Þjóðólfur - 23.04.1866, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 23.04.1866, Blaðsíða 1
18. ár. Reylijavík, 23. Apríl 1S66. 35.—36. — Skipakoma. — Auk skipsins María 52'/* iest, skiph. 0. II. Bistrnp, sem getií) var í siílasta bl, aí) hef%i komií) í Hafnarfjiirí) til Knudtzons verzlananna, og fór aptr hi'han austr til Seyíjisfjarlbar 19. þ. mán., kom hínga?) 9. þ. mán , til sórnu verzlana, ski[]iþ Christine Marie 24J/2 lest, skiph. J. L. Pedersen, fór þafe 19. þ. m. til lausakaupa uppá Straum- ijörí). — 11. þ. mán. nátji her höfn galias „Áfram" 20 lest., skiph. H. P. 'Wulff frá Hamborg, til Siemsens, er getiþ var í síþasta bl. ab heffei rekib uppá grunn vestr á Mýrum, þaí) \ar milli Knarauess og Hjiirtseyar; þaþ nábist þatlan óskadd- aþ aí) öllu; — skip þetta fór eimiig hislban 18. þ. máu. uppá Straumfjörþ til lausakaupa. 12. þ. mán. hleypti hör inu frakk- nesk flskiskúta, Jenne Alfred, 25 1. skiph. Brömont frá Dnn- kerque, var eitthva?) bilaí), fékk aí'gerb og fór aptr degi síþar. — 21. þ. m , um sóisetr kom í Hafnarfjörb gufuskip jiftt og fagrt; þab er eigri flskifélags Hammers Cap|. loutenants, er hann þar sjálfr á og annab stórmenni, og ætlar vestr um land til hvalaveiþa. — Eptir skýrslum og öðrum upplýsíngum frá útsölumönnum ogkaupendum »|>jóðólfs«, er oss hafa borizt nú með miðsvetrarferðunum víðs- vegar að, telr þetta blað vort nú, síðan með upp- liaíi 18. ársins samtals 1 2 4 5 vissa kaupendr, þ. e. rúmum 50 kaupendum ileira en f. á. Erlendis eru samtals.................55 kaupendr í Suðramtinu........................ 584 ---- - þaraf eru í hinu forna Kjalarnes- þíngi (Kjósar- og Gullbríngusýslu og Reykjavík, 251. - Yestramtinu....................... 275 ---- - Norðr- og Austramtinu . . . .331-------- — Á fœðíngardegi konúngs vors KRISTJÁNS NÍUNDA (8. þ. m.) áttu flestir af hinum heldri mönnurn í Reykjavík og Hafnarfirði, samsæti með sér í hinum fyrrverandi gestgjafagarði »Skandina- via<i í Reykjavík, til þess að halda þann dag svo hátíðlegan sem her voru faung á. þar var bæði matr og munngát á borðum og mælt fyrir ýmsum skálum. Fyrir minni konúngs mælti land- og bæ- arfógeti Á. Thorsteinson; fyrir minni Islands, stiptamtmaðr Ililmar Finsen ; fyrir minni Danmerkr, l*étr biskup Pétursson; fyrir minni drotníngar og honúngsættarinnar, Jón Guðmundsson málaflutn- higsmaðr; fyrir minni stiptamtmanns, konsúl Rand- >'úp. Var mælt á íslenzka túngu fyrir hverju minni Ilema hinu síðastnefnda. í annan stað höfðu lærisveinar hins lærða skóla búið veizlu í »lánga salnum« í skólahúsinu, og boðið þángað, eins og venja er til, stiptsyfir- völdum, kennurum, vinum sínum og vandamönn- um. Gluggar skólans á þeirri hlið, er niðr að bænuin horfir, voru prýddir Ijósaröðum, svo að lýsti af víðsvegar þegar kvöldmyrkrið datt á úti, og var það allfögr sjón. Til sælgætis liöfðu menn sér á skólanum kaffi, chokolade, kökur og vín. þarvoru súngin kvæði fyrir minnum, og hafði Kristján Jóns- son, einn af skólapiltum orkt þau öll saman. En sumir af hinum eldri mönnum fluttu þakkarorð i móti í lengri eðr skemri tölum og mæltu fyrir ýmsum minnum. það var nú að vísu engin ný- lunda, en hitt var nýlunda og nýmæli, er stipt- amtmaðr vor, þakkaði minni stiptsyfirvaldanna með latínskri ræðu, og það svo fagrlega, sem vér heyrðum allir, er þar vorum og skildum orð hans. Stiptamtmaðrinn sýndi með því, að honum kippir í kyn feðra sinna; hann sýndi að hann, eins og allir hinir mestu og beztu Íslendíngar fram til vorra daga liafa gjört, metr mikills hinar fornu túngur og hin fornu fræði Grikkja og Rómverja; hann benti hinum úngu og upprennandi fræði- mönnum þessa lands á hinn fasta, áreiðanlega grundvöll mentunarinnar. Enda má þá fyrst með sanni segja að þjóðmentun vor standi á gömlutn merg, ef hún er bygð á þeim grundvelli sem Grikkir og Rómverjar lögðu. fað má heimfæra hér til orð Cícerós í einni af ræðum hansn: „hœc studia adolescentiam acuunt, senectutem obléctant, secundas res ornant, adversis perfugium ac sola- tium prœbent« o. s. frv. (þ. e. þessar bókmentir skerpa æskuna, skemta ellinni, prýða meðlætið, veita hæli og hugfró í mótlætinu). jþegar heyrðist til latínunnar, létu þeir ekki lengi á sér standa Bjarni rektor Jónsson og Gísli skólakennari JVIagn- ússon, og svöruðu á latínu ræðu stiptamtmanns; sagðist hvorumtveggja vel, eins og vænta mátti. Samdrykkja þessi stóð framyfi miðnætti, og fór vel að öllu. — Fj árkláí) in n, — er nú ab sógn enfremr komin npp á Arakoti á Skei?)um, og kent nm fóíirlömbnm frá Búrfelli í Grímsuesi, ab sagt er; þar beima í Búrfelli beftr þó eigi 97 -

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.