Þjóðólfur - 13.01.1866, Blaðsíða 8
— 40
samkvæmt Lréfi þýðandans til formanna þessara
félaga.
Að þetta sé samkvæmt bréfi þýðandans vitna:
P. Petursson. A. Thorstenson.
form. smáritaftl. form. filagsins til a'b stofna sjúkrahfis.
heríiar en köflóttu niíirum, og mef> horntiilum, tapaíiist í
næstl. Júlímán. á lei?) frá Varmadal á Rángárvöllnm út a?)
Rautíalæk í Holtum ei>r máske útá Eyrarhakka, og er hver sem
flnnr betjinu aí) halda til skila til Maguúsar Magnús-
sonar á Vindási i Ilvolhrepp.
— Hérmeð innkallast þeir, sem telja til skulda
bjá félagsbúi emeritprests Sigurðar sál. G. Thor-
arensens er andaðist að Breiðabólstað í Fljótshlíð
16. Október þ. á. og eptirlifandi ekkju hans, til
að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skipta-
réttinum hér í sýslu, innan 6 mánaða frá löglegri
birtíngu þessarar innköllunar.
Skorast og hérmeð einnig á þá, sem eiga að
greiða nefndu búi skuldir, sem ekki hefir verið
iitgefið skuldahréf fyrir, að borga þær innan ofan
tiltekins tíma til hreppstjóra sgr. Sigurðar Magnús-
sonar á Skúmstöðum í Vestrlandeyum, hverjum af
hlutaðeigendum er falið á liendr að innheimta
slíkar skuldakröfur búsins, svo og ólokin jarðar-
gjöld til búsins, sem landsetum ber að borga sem
fyrst.
Verzlunarafreikníngar til búsins óskast sendir
beinlínis til skiptaréttarins.
Skrifstofu Rángárvallasýslu 7. Nóvemher 1865.
11. E. Johnssen.
— Eptir að stiptamtmaðr hefir veitt professor
dr. theolog. I'. I’jeturssyni lausn frá að vera sátta-
nefndarmaðr í lleykjavík ber, að fyrirætlun stipt-
amtsins að kjósa nýan sáttasemjara í hans
stað, samkvæmt tilsk. 10. Júlí 1795 § 12, og verðr til
þessa haldinn kjörfundr á þíngstofu bæarins mið-
vikudaginn þann 17. þ. m. kl. 12. á miðdegi.
því boðast á kjörfund þenna allir borgarar og
húseigendr, sem kosníngarrétt hafa, til að mæta á
téðum stað og tíma til að kjósa nýan sáttanefnd-
armann fyrir Reykjavík, og hefir bæarstjórnin
stúngið uppá, að menn þessir verði fyrir kosníngu:
Aðjunct H. Friðriksson, kaupm. II. St. Jobnsen, yfir-
kerínari Jens Sigurðsson, Docent SigurðrMelsteð.
Skrífstofn hæarfógeta í Reykjavík, 11. Jan. 1866.
A. Thorsteinson.
— Ilinn fyrri ársfundr Ilúss- og bústjórnar-
félagsins í Suðramtinu verðr að þessu sinni mánu-
daginn 29. þ. mán. kl. 12 á hádegi í sal hins
konúnglega yfirdóms. 0. Pálsson,
forseti.
— lteiíikápa, borin, dökkleit, met kaffebrúmi fóSri um
— Óútgongnar sauíikindr, er seldar hafa verií> hansti?)
1865 í Selvogshreppi.
1. Hvíthyrnd ær vetrgömtil, mark: sneiíirifat) framan
hægra, tvístýft aptan vinstra, biti framan. 2. Hvíthyrnd ær
vetrgömul, mark: stýft og gagnbitat) hægra, mií)hlutaí) vinstra.
3. Hvítkollótt ær vetrgömul, mark: sneií)rifa% aptan bæíii biti
aptan vinstra. i. Hvíthyrnd ær vetrgömnl, mark: tvístýft
framan bæíli biti aptan hægra. 5. Ilvíthyrnd ær tvævetr,
mark: sneitt aptan hægra staudfjöír framan sílt vinstra. 6.
Hvíthyrnd ær vetrgömul, raark: tvö stig framan hægra blaíi-
stýft og standfjöíir framan vinstra. 7. Lamb, hvíthyrnd gimbr,
mark: sneitt aptan hægra fjöbr framan sílt vinstra.
peir sem ekki hafa skriflega eíia í eigin persónu geflf)
ofangreindri auglýsíngu gaum innan 12 vikna frá útgaungu
blafisins, mega vænta ab missa rfettar síns.
Nesi í Selvogi, 28. Dosember 1895.
þorsteinn Ásbjörnsson, hreppst.
— Bleikalótt hryssa, mark: sílt hægra fjöír aptau,
og (eptir því sem sýnist) hálft afframan vinstra, fanst rekin
af sj ó ai) Litlahólmi í Leiru 5. þ. mán., og má réttr eig-
andi vitja háarinnar til Petrs IIa 11dórssonar samastafar,
af) frá dregnum öllum kostnaþi.
— Foli bleikalóttr á 3. vetr, mark: lögg fram. vinstra,
er ókominn af fjalli, og er beþif) afi halda til skila til J ó-
hanuesar Ólsen í Reykjavík.
— Hitamœlirinn að Landakoti við Reykjavík
(Fahrenheit fært eptir réttri tiltölu til Beamur).
J>að sem vér auglýstum 22. Nóv. f. á. um
hitann í Októbermán. hafði orðið hjá oss alveg
hausavígsl, og þartil eptir Celsíús mæli en ekki
Reamurs mæli; svo að alt það^sem þar ernefndr
mestr hiti;var minstr hiti eðr frost eptir Celsius,
og svo gagnstætt minstr hiti sá sem mestr var;
að öðru leyti eru sjálfar tölurnar réttar.
I Nóvember 1865: _i_ _i_
Mestr hiti Minstr hiti (þ. e. mest frost) . , 4. . 26. . 3.5 10.0
Mestr vikuhiti, dagana . 3. Minstr — — .21. O I" 1 1 . 2.1 8.9
Meðaltal allan mánuðinn 2.2
I Desember 1865: Mestr hiti . Minstr liiti (þ. e. mest frost) . 9. 29. . 3.5 5.6
Mestr vikuhiti, dagana . 6. Minstr — ■— .25. — 12. —31. . 1.2 1.7
Meðaltal allan mánuðinn , # . . . o.o
I
Étgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Páll MeJsteð,
Prentaíir í preutsmii)ju íslauds, E. þórbarsou.
j