún því fyrst til atkvæba, og var þab meb nafnakalli gjört; skyidi þeir segjajá er samþykti uppástúngnna, en hinir nei er vildi fella hana. Já sögbn: Eiríkr Kúld, Hall- dór Fribriksson, Asgeir Flinarsson (hann var einn nefndar- mannanna), Björn Pötrsson, Helgi Thordersen, Hjálmr Pétrs- son, Jón Bjarnason, Jón Pálmason, Magnús Jónsson, Ólafr Sigurbsson, Sighvatr Árnason, Stefán Eiríksson, Stefán Jóns- son, Stefán Thordersen: — nei sögbn: Arnljótr Ólafsson, Bened. Sveinsson, Bergx Thorberg, Ilaildór Jónsson, Jón GnV mundsson, Jón PiStrsson, Jón Sigurbsson frá Gautl., Pbtr Guí)- johnsen, Pötr Pötrsson, Sveinn Níelsson, Sveinn Skúlason. Var uppástúngan þannig samþykt me?) 14 atkv. gegn 11) og gjörvait frumvarpib þá álitib falli?) meb öllum breytíngar- uppástúngum 6em Vib þa?) höfbu upp bornar vorib. Önnur nppástúnga sira Eiríks Kúlds, erkom til atkvæ?)a næst á eptir hinni fyrri, var þamiig or?m?): „Ab Alþíngi lýsi því yflr í álitsskjali sínu til konúngs, a?) „þab me?) þakklátsemi til hans hátignar taki á múti því „tilbobi um algjört fjárforræbi fyrir alþíngi o. s. frv., sem „lýsir sör í grundvallarreglunmn í frnmvarpsius 1—4. gr.“ og var sú uppástúnga einnig samþykt (me?> nafnakalli) me?) 13 atkv. gegn 10, þribja uppástúnga hins sama, er var 27. túlul. á at- kvæ?)askránni: „Ab Alþíngi bi?)i nm, a?) þjóbfnndr verbi sem fyrst saman „kallabr, samkvæmt loforiii konúngs 23. Sopt. 1848 og „kosníngarlögunum 28. Sept. 1849, og a?) fyrir þemia fund „verþi lagt frumvarp til algjör?)rar stjórnarskipnnar í heild „sinni, sem se bygt á grundvallarreglunnm í 1—4. gr. fyr- „nefnds stjórnarfrumvarps", var ab síbnstu samþykt meí) 17 atkv. gegn 4. Máli?) um ondrskoímn landbúnabarlaganua, byggíngu og úttektir jar?)a o. fl. vár rætt til lykta 24. f. inán., framsögu- ma?)r Jón Sigur?)sson frá Gautl. Eptir ósk 5 manna nefndar þeirrar sem sett var í málib, haf?)i 2 mönnum veri?) bætt í nefndina, og nrclu fyrir því meb atkvæbafjölda (yflrdómendrnir) Benedikt Sveinsson og Jón Petursson. Nibrstaba þessa máls

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.