Þjóðólfur - 23.04.1866, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 23.04.1866, Blaðsíða 2
— 98 — oríii?) kláíiavart f vetr ni / vor. — Á Elliílavatni hjá Rened. Sveinssyni yfirdómara kom npp kláíii niína eptir páskana, fyrst í 11 kindum, en á 23 sá nm miíijan þ. mán. og vorn þær allar teknar frá og borií) í þær, og svo í mest allt bitt ftí), en þat) er samtals 220 taisins, var þab sfílan allt baíiaí) úr vaiziskmn bablyfjum dagana 19—21. þ. mán. og mun vera lagt fyrir annaí) baþ aíi 8 — 10 dögum liþnnm frá hinu fyrra, og aí) hafa skuli ft% í strángri vöktnn svo ab ekki nái þaí) samgaungum vií) annara fe a?) svo komnri. Sé þaþ satt, sem nú er farib ab kvísast, a?) ank kindar þeirrar frá Elliþavatni, er fanst me?) klá?)a í réttunnm í haust, en hún var skorin þá þegar, liafl hizt þar x ftnu beggjamegin nýársins smám- saman 2—3 kindr me?) klá?>a, er a?) vísn liafl veri?) skornar^ en þá eigi gofi?) til kynna og því sí?ir stígi?) neitt spor af búandanum til þess a?) ba?)a fé sitt e?a lækna á annan hátt, fyr en nú, og sé þa?) enn fremr satt, a?) honnm haft veri?) skipa?), þegar í haust aflíbandi réttnm, eptir þáíi kiá?iakiiidiii hans þá fanst, a?) ba?)a allt sitt fé en hanu hlýddi því ekki og lét úgjört, eirisog allir vita, og hafl svo gjört sig sekan í óhlý%ni vi?> þá yflrvaldsskipan en ieynt þeim kiá?)a or þar hafl or?i?) vart sí?iar, — þá er reyndar óskilj- anlegt, hva?) valdstjórninni getr gengi?) tii a?) gánga á sni?) vi?) slík afbrigíi frá fyrirskipnnnm sjálfrar hennar og þeim ákvör?iunuin er bér um gilda, sem beitt liellr veri? vi?) aþra, t. d. þá í Kosmhvalaneshreppi. f>a? ver?r uiáske bori? fyrir, a? nefndin í fjárkiáfamálinn murii til þessa hafa láti? óhreift vi? þeim misbrestum, sem tftr er nm a? ræ?)a, og eigi skoti? því til úrskurþar valdstjórnarinnar a? láta lögreglnstjóra ran- saka þetta mál nokku? gjörr, og a?) hér væri svo látin rí?a a? full lagaábyrg? ef afbrigþin reyndist a? því skapi sem sagt er. En oss getr reyndar skilizt, a?) nefndin þykist eiga fullt í fángi a? haf gáta á og afskipti afþeim aflirig?iiniim og ö?ru sem gjörist og þarf a? gjöra í fjárkláíamálinn, eptir þa? a? hiín var sett, en a? hún álíti sér mi?r skylt e?r óskylt me? öllu a?) ieita upp e?a draga fram þær syndír, er drýgþar vorn, á?ren hún tók vi? afskiptum á málinu. Me? samþykki stiptamtsmanns lét nefndín útgánga um mibjaii þ. mán. prenta? nmbur?arbréf, og bo?a?i þar me? til almenns fundar til þess a? ræ?a og koma sér ni?r á ýmsum ntri?um í f]árklá?amálínu, hér í Keykjavík föstndaginn II. Maí næstkom., einn kjörinn mann úr hverjnm hrepp í Gull- bríngu- Kjósar- og Arliessýslu og úr lleykjavík; voru bréfin eiuuig send til allra sýsluniannanna Iftr Buiuianlands, nema í Skaptafellss. og Vestmannaeyiim, og til allra alþíngisniannaiina sem hér eru nærlendis, ef þeir vildi sækja fuiidinn og gæti komi? því vi?. — Aptan viS tilskipnn 15. Desbr. f. á., cr ná- kvæmar ákveðr ýmislegt viðvíkjandi prestaköllun- um á íslandi, er prentað prestaltaUatalið hér á landi og útundan hverju prestakalli matsupphæð þess eptir brauðamatinu, er samið var 1853 (full- gjört 1854), og segir í fyrirsögninni, að hrauðamat þetta sé nú staðfest með konúngsúrskurði dagsett- um (s. d. eins og lilskipunin) 15. Desbr. 1865. En í 1. gr. tilsk. segir, að brauðamatsgiörð þessi skuli endrskoðuð á hverjum 15 ára fresti. Eptir téðu prestakallatali eru samtals 171 prestakall á landi hér. Eptir 1. grein tilsk. er þeím svo niðr skipt í flokka: 1. Aðalbrauð þau, er hafa 700 rd. tekjur og þar yfir. Drauðin í þessum flokki eru nú að eins 8 að tölu, og er konúngi áskilið að veita hvert það brauð. 2. lletri meðalbrauð, með 500—700rd. tekj- um. þati bruað eru 9 að tölu. 3. Lakari meðalhrauð, með 350—500 rd. tekjum. jþau eru samtals 38. 4. Rýrðarbrauð (»fátæk brauð«) öll þau er hafa tekjur fyrir innan 350 rd., og eru þau' að tölu 11G. Sé nú gjörð sú nákvæmari flokkaskiþun brauð- anna, er sýni hve mörg sé brauð, með 600, 500, 400 rd. tekjum o. s. frv., þá verðr yfirlitið á þessa leið: Með lOOOrd. tekjum og þar yfir ll 1000—900 rd. — . . . . . » 800—900— - . . . . . 32 700—800 — — . . . . . 43 600—700 - — .... 2 500—600— - . . . . . 7 400—500 _ — . 17 1 1 O O -5T 1 o o . 34 200—300 — — . . . . . 54 100—200— — . . . . . 43 tekjum fyrir innnn 100 rd. . . 64 Matstelijur allra prestakalla á landinu eru eptir brauðamatinu, tilsamans 52,599 rd. 56 sle., og yrði eptir því hvert brauðið að meðaltali með 309 rd. 57 sk. tekjum. En þegar þess er gætt, að nú eru nálega allir almennir gjaldaurar búnir að ná alltað þriðjúngi hærra verði eptir verðlags- skránum heldren var 1852—53, og meir en hærra verði í kaupúm og sölum manna í milli, þá er óhætt að ætla á, að matstekjur allra brauða á landinu eins og þær voru framtaldar og tilgreindar í landaurum 1853, nema fullum 78,000 rd. eptir gángverði því sem nú er orðið, og verði eptir því matsupphæð brauðanna að meðaltali, eins og nú stendr 456 rd. 13sk. Er auðsætt af þessu, að það er engu öðru en öfugri tilhögun að kenna, að svo mörg brauðin eru ólífvænleg, þarsem tekjur presta vorra eru svo að l1/6rdl. að meðaltali eru lagðir þeim á borð árlega fvrir hverja sál í landinu. I) bónikiiliji)brau?i? í Rvík. — 2) Brei?abólsta?r 1 Fljótshlí?, Hof í Vopnafir?i og Vestmannoyabrau?i?. — 3) Oddi, Hítardalr, Grenja?arsta?r og Gar?ar á Álptanesi. — 4) Brau? þau eru þessi: Kálfafell á Sí?n, Knappsta?ir í Skagaflr?i, Mi?gar?r á Grímsey, Sandfell í Öræfum, Sta?r ú Snæfjallastrónd og Sta?r í Súgaudaflr?i.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.