Þjóðólfur - 23.04.1866, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 23.04.1866, Blaðsíða 4
100 — í orði kveðnu, eingaungu á formhlið 'málsins og beitti þó ekki öðrum formvefengíngum en þeim, sem að vísu cru og verða mjög vafasamar og veilar, ef þær eru grannskoðaðar og matnar fylgislaust, eru því einkisvirði í sjálfu sér andspænis því vel- ferðar og framfararmáli lands vors, sem konúngr vor ætlaði Alþíngi að verða samtaka stjórninni að leggja undirstöðuna til, með því að samþykkja helztu grundvaliarreglur og aðalstefnu stjórnarfrumvarps- ins um fjárhagsaðskilnaðinn. J»ví Iiér lá eliki fyrir hvorki stjórnarskipunar- eðr stjórnarbótarmál lands vors né heldr fjár- hagsmál landsins, ekkert um það skipulag er skuli verða á stjórn vorri, á sjálfsforræði voru, fjárhagsráðum eðr fjárhagsframkvæmdum né um fyrirkomulagið og lagaskilyrðin fyrir því atkvæði, því valdi og þeim verkahríng Alþíngis sem að þessu lýtr hverju fyrir sig og öllu yfir höfuð. Hér lá að eins fyrir að stjórn konúngsins og Alþíngi kæmi sér niðr á fj árh ag s að s ki 1 na ð i n U m milli íslands og konúngsríkisins fyrir fullt og allt, til þess að undirbúa og leggja undirstöðuna undir stjórnarbót, sjálfsforræði og fjárhagsráð Islendínga, því þetta er óhugsandi og ómögulegt að hafist fram og geti náð föstu skipulagi,— þaðsjáallir,— nema því að eins að fjárhagsaðskilnaðrinn gángiáundan og fullgjörist. þessari tilætlan konúngsins er líka lýst yfir skýlaust í hinni konúngl. umboðsskrá 20. Sept. 1861: að fyrirkomulagi »fjárhagsaðskilnaðar- ins« skuli ráða til lykta »fyrir fullt og allt«, til þess »að Alþíngi verði allramildilegast veitt álykt- »andi vald hvað tekju- og útgjaldaáætlun Islands »snerti« — »þar sem sumpart fjárhagsnefnd fólks- »þíngsins optar en einusinni hefir látið í Ijósi þá »ósk, að fjárhagssambandinu milli íslands og kon- »úngsríkisins verði skipað á hagkvæmari og tryggari »liátt en nú er», — »sumpart er þíngið i þegn- »legri bænarskrá 14. jigúst 1857 hefir beðið um» að því yrði veitt þessi fjárhagsráð. Fjárhagsnefndin, sem umboðsskrá þessi var sett, hefir ekki misskilið þá tilætlun hennar sem nú var sagt, því um það voru allir nefndarmenn samdóma (eins herra J. S. eins og hinir 4): „Aí) abskilnafer á fjárhag íslands og konúrigsríkisins „— — vertíi afe hafa í för rneti ser, ef hann oigi at) „koma Islandi af) notum, verulega breytíngu á stjórnar- „fyrirkomulagi íslands, o. s. frv.“ — enn fremr „er nefnd- „in samhuga á því, ai) þíngiíi ætti at) öblast löggjafar- „vald í fjármálum“. Með þessum orðum tekr nefndin fram þær aðal- breytíngar á sljórnarfyrirkomulagi Islands sem fjárhagsaðskilnaðrinn stefni að og hljóti «oð hafa »t för með ser, ef hann eigi að koma íslandi að notum», en gjörir þó alls eltki neinar þær stjórn-t arbótarbreytíngar né heldr »löggjafarvaldið, sern Alþíngi ætti að öðlast í fjármálum», að umtals eða uppástúnguefni í álitsskjölum sínum um fjáskiln- aðarmálið, ekki herra J. S. í ágreiníngsáliti sínu, heldr en hinir 2 minnihlutarnir í nefndinni. Hvar fyrirekki? afþví það, eptir skýlausum boðum kon- úngsins í umboðsskránni, lá alveg fyrir utan málið sjálft, fjárhagsaðskilnaðinn, og fyrir utan ætl- unarverk og verkahríng nefndarinnar. í stjórnarfrumvarpinu var nú að þessu leyt- inu þræddr hinn sami vegr sem umboðsskráin lagði fyrir og fjárhagsnefndin hafði farið; bæði á- kvarðanir frumvarpsins yfir höfuð að tala (nema6. gr. eins og vér sýndum í 1. kafla) og einkum á- stæður frumvarpsins sýna, að' stjórn konúngsins hefir eigi mist sjónar á því sem hér átti að vera umtalsefni milli bennar og Alþíngis. í ástæðun- um fyrir 2. gr. frumv. segir: „Lagafrumvarp þetta heftr eiuúngis þann tilgáng aí) leysa samhand þab, sem nú á sér staí) millum fjárhagsmál- efria Islands og konúngsríkisins, og at& áliveha npphæt) til- lagsins. Reglurnar uin meþferb fjárhagslaganna á Al- þíngi, eptir aí) þaí) er biíit) aí) taka aí) ser þann starfa, sem ríkisþíngií) híngaþ til heftr liaft met) tilliti til þessara máiefria, eiga því heirna í íslenzkum stjúrnar- skip n n a r liign m e?)r serstíikum íslerizkum lögum, o. s. frv.“ Með þessu lýsir stjórn konúngsins því skýlaust yfir, að stjórnarskipunarmálið og fj ár h ag s málið sjálft hljóti að verða samfara eins eptir sem áðr; og kemr þessi skoðun einnig fram í niðrlagi inngángs-ástæðanna: „púaþ nú fyrirkomulag þessa málsefnis (þ.e. fjárhagsaþ- skilnaþrinn) sé mjög samvaxit) hinu íslenzka stjúrnarskip- unarmáli yflr höfuS, virlbist þú réttast, áflren frnmvarp til s tj ú rnarskip n narlaga handa Islandi sfe samif) og lagt fyrir f u 111 r ú aþ í n g Íslendínga, af) fá vissu um hvernig fjárhagsvifiski ptiiriu m milli íslands og konúngsrik- isins verþi fyrirkomif), mef) því þetta sífiarnofnda málefni (um f]árhagsaf)skilnaf)inn) einnig veríir afi koma fyrir hif) danska ríkisþíng og ákvörfun þess af) fást vifivíkj- andi því tillagi sem greitt yrf)i til Islands úr sjúf)i kon- ún gsrík isi ns, þegar búif) vairi af) greina fjárhag þess, oinsog líka ríkisþíngií) þarf af) gefa atkvæfi sitt til af) afsala ser því ái y k tu n arv al di er þaf) kíngaf) til heflr haft um íslenzk fjárhagsmálefni". Af þessu sem nú er sagt, mátti hver maðr í meirihlutanum sjá það sem liggr opið fyrir allra augum, að hvorki konúngrinn né fjárhagsnefndin ætlaðist til né gat ætlazt til, að stjórnarbótar og fjárforræðis eða fjárhagsmál Íslendínga yrði sam- fara fjárhagsaðskilnaðinum og óaðgreinanlega sam- antengt við hann; stjórn konúngsins hefir heldr

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.