Þjóðólfur - 23.04.1866, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 23.04.1866, Blaðsíða 5
— 101 — ekki með frumvarpinu stígið feti lengra til þess að aðskilja eðr sundr slíta fjárforræðis málið frá stjórnarbótarmálinu lieldren þegar var gjört með umboðsskránni, og af fjárhagsnefndinni, að með töldum herra J. S., er undirbjó málið þannig án þess að binda þar við neinar tillögnr og uppá- stúngur um fyrirkomulagið á þeirri stjórnarbót og því fjárforræði sem nefndin Iýsir yfir að aðskilnaðr fjárhagsins »hljóti að hafa í för með sér«, og án þess að hvorki nefndin öll né neinn nefndarmanna bindi fjárhags a ð s k i 1 n a ð i n n neinum þeim skil- yrðum við stjórnina, að hann megi ekki ræða, ekki framgáng hafa eða eiga sér stað nema því aðeins að stjórnarbótar- og fjárforræðismálið yrði honum samfara og við hann tengt, og svo allar þessar 3 stjórnarlagagreinir ræddar og útkljáðar í einu lagi og fyrir einu og sama fulltrúaþfngi eðr þjóðfundi hér á landi. f>að voru þcssar og þvílíkar vefengíngar oform- legs efnis« en engar »efnislegs«, er meiri hlntinn beitti og hafði fyrir vopn á konúngsfrumvarpið, og er það nú »lagt fyrir Ijósan dag«, að herra Jón Sigurðsson studdi allar þær vefengíngar og fylgdi þeim fram frá forsetastólnum1, með mælsku sinni 1) þat) er víst, at> Alþ.tilsk. leyflr forsota aí) taka til orísa um niálefni þau er koma til umræíiu á þingi. En þaí> er cins víst, at) aí)al ætlnnarverk forselans er aí) stjórna um- ræíiunum um málin, en til þess aí> hann geti þat), er auíl- sætt, a?) hann hlýtr a?) halda sér fyrir utan umræþurnar um málefnin sjálf, eptir því sem framast veríir. Vör vitum.eigi betr en aí> forsetar á þíngum í íjbrnm iöndum fylgi alment þeirri reglu, og forsetarnir á Alþíngi hafa einnig gætt hennar yflr hiifuþ ab tala; þeir hafa stundum tekib til orí)a frá l'or- setastólnum um abalstefnu máls, eu þó eigi iibruvísi en um almenna hlií) þess eí)a til þess aí> gefa þfngmönnum skýrandi yfirlit, og eigi fyrri en í ályktarumræbunni eíia undir lok hennar, eins og t. d. forsetinn gjörbi meb hinni ágætu ræím í fjárhagsmálinu 1857. þab heflr, ab vör ætlum ab eins átt sör tvisvar stab á þíngi hftr, ab forseti heflr frá „stólnum" tekib verulegan þátt í þíngmannaumræbum um málin sjálf og hin einstöku atribi þeirra, er voru helzta nmtals og ágreiníngsofni milli þíngmanna á bekkjunum, þa¥> var í fjárklábamálinu 1857 og m'i í inálinu um fjárhagsab- skilnabinn 1865. Hafl forseti aí) undauförnu fundib verulega hvöt eba naubsyn til aí) ræba málin sjálf, og hin sörstöku atribi þeirra, einkanlega til þess ab halda fram sörstaklegum atriílum, eba stuþla til þess hvort heldr aþ stybja ináliTE) oí>r fella þab, og hrekja jafnframt gagnstæílar ástæímr nefndar «í)r einstakra þíngmanna, þá heflr hann (forseti) yflrgeflb „stól- inu“ um liríb og tekib sér sæti á bekkjunum á meban hann tók þann þátt í nmræbunum, og heflr hann þá rætt málib «igi sem „forseti" heldr sem hver annar þíngmabr á bokkj- onum; svona gjörísi forsetinn á þjóbfundinum í verzlunar- irelsismálinn, og forsetinn 1859 og 1861 f jarbamatsmálinn, kjóalagamálinu, og læknaíkipunarmálinu. Hver sem les þess- ar mörgu og löngu „forseta“-ræ<)ur í fjárhagsabskilnabar- alvöru og einlægni, með ræðum er bann ítrekaði, eins og liann væri yfirlýstr og sjálfsagðr forvígis- maðr (eins og bann var í rann réttri), og fram- sögumaðr af hendi meirihlutans. Hann hélt ein- dregnast og fastast fram þessum formgöllum á frumvarpinu, er meirihlutinn bar fyrir að gerði það svo viðsjált og óhafandi, að það væri ekki lakandi í mál hvorki eins og það kotn frá stjórninni né með neinum þeim lagfæríngum og breytíngum sem þíngnefndin stakk uppá. Hann var það, eríhinni 1. ræðu sinni (Alþt. bls. 826 —36) þegar á 2. fundi (afsamtalsá) ermáliðvar til undirbúníngsumræðu, Iýsti því þegar yfir, »að hann væri á því, að það »væri réttast af þínginu» (að fella frumvarpið og) vísamálinu »til J>jóðfundar«; það hefði ávalit verið »almenn skoðun» — segir þarna — »og er enn »almenníngsskoðuu, að þjóðfundr sé það þíng, »sem eigi að semja við konúng um stjórnarsltipun »hér á landi«. En hér gjörir þá herra J. S. fjár- hagSaðsleilnaðinn að málinu um »stjórnarslcipun« og blandar þeim málum saman eins og þau væri eitt og sama aðalmálið, þvert í móti því sem hann og aðrir fjárhagsnefndarmennirnir álitu og á móti því sem var afmarkað með umboðsskránni, eins og færð eru rök fyrir bér að framan. ilerra J. S. hefir líka til þessa aldrei verið eindregið mólfallinn því, að sjálft stjórnarskipunarmálið væri lagt einúngis fyrir Álþíngi og yrði útkljáð og til lykta leitt á Alþíngi; — þetta má sjá af tillögum lians og auka uppástúngum til fjárhagsnefndarinnar frá 18. Júní 1862, (Alþtíð. II 83 — 84) er vér skýrskotuðum til í I.. kafla ritgjörðar þessarar, en einkum má sjá það af hinni ágætu ræðu hans í fjárhagsmáYma á Alþíngi 1857, þar sem bæði nefndin og þíngið málimi, frá því undirbúníngsnmræíian fyrst hófst og þaí> áfram út ályktarumræbnna fram ab atkvæbagreibslnnni sjálfri, þar sem aptr og aptr er veri?) a'b hrekja og „mótmæla" frá „forsetastólnum" hinnm einstöku athugasemdnm og rök- semdaleibslu nú þessa nú hins þíngmannsins á „bekkjunum'1, — engi noitar því aí) flestar þær ræbur sh- mælskar og saun- færandi, allar af mestu ró og stillíngu og hreinskilni. — en hver sem les þær, verbr samt aþ játa, aí> þær koma allar úr öfugri átt, þab ern allt þ ín gm an ns-ræbur, ræbur flokks- forvígismanns á þíngi, en alls ekki „forseta“-ræþur. Hver á líka at) skakka leikinn eba skera úr, livort hallaí) sfe ebrekki hallab risttri þíngregiu af öþrumhvorum forseta eþr þíngmanni þeim, er hanu kemst svona í orbakast vib og keppnisræbur imI) mótmæluin og rongíngum af hvors hendi fyrir sig ? eins og t. d. í vibræbunni er varþ milli þeirra þíngmannsins úr Gullbríngusýslu og forsetans á síbasta þíngi (Alþ tíþ. 65 I. bls. 907). — Vérsjáum líka af Nýum Félagsr. VI. bls. 101. aí) herra J. S. heflr áíir álitiþ þa?! vibsjált og rángt, ab Alþíng- isforsetinn „beri fyrstr upp álit sitt um málin" eþr fyrirfiam ábr en þau eru útrædd aí> mestu leyti á þíngi.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.