Þjóðólfur - 26.03.1866, Síða 4

Þjóðólfur - 26.03.1866, Síða 4
— 88 og var nú þrotið um lok f. mán. sumstaðar, því á flestum eðr öllum bæum liefir féð verið tví- og þríbaðað en 4 og 5 sinnum á sumum bæum. [>ar voru þegar í haust kvaddir 5 skoðunarmcnn í hverrj sókn eðr samtals 15 yflr allan hreppinn og skyldi þeir jafnframt liafa umsjón með böðunum og öðr- um lækníngum. Nefndin hlaut því að venda sér- staklegu athygli sínu að þessuin hreppi jafnframt Selvogsbreppi, er liggr áfastr við Ölfusið að utanverðu, og lét þaðverðasitt bið fyrsta eptir það hún var kvödd að koma sör niðr á ýmsum ráð- stöfunum er amtmaðr samþykti, til þess að draga úr sýkinni eðr uppræta hana úr þessum hreppi. Og er dráttr nokkur varð á undirtektum brepp- stjóra og andsvari þeirra, tókst einn nefndarmanna Magnús í Bráðræði ferð á hendr þar austr í önd- verðum þ. mán. til þess að kynna sér ástandið og leggja fyrir það sem gjöra þyrfti og gjört yrði til bráðabyrgðar þángað til veðr batnaði. Ilann færði lúngað skýrslur af almennnm skoðunum í f. mán.; eptir þeim voru þá samtals 63 kindr með meiri og minni kláðavotli yfir allan hreppinn, og voru þær flestar eðr allar bafðar sér á gjöf og við lækníngar. Magnús taldi að hreppsbúar befði sjálfir áhuga og viðleitni á að lækna og að blýðn- ast þeirn ráðstöfunum er þar um yrði gjörðar. í Grímsnesi var gjörð almenn fjárskoðun fyr- ir árslokin og fanst þar þá ekkert tortryggilegt nema ein kind velrgömul í Eyvík og önnur á þóroddstöðum á sama aldri, er eigi þókti alveg grunlaust um að kynni að vera með kláðavotti; síðar hefir verið sagt að þær kindr væri skornar. En um mánaðamótin Jan.—-Febr. kom upp kláði í nokkrum kindum af fé annars bóndans á ['ór- oddstöðum; þókti þá í stað grunlaust um sýkina annarstaðar í hreppnum eptir ný afgengna skoðun. Margir af lúnum merkustu búendum sveitarinnar komu sér þá niðr á því í samsæti, er þar var í f. mán., að vinna búandann á þóroddstöðum til að skera niðr allt bið sjúka og grunaða fé sitt nú þegar, og hétu nokkrir þeirra er þar voru komnir saman, og bundu það skriílegum heitum, að gefa til ákveðna kindatölu hver, svo að þóroddstaða- bóndinn mætti verða skaðlaus af. Fór og búandi til að skera niðr fésitt, en er nál. 50 voru skornar, kom upp grunr um að kláðavottr hefði komið fram fyrst í 2 kindum i fé bóndans í Gröf, þar skamt frá þóroddstöðum, var þá bætt við niðrskurðinn um sinn, enda er nú mælt að vottr hafi komið smámsaman fram í íleiri kindum þar í Gröf, og ugglaus merki þess að það væri einnig binn næmi kláöi frá 1856; um byrjun þ. mán. kom þar enn fram kláði á 3. bænum í nágrenninu við þórodd- staði, en það er á Neðra-Apavatni hjá Vigfúsi hreppst. Daníelssyni. Hyorki stiptamtmaðr né nefnd- in heSr fengið skýrsiu til þessa um neinar fjár- skoðanir í Grímsnesi né af atvikum þeim og und- anfara sem hér er af sagt; nefndin hefir það að eins eptir sögusögn skilvísra manna þaraustanað. En með því fjármargt kvað vera á öllum þessuin 3 bæum og þeir eigi allángt hver frá öðrum en aptr fremr afskektir frá binni annari bygð í sveit- inni, nema Apavatni hinu Efra sem er 4. bærinn i þessu bygðarlagi þar til heiðanna, þá virtist nefnd- iuni rétlast og enda nauðsynlegt að hér yrði beitt sem fyrst ákvörðuninni í 4. gr. í binni nýu fjár- kláðalöggjöf frá 5. Jan. þ. árs, uin að nú þeg- ar skyldi balda uppi straungum aðskilnaði á öllu fénu á téðum bæum, er nú má álítast sjúkt og gi'unað, svo að það nái eigi neinum samgaung- um við hið annað heilbrigða fé í hreppnum jafn víðlendr, fjölbygðr og fjárríkr sern hann er allr, Og af því lögreglustjórinn í sýslunni er svo lángt úr vegi frá Grímsnesi svo að það mundi liafa valdið rhjklum og ískyggilegum drætti á ráðstöfun þessari, efhún skytdi fyrst gánga til hans frá amt- inu og bíða svo bans aðgjörða og framkvæmda frá upphaö, þá féllst stiptamtmaðr á þær tillögur nefnd- arinnar að senda nú þegar skipan beinlínis til hreppstjóranna í Grímsnesi um að fá þessari ráð- stöfun framgáng nú þegar til bráðabyrgðar, þáng- að til lögreglustjórinn í sýslunni gjörði þar um nákvæmari fyrirskipan. [>að er talið vafalaust, að þessi kláði í Grím- nesinu sé þar nú kviknaðr og uppkominn að nýu af nokkrum kindum úr Ölfusbreppi er fundust þar í óskilum um rétlirnar í haust, og bafi þær hlotið að sleppa austr yfir Sogið (eðr Ölfusá) í gegnum vörðinn er þar var hafðr í sumar frá þíngvalla- vatni og suðr að sjó. Reykjnvík, 22. Marz 186(i. ÝTARLEGRI SKÝRSLA frá þeim sunnlendíngum er fóru héðan á Rjörgvinarfundinn sumarið 1865. (Útaf áskorun kandid. Odds V. Gíslasonar í þ. á. c'Ifl bls. 59 — 61). (Niírlag). Verkunin á síldinni er ekki sérlega margbrotin, einúngis verðr að gætá þess, að meðhöndla hana breinlega, og láta hana ekki liggja með slorinu. Strax þegar komið er með síldina í land á að slægja hana, og er það gjört með þeim hætti, að skera hana á háls með þar til gjörðum hnífi, rífa

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.