Þjóðólfur - 06.09.1866, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 06.09.1866, Blaðsíða 6
— IG2 danska landbústjórnarfélag, er félagið hér hafði beiðst strokksins hjá, sendi í fyrrahaust, að gjöf hinn eptir æskta slrokk. Á Janúarfundi félagsins næstl. vetr var ályktað, að strokkinn skyldi reyna í Yiðey, sem að vísu fórst fyrir, en seinni part vetrarins var hann lítið eitt brúkaðr hér í stipt- amtmannshúsinu og þótti þar í alla staði hagkvæmr; ei að síðr þótti mér þetta ekki næg reynsla til að byggja á, því rjóminn er strokkaðr var í hvert skipti, var næsta lítill, í samanburði við það, sem venja er til á betri búum í sveit. Eptir að eg við ýmsa sveitarbændr hafði talað um strokkinn, beiddi einn þeirra mig að útvega sér strokk af sömu gerð og liinn danski væri, hvað eg strax gjörði, svo nú hefi eg fengið ánæganlega reynslu fyrir strokknum, hjá þrifinni sveitabóndakonu, sem hefir talsverða málnytu, og segir hún hann vera mjög mikið hægri en hinir, okkar gömlu strokkar, sem | allir þekkja að eru næsta þúngir eða erfiðir, en um fljótleik hans og hinna eldri, segir kona þessi sje líkt, enda var liægðin á að strokka sem eg mest gekst fyrir, er eg bar uppástúnguna fram. llinn danski strokkr er í lögun, sem legill og snúið með sveif og má hvort sem vill sitja eðr standa við hann. þeir sem vilja eignast strokk af sömu gerð, geta ef vilja í því efni snúið sér til mín. Strokkr- j inn er eg lét smíða, var eins og hinn danski, úr j eik og því talsvert dýr nefnil. 6 rd.— 16 sk., en ef ] þeir væru gjörðir af greni eins og eg tel líklegt vera megi, einkum úr rekavið, myndu þeir verða j talsvert ódýrri. Nú um sinn, ætla eg nægilegt sé, að einn strokkr sé fenginn í hrepp hvern, því strokkrinn má heita auðveldr til smiðis og mun því í öllum sveitum, einhver sá smiðr, er smíðað gæti eptir hinum. J>ess skal eg geta, að þótt eg hafl dálítil um- svif fyrir að láta smíða strokkana, er eg kann að verða beðinn, skal það í engan máta koma fram hvorki í strokkverðinu, eðr á annan hátt. Brábradbi 1. Septembor 1866. Magnús Jónsson. (Aðsent). LYSING ásvokölluðum Rauðasan di, sem leh- in er til dcemis um jarðabœtr í Itkurn til- fellum sem víða eru á Íslandí. Rauðisandr er pláz þaí> af Rauliasandslirepp, seiu er á milli Látrabjargs og Skorarfjalls, meb sjó fram, þnr eru 15 bæir, er svo beita: Keflavík mertt Látrabjargi í litilli vík, er þá Kellfngarháls a& anstanveri6u vií) víkina, hár nupr og brattr, þá er næsti bær Naustabrekka, þá Lambavatn, þá Stakkar, þá Krókshús, þá Krókr, þá Gróf, þá Stekkadalr, þá Brattahlíló, þá Bær, (Saurbær), þá Kirkjuhvammr. Allir þessir bæir standa i rób undir afar brattri hlíí), ne()an undir háu klettabelti. Fyrir neí)an bæi þessa tekr vib slett mýrlendi, en þá nær sjónum dregr harbar grundir; fyrir neban þær skerst lángr vogr (kallafcr Fljót), sem sjór ór svo kólluÍJum Bæarós fellr eptir neina um smærstan straum, en fyrir ne()an fljótit), sem er ab breidd álika og breib á, er sandrif (kallab Bæarrif) strandlengis meb sjónum frá Brekku, austr aí) áí)r- nefndum Bæarós; rneí) rifl þessu eralloptast ólendandi brim, sem tíbum gengr yflr rillb uppí fljótií); á rifinu er ekkert grasstrá. Austan til vift þetta pláss skerst Bæarós uppundir svo nefnda kirkjnhvnmmshóla, er skaga rett ofan ab ósnum, fyrir austan þá standa bæiruir Máberg og Skógr vií) ósbotninn, en fram meí) honum a<) su<baustanver£u bæirnir Melanes og Sjóundá næst Skorarl'jallinu. A Sjóundá er góí)r útigángr á vetrurn fyrir saubfe á Skorarhlíbum og hoyskapr nokkur, þar er skipalendíng í lálitlu, en á Skorarhlítum er og lendíng í svo kóJlubum Skorarvogi, sem optast má lenda í, en 6á galli or þar á, a<b ei verí)a skip sett þar upp, svo ab þeim se ó- hætt í sjóarólgum, vegna afarhárra bakka fyrir ofan voginn, en vogrinn er svo mjúr meb klettum beggja megin, aí) leggja má skipum fáum um flófc og fjóru meb því aí) festa þeim vib klettana á bác)ar síí)r, heflr því lendíng þessi opt orftií) hrakníngs- og ferbamónnum til lífs; því er stakan: „0. hvat) farsæl ertu Skor, óllum sem þar búa, hefurfcu bæ<6i haust og vor, hrundiib margra lúaa. A Melanesi og þeim megín upp me<b ósnum er nokku'Ó hálendara meÓ smáskógi og slægjuseilum á milli, sem Mela- nesi fylgir, og beitarland allgott til fjalls, einkum fyrir sauó- ffc, sumar og vctr; tún hellr veric) stórt, en er komiÓ í ó-r rækt, solveiÓi er þar og nokkur í Bæarós, líka er þar trjáreki á Melanesrifl. Fram meí) Skógará liggr Melaneslandeign aí) SuÓrfossá, þá liggr landspartr nokkur fyrir framan nýnefnda á, frammeí) Skógará, sem liggr undir Saurbæ, er þar skógr dálítill og gott beitarland fyrir sambfe sumardag, liggr þá Skógarland þar á móti vestanvert vi<b Skógará og uppeptir Skógardal, og rennr áin ofan dalinn; í henni er tóluverí) silúngsveiói frá Skógi; Melanes á og part af veiÓinni vió sitt land; fyrir neí)an Skóg er slægjumýrlendi ofan meÓ ánni og tilheyrir Mábergi nokkuÓ af því, en Skógi nokkub ; á Skógi, sem er hjáleiga fiá Bæ, er gób sau<bfjárbeit á Skógardal. Mábeig er fremr landlítil jórí), oinkum beitarland, því Saurbær á þar landspart nokkurn viÓ landamerki, sem Mábergs bóndi hellr fengiib til beitar fyrir víst árgjald, hvorki er selveifci eÓa trjáreki í Mábergslandi, því þaí) á svo nær ekkert land til sjóar. Bjarnkótludalr liggr upp í Ijallió ofan til vií) Bæarlandspartinn og fylgir dalrinn hálfr partinum, en hálfr er hann Kyrkjuhvammsland; á honum er góó sauÓfjárbeit. Kyrkjuhvammr stendr vestan til vií) á()rnefnda Kyrkjuhvammshóla, þar er lólegt tún og litlar slægjur; þar er seheiói í Bæarós. ]>á er Saurbær lítií) vestar (kyrkjustaÓr) aunexía frá Sauí)JauksdaI; þar er stórt túu, þó ei eptir jarbarstærí), mjóg grýtt, vott og þýft víba, engjar eru litlar; tún og engjar eru undir peníngö á gángi og landbroti af sjó; fjárbeit er þar lítil og ónýt; kúabeit er þar betri; selveií)i er í ósnum og trjáreki á riflnu mest óllu, og eru veiftiu og rekiun beztu kostirnir í

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.