Þjóðólfur


Þjóðólfur - 30.06.1866, Qupperneq 7

Þjóðólfur - 30.06.1866, Qupperneq 7
— 135 — Rd. Sk. flyt 578 19 5. Fyrir kosníngar til alþíngis haust. 1865 98 72 6. í tilefni af fjárkláðanum, svo sein fyrir fjárskoðanir, baðanir, verði m. m. . 1771 58 7. Vextir af skuid sjóðsins til Thorkillii harnaskólasjóðs ............................. 18 » 8. Til gagnvægis móti tekjunum 3. gr. . 30 84 9. Leifar í skyndilánum........................ 422 75 í allt 2920 20 Jafnaf)arsjóí)rinn skuldar viíi árslokin þessa npp- hæíiir, sem þegar hefþi átt aþ vera borgaíiar: 1. alþíngistoll fyrir árín 1861, 1862, 1864 og 1865 ................... 1268rd. 68sk. 2. upp i 6000 rd. lániþ frá 1859 greiíislu fyrir 1864 og 1865 á 500 rd................ 1000 — , — 3. lán af Thorkilli-barnaskólasjóíii 450 — — 2718 - 68 - ★ ÁGHIP af reikníngi sjóðsim til styrktar konúngsland- setum og ekkjum peirra í Suðramtinu. Tekjur: 1. Leifar eptir f. árs reikníngi . . . 49 59 2. Vextir af rentufé sjóðsins (1261 r. 76 s.) 50 9 3. Óhaíinn styrkr hjá landfógeta ... 12 » í aílt m 68 Gjöld: 1. Fyrir auglj'síngu á reikníngi sjóðs. 1864 1 2 2. Styrkr til 3. konúngslandseta 30 rd. og 3. ekkna 18 rd......................48 » 3. Leifar við árslokin................... 62 66 í allt 111 68 íslands stiptamt Ilej-kjavík, 25. Júní 1866. Hilmar Finsen. AUGLÝSÍNGAR. Eptír þíngsvitni meðteknu frá sýslumannin- Um í ísafjarðarsýslu hefir 24. d. Júnímán. f. á. strandað við tlorn (Cap. Nord.) þar í sýslu frakk- neskt. fiskiskip, og er hvorki kunnugt nafn þess né eigandi. Skipverjar komust burt með 2 öðrum frakkneskum skipum, er í grend voru, og höfðu með sér nokkuð af því sem á skipinu var. Skipið brotnaði litlu siðar í spón í stórbrimi, og mikið af brotunum barst burt, en það, sem bjargað varð, hefir selt verið eptir ráðstöfnn yfirvaldsins. Eigandi ofangreinds skips innkallast því með þessari auglýsíngu, er birt mun verða á lögskip- aðan hátt í Berlíngntíðindum i Danmörku sam- •tvœmt opnu bréfi dags. 21. Aprílm. 1819, með 2 ára fresti til að bera fram fyrir amtmanninn í íslands Vestramti lögmætar sannanir fyrir eign- arrétti sínum og síðan taka við upphæðinni fyrir hina seldu hluti að frá dregnum öllum kostnaði. Skrifstofu Yestramtsins, Stykkishólmi, 4. d. Júním. 1866. Bergr Thorberg. settr. Hérmeð aðvarast erfíngjar Guðfmnu sál. Guð- mundsdóttur frá Stykkishólmi, er andaðist i fyrra haust, þá í dvöl í Dalasýslu, til að gefa sig fram og sanna erfðarétt sinn fyrir skiptaráðanda hér í sýslu. f>ess skal getið, að eptir því sem mér er frekast kunnugt var hin dána ættuð úr ísafjarðar- sýslu, og mun hafa verið milli 30 og 40 ára að aldri þegar hún lézt. Skrifstofu Snæfollsnessýslu, þann 24. Maí 1866. F. Böving. — Föstudaginn þann 13. Júlí næstkomandi kl. 10 fyrir miðdag, verða eptirfylgjandi jarðir með tilheyrandi kvíildum, tilheyrandi dánarbúinu eptir madme Thomsen á Bessastöðum, seldar við opin- bert uppboð sem haldið verðrá jörðunum sjálfum: 1. Báruhaugseyri 4.3 hndr. | eptir hínu nýa 2. Kasthús . . 11.3 — j jarðamati báðar liggjandi í Álptaneslireppi innan Gullbríngu- sýslu. Söluskilmálar munu auglýstir á uppboðs- staðnum. Skrifstofn Gnllbrfngu- og Kjósarsýslu, 22. Júnf 1866. Clausen. — Bókmentafelags bcekr 1866. Frá Iíaup- mannahafnar deildinni eru híngað komnar: Skýrslur um landshagi á Isl. III. 5. kosta 1 rd. Stjórnartíðindi Isl. II. 2. ... — 64 sk. Skírnir 1866 (40. árgángr) . . . — 32 sk. Frá Reykjavíkrdeildinni: Miðaldasagan eptir Pál Alelsteð 1 rd. 16 sk. Deildin í Iíhöfn hefir sett þessa síðastnefndu bók á 1 rd., eins og Fornaldarsöguna, en vissi ekki að Miðaldasagan er stærri en hin; en deildar- stjórnin hér hefir sett hana á 1 rd. 16 sk. — Annar aðal-ársfundr, Húss- og Bústjórnar felagsins í Suðramtinu verðr eins og ákveðið er í lögum félagsins haldinn fimtudaginn 5. Júlí næstkomanda í sal yfirdómsins kl. 12 á hádegi. Á fundi þessum liggr fyrir að ákveða þau verk og framkvæmdir í landbúnaði og sjáfarútveg er skuli vinna og leysa af hendi til verðlauna um hin næstu 5 missiri eðr til haustnótta 1868, og skor-

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.