Þjóðólfur - 06.09.1866, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 06.09.1866, Blaðsíða 1
18. ár. Reykjavíh, 6. Sept. 1866. 40.—41. — Póstskipi?) Arcturus hafuafti sig hcr 3. J). máii. ár- degis, og rar þa?) nií me?) hla?)fermi af jimsum vnrnm til kaupmanna vorra hér og í Hafnarflr?)i. Me?)þvíkomu: kandid. Oddr V.Gíslasnn frá Rretlandi, enfráKhofn: H. Clausen gózeig- andi (bró?)ir Clausens sjslum.), Snhr bókhaldari til Eyrarbakka, frú Lovisa Arnesen, júngfrd Torfhildr þjorstoinsdóttir (frá Kálfafelli í Su?)rsveit) og Drestrnp, bakarasveinn til Bernhiifts. — Frakkneska yflr-herskípi?) Pandora lag»2i lii'þan alfario 21. f. mán. og *tlal&i a?) koma vi?> heim í lei?) fyrst á Vest- fjör?ium (Dýraflrþi?) og sí?an a? Leirvík á Iljaltlandseyum ng a? Bjorgvín í Noregi. þia? hMt hfr dýrhardag, „Napole- onsdaginn" 15. f) mán. (fæ?íngardag Napoleons hins mikla), me? fallbyssu-skothrí? og skrautflilggum eptir iillum roiþa. 4 dögum BÍ?ar, 19. f. mán. hafþi yflrforiugiun horra L’ Eve- que miki? skilriabarheimbo? þar útá skipinu, og bau? til öllum ejnbrettismiinnum, me? frúm þeirra og dætrum og flestóllum eldri og ýngri úr kaupmannasti'ttinni, var þarsam- pæti me?> gn?um veitfngnm, dansleikr og önnur skemtan. — 10. f. mán. þessa árs veitti konúngr settnm amtmanni íYestramtinu Bergi Ólafssyni Thorberg vestramlsembættið að fullu og öllu. — 1G. Júlí þ. árs kvaddi hið brezka og útlenda biflíufélag í Lundúnaborg biskup vorn Dr. Petr Petursson til heiðrsforseta félagsins. , — StiptamtmaSr vor kom híngað beim aptr úr embættisferð sinni 21. f. mán.; hann fór Fjalla- 'iaksveg (óbygðirnar milli Mýrdalsjökuls og Torfa- jökuls) af Rangárvöllum austr til Skaptárlúngu, og svo austr til Iíirkjubæarklaustrs á Síðu, og þaðan til Prestsbakka, þar sem nú er bygð liin nýa timbrkirkja, en fór sveitir til baka. — í dag nm iióil er landlæknirinn enn ókominn. — Abyrg?)arma?r pjóbólfs kom heim aptr úr norbrfer? sinni 28. f. mán. — Cap. llammer kom á Tomas Roys til Hafnarfjarbar a? kvöldi 4. þ. mán. vestan me? landi. Síban 4. f. mán., er hann fór hé?an, heflr hann oigi ná? nema l hva), en fekk spiki? e?r kápuna af ötrum. — í f. mán., um það leyti er stiptamtmaðr var eystra á embætlisferðum sínum, afhenti sýslumaðr- inn í Arnessýslu Pórðr kammerráð Guðmundsen bonum þegnsamlega bænarskrá sína til konúngs um lansn í náð frá þessu embættPsínu með eptir- launurn eptir lögunum, og fór þess að sögn jafn- framt á leit, að annar yrði þegar setlr til þess að hafa embættið á hendi þángað til lausnin væri ■veitt og embættið: Ilefir því stiptamtmaður nú settan kand. júris Lárus E. Sveinbjörnsson til að gegna þar sýsluembættinu fyrst um sinn. EMBÆTTISPRÓF við prestashólann 1866 fór fram 16.—20. Ágúst. Lárus Benidiktsson frá Selárdai með 1. aðaleinkunn (50 tr.) Jens Vigfússon Hjaltalín frá Brokey með 1. aðal- einknnn (45 tr.) Tómas Bjarnarson frá Geitaskarði með 2. aðalein- kunn (25 tr.) Spurningar til hins skriflega prófs voru: I biflíuþýþíng: Rómv. 6, 1. — 7. inc. - Trúarfræfei: A? útlista þýbíngu og reinkenni kristilegrar kirkju. - Silbafræt)i : Ab sýna hvernig hngmyndin urn Yerí)skulduii og nmbnn dygbarinnar geta samþýí)zt lærdóm- inum nm dygí)ina sem náWgjof. Ræímtexti: Gal. 6, i—5 incl. — PBESTVÍGÐIR 26. Agúst í dúmkirkjunni af hra bisk- upi Dr. Petri Pfttrssyni kandidatarnir: Páll Slgurbs- son til Mibdals og Uthlíbar í Arness., fiorkell Bjarnason til Mosfells og Gufnness í Kjósars., Ilelgi Sigurbsson til Setborgs í Snæfellsness , og Lárus Benediktsson til ab- fctobarprests fobur sins sira Benedikts Jiorbarsonar aí) Selár- dal í Barbastrandars. — »Almcnn borf/araleg saluxmálalög« eru nú út gengin i Danmörku, dags. 10. Febr. þ. árs, og náðu þau lagagildi yfir gjörvalt Danmerkr- ríki I. dag Júlímán. þ. árs. En hér á landi geta þau eigi orðið bindandi lög fyren nlþíngi hefir gefizt færi á að segja um þau álit sitt og sam- þykkja óbreytt eðr með breytingum þeim, er bér þækti nauðsynleg eptir sérstökum eldri ákvörðunum sakalaga vorra, réttarvenjum og öðru ástandi. Lög- stjórnin hefir nú kvatt þá stiptamtmann og nlla 3 dómendrna í landsyfirréttinum í nefnd, til þess að bera upp álit sitt um, hvort sakamalalög þessi skuli leggja svona óbreytt fyrir Alþíngi til þess að ná lagagildi liér á landi, eða þá hverjar ákvarðanir laganna þurfi að úr fella, víkja við eða breyta. þessi hin dönsku sakamálalög eru í T blaða broti 1—91 bls.; þeim er skipt niðr í 32 kaupítuia, og 311 greinir samtals. Með þeim eru úr lögum tekin í Danmörku eigi að eins flestallar hegnínga- ákvarðanirnar í lögbók Krisljáns konúngs 5. og í

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.