Þjóðólfur - 13.02.1866, Side 8
G4
1850 af Th. Jolmsen konstitueret, udstedt Ordre
til Landfogden om i Jordebogskassen at modtage
til Forrentning i Overensstemmeise med det forrige
kongelige Rentekammers Skrivelse af 28 Septem-
ber 1822 og allerhöjcste Resolution af 16deOkto-
ber 1839, den Summa 40 Rd. 9 Sk., tilhörende
den Umyndige Maria Benedictsdóttir af Öfjords
Syssel, lil at möde for Os i Retten paa Stadens
Raad og Domhus eller hvor Retten da maattc
holdes, den förste ordinaire Retsdag i August
Maaned 18C7 om Formiddagen Kl. 9, og frem-
komme med den nævnte Tertiakvittering og sin
lovlige Adkomst dertil at bevisliggjöre, da Citan-
ten ellers vil paastaae, at den oflmeldte Tertia-
kvittering vcd Rettens Dom morlificeres, og at
Sagens Omkostninger, derunder Salær til Citan-
tens befalcde Sagförer Prokurator Delbanco, paa-
lægges del Offentligc.
Ifölge Sngens Natur og Fr 3.Juni 179Ggives
ingen Forcla’ggelse eller Lavda'g.
Denne Stævning udfærdiges paa uslemplet
Papir i Ilenhold lil dcn Citanlen under 8 Scp-
tember 1865 meddelte Bevilling til fri Proces.
Til Bekræftelse under Rettens Segl og Jnstits-
sekretærens Underskrift.
Kjöbenhavn, den 27. September 1865.
(L. S.)
A. L. C. de Coninclt.
Eptir skýrslu, sem komin er til amtsins frá
sýslumanninum í Strandasýslu, hafa á næstliðnu
ári þar í sýslu rekið af sjó ýmsir hlutir, sem ætl-
að er að sé af strönduðum skipum, nefnilega á
Smáhömrum í Kirkjubólshrepp sængrdýna með
hvftu segldúksveri, koddi með tveim röndóttum
verurn, tvær rekkjuvoðir fornar, röndótt brekán
nýlegt, annað brekán slitið og einn poki; ennfremr
í Árnesbreppi jolla og bátr, 2 kúfort heil og 2
kúfortabrot mcð skrám, 5 hlerar, 1 árarspaði, krani
og hnífr og þar að auki c. 7 pund afsmjöri m. m.
Eignndr ofangreindra hluta innkallast þvi með
þessari auglvsíngu, er birt mun verða á lögskip-
aðan hátt í Berlíngatiðindum í Danmörku, sam-
kvæmt opnu bréfi frá 21. Aprílm. 1819 mcð 2
ára fresti til að bera íram fyrir amtmanninn í ís-
lands Vestramti lögmætar sannanir fyrireignarrétti
Sl’num. Sliiifstofu Vcstramtsins, StjMdshlilmi, 30. N<ív. f8fiö.
Bcrgr Thorberg,
settr,
— Nokkrar peninga uppbæðir, frá 200 til 400
rd., tilheyrandi Iíjósar og Gullbríngusýslu yfirfor-
myndara umdæmi, geta gegn tryggu veði fengizt
til láns, og eru menn í því efni umbeðnir að snúa
sér til bins undirskrifaða.
Skrifstofu Gnllbr. og Kjósarsjslu 3. Febr. 18(16.
Clausen.
— Með bréfi frá 9. Jan. þ. á. sendi séra Svein-
björn Guðmundsson á Krossi í Landeyjum oss
dálítinn seðil, og fer um bann þessam orðum:
<iSeðillinn fanst í flösku, sem rak liér á næsta
bæ». Á seðilinn er ritað á ensku með blýanti,ciðrM-
megin:
»we hadlitle to bc lost 19.k,20off—Marclil8Gli
Antony Tyndall.
Killer(y) (.......) Ireland.
orðið í svigi^num varð ekki lesið.
hinumegin : We are all voell sleam ship Damascus
21 mar. 1865.
II Ilaris.
1865.»
Flest öll orð á miða þessum voru frábærlega
ílla skrifuð og ólæsileg.
— IJjá undirskrifuðum eru til sölu nokkrir lcarl-
mannslmaltltar, vandaðir að efni og smíði; því
virkin eru eptir söðlasmið St. sál.Ilansen; lmaltk-
ar, kvennsöölar, og fleira reiðskap við komandi,
er einnig til sölu hjá söðlasmiði Sigurði Eymunds-
syni hér í bænum, er og svo tekr til aðgerðar
gömul reiðtygi m. m.
II. St. Johnsen.
— Prófastr í njríia prófastsdæmi ísafjarbarsj'slu or C.
þ.m., kvaddr af herra biskupinnm sira pórarinn BHþvars-
son í Vatnsfiriji.
— Fiskiafli. — í næstl. viku fóru margir af Seltjarnar-
nesi og Alptanesi sutir í Garbsjó, og komu aptr fjrir og um
heigina met) gótan afla af stútúngi og þyrsklíngi, einstakir
fengu og þork aí) mun og hfifín frí öó —110 til hlutar. I
Iliifnum og Mitlnesi voru 10. þ. m. 3—6 í hlut af þorski.
Prestaköll.
— Oveitt: Keynivellir í Kjós og Saurbær á Hvalijart.-
arstrónd eru auglýst 9. þessa mán; af Bejniviilinm er ekkju
sira Gísla sái. áskilit nátarárit (frá fardiigum 1866 til fard.
1867?) ; af SnurLæ cr uppgjafarprestinum sira porgrími, er
biskupsaugl. segir 78 ára at aidri, áskilií) æfllángt: 1. þritj-
úngr af iillum fostum tekjum brautsins; 2. helmingr afgjalds-
ins af jhrtinni nrafnarbjiirgum: 3. ábútarréttrinn á sf'U)'1
jiirt ‘’ef því er ekkert til fjrirstótu.,,
— Stokkseyrarbrautit er cnn óveitt.
— Næsta blat: mitvikud. 28. þ. m.
Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Páll Melsteö.
Preutatr í prentsmitju íslands. E. pórtarson.