Þjóðólfur - 13.02.1866, Page 6

Þjóðólfur - 13.02.1866, Page 6
vorti af félaginu á júlfftmdimim næstl. ár til Björg- vinarfararinnar, þá hefði félagsstjórnin með ráði þeirra félagsmauna, er til varð náð, noMru [síðar fyrirfram veitt lil téðrar ferðar 50 rd., en af þess- um 150 rd. liefði menn þeir, er til Björgvinar fóru liéðan, að eins brúkað 108 rd. 42 sk. Nú höfðu þessir sömu menn keypt síldarnet og drátt- arnet (vörpu) og fáein sýnisliorn af öðru tagi fyrir félagið, fyrir samtals 115 rd. 86 sk., og ályktaði fundrinn að selja Kristinni Magnússyni í Engey síldarnetin, en Geiri Zoega dráttarnetið fyrir sann- gjarnt verð, og var haft í skilorði, að þeir léti fé- lagið vita, hvcr árangur yrði af brúkun þessara veiðarfæra. Enn fremr gat forseti þess, að félagið liefði fengið frá hinu danska landbúnaðarfélagi strokkvél þá, er um hafði verið beðið héðan í hitt eð fyrra, og að búsgagn þetta mundi hið bráðasla verða reynt hér í nágrenninu, þar sem nokkur mjólkráð eru. Verðlaunabeiðslur voru mjög marg- ar til félagsins komnar einkum fyrir jarðabætr, enn fremr fyrir vel vandað skipasmíði, fyrir sanðfjár- rækt og fvrir refaveiðar. Niðrstaðan á verðlauna- veitfngum félagsfundarins varð þessi : A. Fyrir jarðabœtr. l»étr Bjarnason hóndi á Hákoti í Innri-Njarðv. með- fram fyrir dugnað hans sem sjávarbónda 20rd. Jón Runólfsson b. á Vatnshömrum . .20 — Sveinn Sveinsson b. á Innstav. á Akranesi 15 — Jón Einarsson b. á Skildínganesi . . . 15 — Einar Jónsson b. á Forsæti í Útlandeyum 10 — Brynjúlfr Magnússon b. á Nýabæ í Seltjarn- arneshrepp .................................10 — Einar Einarsson lireppst. á Ráðagerði í Sel- tjarnarneshrepp.............................10 — Ilelgi Ólafss. b. áFlekkuvík á Vatnsleysuströnd 10 — B. Fyrir sauðfjárrceltt. ]>órðr |>orsteinsson b. á Sturlurcykjum . 25 — Halldór Iír. Friðriksson skólakennari þóknun 15 — C. Fyrir vandað róðrarship. Eigandi (eðr eigendr) skips, er smíðað var í Oklóber 1863 að Hlíð undir Eyafjfillum (nafn eða nöfn eigenda sást eigi ritað í skýrslu fúlltrúanna)........................20 — }>eir Geir Zoega og Magnús Jónsson í Bráð- ræði, sem livor um sig hafa mjög miklar jarða- bætr gjört, og gátu náð tii verðlauna, fráfélluósk sinni þaraðlútandi til þess að sitja eigi öðrum fá- tækari í Ijósi. Hinna mörgu dugandi manna, er verðlauna höfðu óskað, en eigi gátu nú að kom- izt, mun verða getið í skýrslu þeirri, er félagið innan lítils tíma ætlar að gefa út sérstaklega um aðgjörðir sínar og efnahag um næstliðið 3 ára tímabil. Eptir uppástúngu M. Jónssonar á Bráð- ræði, lútandi að því að félagið gefi út árlegabún- aðarrit, var ályktað að rita stiptamtmanni vorum og beiðast bans fulltingis til þess að fá styrk hjá stjórninni til útgáfn slíks tímarits. í félagið gengu á þessum fundi: Jón Þórðarson bóndi á Ulíðar- húsum við Reykjarík, Einar Einarsson hreppstjóri i Ráðagerði og Ólafur Þórðarson bóndi á Nesi við Seltjörn. Fundr þessi var bæði fjölmennr og með áhuga sóktr. Mannalát og slysfarir. — þann 30 aprít: 1864 andaíist tu'ndinn Loptr Jdns- son á Ili/Wenda í Flúkadai. Ilann -var fæddr 2. Nov. 1815 af) IlraíastrÆom / Mosfellssveit, tivar fabir hans bjó. Mótir Lopts heitins var Steinnri Loptsdáttir, systir GrÆinnndar Lopts- sonar, fótur luísfrú Sigr/ísar prestsekkju á Selalæk. Ári?) 1844 18. Júní giptist hann Barbáru dóttr Magnúsar búnda Magn- ússonar / Hamragórhim, sem ættaitr var anstan af iandi og skyldr alþingismanni Páli Signríssyni í Árkvörn. — Loptr sál. og kona hans byrjntu þannig búskap, ati þau bygíin sér nybyli norban 1 Lnndarhalsi svonefndnm, og nefndi hann bro- inn Illujarendaj liarm var rnjög fátækr vií) byrjnn búskapar, en þo hann kostatii miklu til húsabygg/nga, og úmegt) /jölg- abi hjá honnm, biessrrtiust honnm fur^anlega efni; iiann var líka einhver mesti dugnafarmaf)r og húfsamr nm alit. — þau hjún áttn 11 börn, hvar af eptir lifa nú 3, cn 2 stúlkur, 11 og 13 ára dúu litlum tíma á undan honum, en hin G dúu á 1. aldrsári. — Loptr heitirin var glablyndr og gúírlyndr, súma og dugnabarmaor, bar forsjálega og nákvæma rrmhyggju fyrir konu og bornum, guíiliræddr mabr og ráfivandr, og úllum gúþviljaþr, og fljútr til hjálpar cr á lá, og lrann gat. — 1. Ma/s. á. (1864) andabist ab Pálshúsnm hér í lteykjav/kr nmdæmi Páll Magnúson (hreppst. Magnússoriar1 og hans fyrri konu púru Júnsdúttur), 60 ára aí) aldri; hann átti Helgn Bergsdúttur, er deyf)i 17. Desbr. s á. 55 ára. Páli mátti teljast mer) súmamönnum, atorkusamr, rábvandr og sibprúbr f umgengni11, og hi'irr ftnis- og roglukona og húsmúíiir. pau 1) Magnús Magnússon bjú um 20 ár á Lambastöíium á Seltjarnarnesi, og var rirrt mörg ár lrreppstjúri þar Z sveit, en síbast bjú hanu her á Seli vib Reykjavík, og jafnan vel met- inn dugnabar- og súmamaíir; fyrri kona hans þúra Júnsdúttir var ættnþ úr Skagafirbi og náskyld, ab sögn, þeim bræfcrum, sira Eiríki á Stabarbakka og sira Ilannesi á IUpi, r/mnaskáldinu; hún dú 10. Okt 1807 ab eins 34 ára, og voru 2 börn þeirra Magnúsar, önntrr en Páll, Júhannes, er dú barnlans, og Jart- þrúþr kona Sigfúsar snikkara á Eyrarhakka. Seinni kona Magnúsar var Margrét Iliugadúttir, prests ( Yillíngsholti Hann- essonar, og Hildar I.ýf.sdúttnr sýslumanns í Skaptafellssýsln Gufcmniidssonar. pan Magnús og Margrét áttu margt barna, og öll efnileg, þú a 1) snm þcirra hafl frernr átt a'b bi'ta vio þranngan hag; eru mefal þeirra 2 dætr madme Sofía ekkja eptir Ilermann sál. Fischer verzlnnarstjúra og Sigrveig ekkja eptir Snæbjörn sál. Benediktsson, afbræfcrnnnm lifa enn GuO- mundr og Lýbr, og Magnús á þorgrímsstöíium, allir hör i Reykjavíkr umdæmi.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.