Þjóðólfur - 13.01.1866, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 13.01.1866, Blaðsíða 6
„ab J>aí) mœtti til“. Arií) seinna (1863) þegar J(5n Sæmunds- son var farinn frá Grafardal, var þjófuaþiutira þar haldií) á- fram af Jóhannesi. Hrossaþjófnabrinn hófst nm miþjan Maí- mánuí), svo kom sauíjastuldrinn, og þessu var haidií) áfram livorutveggju allt þaþ snmar út fratn yflr rettir. Jretta sum- ar var þar stolií), a?) því er næst verbr komizt af frumpróf- unum, samtals 6 hrossum — þar af ekkert folald — og 10 sauþkindum, en þar af voru 3 lumb. Síbara árib (1863) er þess getib, ab ekki hafi verib í Grafardal nema „ein kýr ónýt og 10 ær mylkar" fjrir 7 manns, hvorugt árib neinn hlutr af sjó, nema liausar af hlut eins rnauns (Jóns Sæmundssonar), og óvíst iiYHL sú huibatala var há. Ab ncyí) hafl verib þar rnikil, er aubráfcib af því, ab þegar um krossmessu vorib 1863, í harbasta vori, er farií) ab stela hrossum til matar, er þá hafa sem útigángshross verib múgur og ekkert sælgæti til átu. Hin sakfeldu báru þab og fram „ab hreppstjórans1' hafl verib leitab ura bjarg- arstyrk, eu ekkert fengizt nctna hálfturma af korni á einmáu- ubi 1863, líka haíi bjálpar verib leitab utausveitar, eu árangrs- laust. En þetta atribi málsins var ekki prófab, svo ab af skjúlnnum sæist. Bræbrnir Arni og Kristján voru, þegar þjófnabr þessi átti ser stab, hinn fyrri kominn undir tvítugt, hinil síbari á 12. og 13. ári. Jiessum bábum skipabi Jóhannes til skiptis ab sækja og reka heim skepnur þær, er hanu vildi stela og slátra, og rak þá af stab meb harbri hendi, larndi jafnvel á Arua, og hótabi ab drepa liann, cf hann opinberabi illvirkin. Nokk- ub af folanum geyindi Jóhannes í tyrfbum heygalta, en þar liafbi hitnab í, svo tólgin var brábnub, skinntn meyrnub og kjötib óætt, þegar þetta fannst. Orbrómr fór ab berast um sveitir af þessum Grafardals- þjófuabi um haustlestir, ebr óndverbiega í Oktbrmán. 1863. En tildrögin til þess ab sýslumabr skarst í mállb, voru þau, ab Arni Sæniundsson fór „ótilkvaddr" til sýslumanns á hans heimili og skýrbi honuin frá þjófnabinum, 27. nóvmán. 1863. Súkin var síban prófub af sýslumanni 29. Febr. og 10. og 11. Júní 1864, og var þá frumprófunum lokib; sokin tekin uudir dóm 3. Oktbr. og hérabsdómr kvebinn upp 2. Nóvber 1864, var þá Jóhaunes dæmdr til 7, Jón Sæmundsson til 4 og Katrín til 3 ára betrunnarhúsvinnu; Kristján og Gubrún Jiorbjúrg dæmd sýkn saka, en Arna (sem ab óbru leyti var frídæmdr) gjúrt ab svara málskostnabi ásamt meb Jóhannesi, Jóni og Katrínu, og ab iyktum hiu 3 síbastnefndu dæmd í endrgjald hinna stolnu fjármuua til ýmsra manna“. „Súkin kom því naist fyrir yflrdóm 23. Janúar 1865, og cptir ab yflrdómrinn liafbi fengib skilríki þau úr hérabi seiu vauta þótti, var (14. Ágúst .1865) undirréttarins dómr stab- festr meb þeirri einu breytíngu, ab hegníng Jólrannesar var lækkub til 6 ára betruuarhúsvinnu. Jón Gubmuudssou sótti málib fyrir yflrdómi, en vúrninni var skipt þanuig, ab Pétr Gubjóiisson varbí Jóhannes og Katrínu, en Páll Melsteb syst- kyuiu Jón, Árna, Kristján og Gnbrúnu Jiorbjúrgu“. — »Mortifications« stefna, til ógildis glötuðu skuldabréfi. Tilforordnede den lwngelige Landsover samt Ilof og Stadsret i Kjöbenhavn Gjöre vittcrligt: At efter Itegjæring af Ovcrfor- mynderen i Öfjords Syssel inden Nord- og Öst- Amtet paa Island for den Umyndige Maria Beni- dictsdóttir af Öfjords Syssel og i Kraft af aller- höjeste Bevilling af 8. d. M. til Mortifikations- doms Erhvervelse indstævnes herved Alle og En- hver, der maatte have ihænde en i Islands Land- fogedkontor den 14. Marts 1850 af daværende Landfoged Christiansson udstedt nu hort.kommen Tertiakvittering for 40Ild. 9 Sk., meddelt under en trykt af Christiansson bekræftet Gjenpart af vedkommende i Islands Stiftamthus den 14.Marts 1850 af Th. Johnsen konstitueret, udstedt Ordre til Landfogden om i Jordebogskassen at modtage til Forrentning i Overensstemmelse med det forrige kongelige Rentekammers Skrivelse af 28 Septem- ber 1822 og allerhöjeste Resolution af 16de Okto- ber 1839, den Summa 40 Rd. 9 Sk., tilhörende den Umyndige Maria Benedictsdóttir af Öfjords Syssel, til at möde for Ös i Retten paa Stadens Raad og Domluis eller hvor Retten da maatte holdes, den förste ordinaire Retsdag i August Maaned 1867 om Formiddagen Kl. 9, og frem- komme med den nætnte Tertiakvittering og sin lovlige Adkomst dertil at bevisliggjöre, da Citan- ten ellers vil paastaae, at den oftmeldte Tertia- kvittering ved llettens dom mortificeres, og at Sagens Omkostninger, derunder Salær til Citan- tens befalede Sagförer I’rokurator Delbanco paa- lægges det Offentlige. Ifölge Sagens Natur og Fr 3. Juni 1796 gives ingen Forelæggelse eller Lavdag, Denne Stævning udfærdiges paa ustemplet Papir i Ilenhold til den Citanten under 8 Sep- tember 1865 meddelte Bevilling til fri Proces. Til Bekræftelse under Rettens Segl og Jnstits- sekretærens Underskrift. Kjöbenhavn, den 27. Septcmber 1365. (L. S.) A. L. C. de Coninclc. FJARMÖBK upp tekin: Árna I.ijðssonar á lllíðarfæli i Leirársveit: Tvístýft aptan hægra. Guðmundar Böðvarssonar á Gilsbakka í Ilvítársíðu: Hálft af aptan hægra, blaðrifað aptan biti fram- an vinstra. Guðmundar íngimundssonar á Húsatóptum í Grindavík: Blaðstýft aptan hægra, tvírifað í sneitt framaú vinstra.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.