Þjóðólfur - 13.01.1866, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 13.01.1866, Blaðsíða 5
37 — hina fögru og sigrsælu ávexti sína í daglegu líf- erni, bæði leynt og Ijóst. Um leið og höfundrinn stefnir að þessu takmarki — til þess í huga og verki að glæða og ala lifandi kristindóm — byggir hann með hjartnæmri og gagnorðri útskýríngu allt á og færir öll hin einstöku atriði að hinni efnis- ríku undirstöðu, leyndardómi guðs í Kristó, þar sem Jesú frelsandi og friðþægjandi starf sýnir sig sem hefjanda (Löftestang), sem þann aðalhyrníng- arstein, á hverjum óll byggíngin hvílir frá upphafi til enda. Lesendr mttnu í þessari ágætu guðs- orðabók ftnna gleðiboðskap Krists óskertan og í heilu líkí — ekki að eins einstök atriði ltans eins og títt er í mörguin samkynja bókum — þannig, að sérhver kristileg sannindi eru hér tekin fram, jafnframt því sem stim þeirra koma optar fyrir en í eitt skipti og þá með fyllri orðttm en áðr, og á meðal hinna stærri atriða í kristins manns lífi sem þannig optar koma fyrir, vil eg hér einúngis leyfa mér að benda á ltina fogrtt lýsíngu af líft manns- ins í skauti náðarinnar, þar sem gttðs orð og guðs andi sýnir sig sem drotnandi afl og veldi, og þessi áhrifamikla lýsíng er gjörð af andríkum huga og trúuðu hjarta og meistaralega fyrir sjónir sett. Og það er ekki hið mjúka og fjöruga, hið auðskilda og liðuga orðfæri eingaungu, eðr marg- breytni efnisins er samþýðist og samlagast svo fagurlega sín í millttm að allt birtist í samstemm- andi og sýnilegri einíngu og heild, eða hin blíða, ilgóða og innilega frásögn að dæmi Jóhannesar, eða loksins það, hverstt hinn andríki höfttndr auð- sjáanlega heftr lifað í Evangelio, svo að orð hans sjálfs iðuglega eru samgróin orðum ritníngarinnar, svo sem fædd og endrnærð af þeim — það er ekki þetta livort fyrir sig, heldr öll þessi einkenni og kostir hugvekjusafnsins í sameiníngu, sem liafa hriftð mig og glatt; og það er ætlun mín, að rit þessi muni hafa sömu áhrif á danska lesendr yflr höfuð að lala. Til marks um þetta er einnig það, að hugvekjum þessum heftr verið tekið einkar vel, eptir því sem ástatt er á íslandi; þær hafa breiðzt þar út um landið með ótrúlegum hraða, og hafa þar allvíða rutt sér til rúms í stað hinna eldri samkynja húslestrarbóka ; einnig hefir mér verið bent til þess að talsverðum köflum af hugvekjum þessum hafi verið snarað á enska túngu, og hafi fengið lofsorð í einu ensku guðfræðislegu tímariti. Mér kom fyrst til lmgar, að gefa lesendum 'ikublaðsins dálítið sýnishorn af hugvekjum þess- nm, 'á þann hátt, að snara á dönsku einstöku hngvekjum, en eg hvarf frá því aptr, ekki ein- úngís af þeirri ástæðu, að vart mundi rúm til þess i vikublaðinu, heldr einnig af því, að eg sé gjör nú en fyrri, að brot eða kafiar úr slikum ritgjörð- um — þar sem þráðrinn, eins og hér á sér stað, er skýr og samanhángamli, frá upphafi til enda hverrar hugvekju — mundu fremr villa en leið- beina lesendum í dómi þeirra. Og þess vegna leyfi eg mér að vísa þeim til bókanna sjálfra, og Iæt mér að eins nægja, að benda á 5. og 6. hug- vekju í fyrra parti hugvekjusafnsins, og á 9. 14. 18. 23. og 37. hugvekju í síðara partinum, og vera má að menn verði mér samdóma um, að sá partrinn taki jafnvel hinum fram að kristilegum yl og kjarna. SAKAMÁL FYRIIt YFIRDÓMI. gegn Jóhannesi Rjörnssyni, Katrínu Jónsdóttur og börnum hennar, Jóni Sæmundssyni, Árna Sæmunds- syni, Kristjáni Sæmundssyni og Guðrúnu f>or- björgu Sæmundsdóttur frá Grafardal í Borgarfjarð- arsýslu, fyrir hrossa- og sauðaþjófnað úr haga. Hinn dómfeldi Jóliannos BjúrnssoD, er áér nm tví- tugs aldr hafíii \erit) dæmdr til 2'Xf27 vandarhagga refsíng- ar, fér verib 1862 sem fyrirvinna til ekkjunnar Katríuar Jóns- dóttur í Grafardal — sá bær er í afdal til fjalla eíir heíba upp, fram af Svínadals byglfcinni í Borgarlirtii, en liggr nndir Skoradalshrepp og Fitjasókn í Skoradal — þar var þá fyrir hinn sakfeldi Jón Sæmnndsson sonr Katrínar, og elztr harna hennar aí) því er seí) verhr af undirdómsgjörbnnum nokkur af ýngri systkynum hans, eu 2 voru þá (1862) annar staþar, nefnil, Arni og Guþrún þorhjörg, en þau fóru bæí)i aí> Grafardal til móþur sinnar voriþ 1863, en þá fór Jón burtu. þegar Jóhannes kom ai) Grafardal tkí) vor 1862, var þar á heimilinu megn sultr og seyra, eþa bjargar- skortur, eptir því sem hin dómfeldu hafa frá skýrt — ekki nema 2 kýr og fáeinar kindr til þess aí) fæíia 7 eba 8 manns í heimili — þetta snmar stálu þeir Jóhannes og Jón smátt og smátt í sameiníngu foia 2—3 vetrum og 5 sauþkindum, vetrgömlum sauþum og eldri. Eigi verþr annai) siSt), en ab þeir hafl báííir jafnt veriþ frumkvöíilar og hvatameun ab þjófnaþi þessum, og aþ þeir hafl skipaí) börnunum er smöl- uíiu, ab reka heim geldfö annara mauna, ef fyrir þeim yrbi ásamt kvíftnu, svo aí> þeir gæti valiþ úr kind og kind, er aþrir ætti, og skorib sör til matar. þar aþ auki játabi Jó- hannes, ab hanii hefþi þá um haustií) stoliþ folaldi undan stóþhryssu, sem hann kvaþst hafa hitt í sveltu, og lagt þab frá. Af Gllum þessum þjófnabi — nema á folaldinu — kvaþst hiísmóhirin Katrín Jónsdóttir hafa vitaí) eigi síhr fyrir- fram heldr en eptirá, er hún tók innauúr og matreiddi þýflþ, og hafbi dóttur sína Guþrúnu þorbjörgu, þá á 15. ári, til þess seinna áriþ 1863. En ekki varþ þab sannaí), ab Katrín væri hvatamaþr neius þessa þjófnabar, hvorki fyr ue síþar, eþa hefíii skipaþ börnum sírium a% reka heim til bæar annara manna fé; cn þegar eiuhver þjófnaþr var fyrirfram ráþgjörþr vií> liana af þeim Jóhannesi, þá virtist hún aldrei a& hafa aptraþ því eba talií) þa& úr, heldr samsint og sagt:

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.