Þjóðólfur - 13.01.1866, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 13.01.1866, Blaðsíða 3
•— 35 síðasti frágángr stjnrnarinnar til fjárhagsaðskiln- aðarins, þar með stjórnarfrumvarpið er var lagt fyrir þíngið 1865 ; II. Jón Sigurðsson píngmaðr ísfirðinga, þ. e. tillögur hans og starfi fyr og síð- ar að fjárhagsaðrkilnaðinum, stjórnarbótinni og sjálfsforræði Íslendínga ; III. Meðfcrð og málalolc fjárhagsaðskilnaðarins á Alþíngi 1865. I. Undirhúníngr og frágángr stjórnar- r á ð an n a. „Virtus quis in huste roqvirat?"1 |>að má fara næsta fljótt yfir aðdragandann til fjárliugsaðskilnaðarins milli íslands og Danmerkr. Kristján konúngr VIII. hafði þegar lagt svo fyrir stjórnarráð sín, að þau hagaöi svo stjórn og fjár- hagsráðsmennsku yflr íslandi að það gæti borið sjálft útgjöld sín. þegar síðan var farið að gjöra upp tekju og útgjaldareiknínga íslands árlega, reynd- ust tekjurnar miklum mun minni en útgjöldin, og svo reyndist ár frá ári, og var næsta eðlilegt að því meiri yrði reikníngshalli þessi, sem nauðsynj- arnar, þær er stjórnarráðin vildu viðrkenna, þóktu smámsaman verða æ berari, en aðrar nauðsynjar vildu þau eigi viðrkenna heldren þær, er hafðar voru tíl endrbótar læröa skólanum, til stofnunar prestaskólans og til þess að bæta kjör einslöku hinna æðslu embættismanna hér lendra, er þó var af næsta skornum skamti fram til 1863, eins og kunnugt er. En hverskyns aðrar endrbætr, er flestar aðrar framfaraþjóðir hafa jafnan í fyrirrúmi, hefir stjórn vor viðrað fram af sér og ekkert fé veitt til neins annars, t. d. til að eflu landbúnað- inn, kvikfjárræktína, jarðrækt, kálrækt, sjáfarútveg 1) p. e. brtstú aldrei vib drengskap hjá óvill þínum, eþa „sjaldan kemr dúfan úr hrafnsegginu". Engi má samt tfka þetta svo aí> ver álítum stjórnína í Danmiirku óvin vor ís- iendínga ebr húji ali fjandmanushug til vor; eugi getr verib sannfærtiari nm þab en vtrati þetta sfe fjarstætt; heldr meinum vér eingaungu met) þessu, aþ eptir því sem stjórniu í Ðanmörku heflr sýnt sig bæti óvinnanlega til allra fjár- veitínga er mega horfa oss til eþliiegs vilfgángs og framfara aukheldr at) nokkurn veginn sanngjarnri tiltölu vií) þaí) fe er árom og fddnm saman, en þó cinkanlega á hinn sftasta 80 ára tímabili heflr verii) veitt og varií; til samkynja fram- fara í flestnm iiþruin hlutnm Daumerkrríkis, þá hafl í þeim efnum komi?) fram sú stjúpmófmr meþferí) á Islandi af hendi stjórnarinnar, — af) ógleymdri verzlunareinokuninni mebau hún stóf) yflr, — og þetta land verif) haft svo gjiirzamlega af) ölnbogabarni tíi móts vií) atra bluta konúngsveldisius, aí) vér þurfum sízt hngsa oss af> sækja gnll í greipar heuní þeg- ar húu uú um súöir gjiirir kost á fjárhagsalöskilnaibinum, eí)a aþ vír getum gjört gildandi aliar upphugsanlegar réttarkröf- ur hvort heldr ímyndaþar e?)a verulegar, þær er leifia má út frá vanhugstin stjórnarinnar og vanhögun hennar á öllum stjórnarefnum og allri umbofislcgri meþferb þessa lands bæti og síþar. og fiskiveiðarnar; ekki svo mikið, að neinn skild- íngr, er teljandi sé, hafi verið lagðr fram af op- iuberu fé, til þess að bæta úr hinu niðrdrepandi samgönguleysi hér innanlands, sakir vegaleysis og póstgaunguleysi. I öllum þessum velferðar- málefnum hvers lands sem er, var allt og er allt enn í dag látið sita við liina sömu vanhögun, þó að hún sé orðin margra alda að sumu. það er og verðr undarleg og meir að segja óskiljanleg stjórnarráðdeild, sem jafnan hefir brugðið fyrir hjá stjórninni í Danmörku þegnr Island hefir átt í hlut, að sjá ekki né skilja, að fátæka og fámennaland- ið útheirntir eigi síðr örugga og kostnaðarsama embættis- og umboðsstjórn heldren hvort annað land sem er jafnstórt að flatarmáli, þó það sé margfalt fjölrnennara og auðugra; að því meira og erfiðara sem landið er yfirferðar, þeim mun meira ríðr á því, landinu til viðgángs og landsbúum til framfara, að efla samgaungur og beina fyrir þeim á allan veg. j>að er eðlilegt og meira að segja sjálfsagt, að kröfur tímanna og þarfir þjóðanna, er leiða af áíram þokandi framförum mannkynsins, hafa í för með sér vaxandi útgjöld ríkissjóðsins í hverju því landi sem er á framfarastígi; en tilþess að standast vaxandi útgjöld verðr að sjá fyrir því að tekjurnar geti eflzt og aukist að sama skapi; og hvernig skeðr það? ckki með nýum eðr aukn- um skattaálögum og tollum út í bláinn eðr á þá gjaldstofna sem aldrei geta neinar byrðar borið, heldr einkanlega með því að cfla og auka liina eðlilegu gjaldstofnana sjálfa, þá er skattaþúngann eiga einkanlega að bera, með þvi að efla og auka hverskyns atvinnuvegi landsins á allan upphugs- anlegan veg og veita til þess hæfilegt fé, ýmist styrk eðr verðlaun. Stjúpmóður meðferð stjórnarinnar í Danmörku á Islandi hefir því á liinum síðustu 20 — 30 árum verið augsýnileg hverjum manni, og einkanlega í því að hún hefir ekkert gjört og ekkert viljað leggja fram til þess að hrinda stjórnarhag og af- komuhag íslands neítt verulega áfram eðr koma honum í það fasta og verulega viðgángshorf, eins og hún hefir látið sér hugarhaldið um alla aðra aðal hluta konúngsveldisins á þessu sama tímabili. Yerzlunin á lslandi var að vísu gefin laus um síðir, p’ið allar þjóðir, síðan eru liðin 12 ár; en hvað hefir svo verið gjört lil þess að Íslendíngar gæti nú þegar, og það áfrúm, orðið aðnjótandi bróður- lóðarinnar af hagsmunum þessa verzlunarfrelsis cr þeim var veitt? > Kristján konúngr áttundi veitti Íslendíngum

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.