Þjóðólfur - 23.04.1866, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 23.04.1866, Blaðsíða 8
— 104 Dets til Bekræftelse under Rettens Segl og Justitssecretairens Underskrift. Kjöbenhavn, den 26. Februar 1866. L. S. For Justitssecretairen Eyermann Fm. AUGLÝSÍNGAR. — far sem altaf færist í vöxt útvegr bænda bæði að tölu og stærð þá viljum vér undirskrifaðir ekki undanfella að gefa hér með idutaðeigendum til vitundar, að þeir geta fengið bjá okkr smíðað eptirleiðis fyrir utan útreiðslu úr söguðu efni fyrir það verð er hér greinir: Áttróið skip tvíbundið 32 rd. — — einbundið 28 — Sexróið — tvíbundið 24 — — — einbundið 18 — Fjórróið— tvíbundið 18 — — — einbundið 14 — Bátr af vanalegri stærð 12 — Engey og Mýrarhúsura 13. Marz 1866. Kristinn Magnússon, Jón Sigurðsson. Ólafur CuSmundsson. — Gjafir til hins ísl. kristilega Smáritafélags hafa sent: llerra prófastr Á Jónsson í Odda . 3 rd. » sk. — prestr Skúli Gíslas. á Breiðabólst. 3— » — — — Br. Jónsson í Yestm.eyum 2 — » — — — ísleifr Gíslason á Selalæk 2 — » — — prófastr Jón Melsteð á Klaustrhól. 1 — » — — prestr Jón Jónsson á Mosfelli . 1 — » — 6 sóknarmenn . . . . » — 84 — — — Sæmundr Jónss, á flraung. 1 — » — Gísli Guðmundss. hreppst. » — 24 — — — Hjörleifr Einarss. í Blöndu- dalshólum í Húnavatnssýslu, frá honum og sóknarmönn- um hans..................3 — » — — prófasti J. þórðarson á Auðkúlu 2 — » — úr Hofs prestakalli . . » — 64 — Fyrir þessar gjafir vottar félagsstjórnin hinum heiðruðu gefendum innilega þökk. BANN gegn fjárflutníngum yfir J>jórsá frá 1. Maí 1866 til 30. Apríl 1867. 1. Frá 1. Maí til 30. Sept. þ. á. eru allir tjárflutníngar yflr pjórsá bannatir; þaban af mega okki flutm'ngar eiga ser stab til 30. Apr. 1867, nema serstaklegt leyfl se til þess fengib. 2. A timabiliim frá 1.—31. Okt. þ. á. heflr sýslumabriun í Eárigárvaiiasýslu inyndugleika til ab gefa þvílíkt leyfl, eptir reglum þeim, sem stiptamtiþ heflr fyrir skipaþ, einkum meí) því skilyrþi, a?) Sllu því ft, sem flutt veríiur vestr yflr ána, skuli vera slátraþ, á%r 4 viknr eru af vetri, og aþ sá, sem þvílíkt leyfl fær, seti ánægjanlega ábyrgþ fyrir uppfyilíngu þessa skilyrbis, samt standi allan kostnab, er leibir af því cptirliti meb þessu, sem sýslumaþr álítr naubsynlegt. Hina vetrarmánuþina má ekki flytja ffe yflr ána, nema í serstak- legustu viþliigum, og þá eptir reglum þeim, sem sýslumaþr- inn fyrirskipar í hveiju einstöku tilfeili. 3. Ef máti hanni þessu er brotiþ, varbar þaþ 2 rd. sekt fyrir hverja saubkind, sein rekin verflur eba flutt yflr þjórsá, eba sem ekki heflr verib slátraþ innan ákvebius tíma, eþasem ekki heflr verfb meþhiindiiií) eptir þeim skilyrbum, sem sýslu- mabr heftr sett fyrir flutnínginum, og tilfalla sektirnar fá- tækrasjóþi þess hrepps, hvaban kindin var flutt. þeir soin iiutt hafa, eba á nokkurn hátt stutt a% fliitnínginnm, eru allir fallnir í þessa sekt, og greiþa hana einn fyrir alla og allir fyrir einn. Auk þessa skal hver sú kind, sem þannig óleyfl— lega er komin yflr ána, hvert heldr fyrir flutníng, rekstr, eþa strok, vera upptæk til hagsmuna fyrir fátækrasjóþ þess hrepps, hvar hún hittist, og skal hana jafnsnart drepa. Islands stiptamt, Reykjavík, 21. Apríl 1866. llilmar Finsen. — Gráskjóttr foli tvævetr, marki geirstýft hægra stúf- rifaþ vinstra, strauk af Akranesi á síþast libnn vori til afrettar austr á Botnsheiþi eba heiþarliindin þar íkríng, og heflr eigi til hans spurzt síban; þeir sem kyrini ab hafa orþib hans varir, eru beþnir aþ gjfira mer vísbendíngu um þaþ hi?) fyrsta, svo eg geti nálgast hann, aí) Óiafsvóllum á Skeibum. Slefán Stefánsson. — Hitamœlirinn að Landakoti við Reykjavík, (Falirenheit fært eptir réttri tiltölu til Tie'aumur). í marzmán 1866. -j- -J- Mestr biti 10...............................1.6 Minstr hiti (mest frost) 21.................... 13 Mestr vikuhiti dagana 9.—15. að meðaltali 2.5 Minstr-----------------2.-8.--------------------10.1 Meðaltal allan mánuðinn........................ 6.2 PIIESTAKÖLL. — 7. þ. mán. veittu stiptsyflrviildin leyfl til aí) Stokks- eyrin mætti álítast sem óveitt sira Stefani P. Stephensen í Holti í Önundarflrþi, (svo aí) haun mætti halda því brauþi sínu cptir sem ábr); var því Stokkseyrin augiýst af nýu ó- veitt, 10. þ. mán. meb siimu tekjum og uppgjafar skilyrþum eins og eru auglýst í þ. árs þjóþölfl bls. 20. Óveitt Sandar (Sanda og Hrauns sóknir) í Dýra- flrbi, laust fyrir uppgjiif kand. þorsteins Egiiseus er stipts- yflrvöldin samþyktu . þ. mán. aþ fornu niati 22 rd. 1 mrk 12 sk.; 1838 („ótalin offr og aukaverk og ieiga af þíngeyri1') 87 rd.; 1854: 172 rd. 91 sk. Auglýst . þ. mán. — Næsta blab: 2 — 3 dógum eptir komu póstskips. Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: PáU Melsteð. PrentíÆr í prentsmibjn íslauds. E. f><5rbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.