Þjóðólfur - 13.01.1866, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 13.01.1866, Blaðsíða 7
— 30 — GuðmundarJónssonar á Nýabæ í Vogum: Hamarskorið liægra, gagnbitað vinstra; brenni- mark G J. Guðríðar Einarsdóttur, ekkju á Lambhúsum á Akranesi: Stýft hægra, hvatt vinstra: Sira Isleifs Gislasonar á Stokkalæk : Sílt gagnbitað hægra, geirstýft vinstra. Jóns GuHmundssonar, málaflutníngsmanns í Reykja- vík, búfjármark hans frá fyrri árum : Sýit í helmíng aptan hægra, geirstýft vinstra. Hrennimark : J G y Jóns Guðmundssonar húsmanns á Svartagili í j>íngvallasveit: Stýft tveir bitar framan hægra, sílt vinstra. Jóns Pórólfssonar á Haukagili í Hvítársíðu : Blaðrifað aptan hægra, blaðrifað framan vinstra. Magnúsar Magnússonar á Heggstöðum í Andakýl: Blaðstýft framan hægra, biti framan vinstra. Porbjarnar Sigurðssonar á Flekkuvík : Blaðrifað hægra biti framan, sílt vinstra stand- fjöðr aptan. Allir hér í nærsveitunum, sem sammerkt kynni að eiga eða mjög náið mark þessum sem hér eru nefnd, eru beðnir að gjöra téðnm mark- eigendum aðvart um það fyrir næstu sumarmál. AUGLÝSÍNGAIV. Eptirfylgjandi hæstu boð í spítalafiskinn 1866 cru í dag samþykt af stiptsyfirvöldunum: fyrirhver-l skp.blaut,efeal Spd.hart. í Ilángárvallasýslu . . . 18 rd. » sk. - Vestmannaeyasýslu . . 23 — 32 — - Gaulverjabæarhrepp . . 18 — » — - Stokkseyrarhrepp . . . 18 — » — - Ölfushrepp 18 — 32 — - Selvogshrepp .... 1 CO 1 GO - Grindavíkrhrepp . . . 22 — 48 — - Ilafnahrepp 25 — 48 — - Rosmhvalanessbrepp . 26 — 48 — - Vatnsleysustrandarhrepp . 25 — 55 - - Álptaneshrepp .... 24 — 25 — ' Seltjarnarneshrepp . . 24 — 49 — ' Reykjavíkrbæ , . . . 24 — 57 — ' Kjalarneshrepp .... 21 — 13 — ' Akranesbrepp .... 25 — » — Sýslumaðr herra II. E. Johnsson og hrepp- stjóri S. Magnússon eru kaupendr að fiskinum í Hángárvallasýslu; faktor G. Bjarnasen fyrir liönd ^aupmanns J. P. Th. Brydes hæstbjóðandi að fisk- inum á Vestmannaeyum; kammerráð og sýslu- maðr berra Th. Guðmundsen að fiskinum í Gaul- verjabæar- og Stokkseyrarhreppum ; hreppstjóri Jón Árnason að fiskinum í Ölfus- og Selvogshreppum; sira J>. Böðvarsson að fiskinum í Grindavíkr- og Ilafnahreppum; síra S. B. Sivertsen að fiskinum í Rosmbvalaneshrepp; hreppstjóri Ásbjörn Ólafs- son að fiskinum í Vatnsleysustrandarhrepp; faktor J. Jónassen að fiskinum í Áiptaneslirepp og Reykja- víkrbæ ; kaupmaðr E. M. Waage að fiskinum í Sel- tjarnarneshrepp; glermeistari G. Zöega að fisk- inum í Kjalarneshrepp og síra J. Benediktsson að fiskinum í Akraneshrepp. Islands Stiptamthúsl og skrifstofn bisknps, 3. Janúat 1866. Ililmar Finsen. II. G. Thordersen. — Síðan eg, þann 10. Ágúst f. á., auglýsti síð- ast gjafir til prestaekknasjóðsins, hafa honum bætzt fylgjandi gjafir og árstillög frá neðannefndum beiðrsmönnum: frá síra Gísla Jóhannessyni á Reynivöllum, rd gk árstillög 1865 .............................. 1 » — Madme Valgerði Bjarnadóttir á Prests- bakka, árstillög 1862 — 64 ......... 3 » — prófastr síra E. S. Einarsen í Stafholti, árstillag 1865 .............................. 3 » — presti síra St. þorvaldssyni á Hítarnesi, árstillag s. á......................3 » — prófasti síra Th. E. Iljálmarsen í Ilítar- dal, árstillag s. á...........2 » — presti sira Bened. Björnssyni á Ilvammi 2 » — prófasti síra Guðmundi Vigfússyni á Mel- stað, til að fylla árstillag 1865 . . . 1 41 — presti sira Jakob Finnbogasvmi á Stað- arbakka.............................5 » — presti sira Jóni Ilögnasyni í Hrepphólum 8 » Fyrir þessa samtals 28 41 votta eg hérmeð gefendunum mitt innilegasta þakk- læti fyrir hönd vorra þurfandi systra. Skrifstofn biskopsins ylir íslnndi, 8. Janúar 1865. II. G. Thordersen. — Hjá bókbindara herra E. Jónssyni fæst IÍROSS- GÁNGAN úr þessum heimi til hins óhomna — draumvitran — eptir John Bunyan, í tveim pört- um, snúið úr ensku af 0. V. Gíslasyni. Fyrri kaflinn: »Kristinn« prentaðr 1864, og siðari kafiinn: »Kristjana» prentaðr 1865. Bókin öll, liðugar 16 arkir í stóru 12 blaða broti kostar 80 sk. 600 Exx verða þannig seld, að helmíngr and- virðisins skiptist milli hins islenzha kristilega smá- ritafe.lags» og »stofnunar sjúkrahúss í Iieykjavíí/c«

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.