Þjóðólfur - 06.09.1866, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 06.09.1866, Blaðsíða 8
— Samkvæml opnu bréfi 4. Janúar 1861 inn- kallast hérmeð, allir þeir, er skuldir eiga að heimta í dánarbúi eptir prestinn sira Jón HuUdórsson frá Stóra Holli hér i sýslu, er andaðist samastaðar 30. Júní þ. á., til þess innan 6 mánaða frá síðustu birtingu innköllunar þessarar, að lýsa skulda- kröfum sínum, og sanna þær fyrir skiptaráðandan- um í Dalasýslu. Seinna lýstum kröfum verðr ekki gengt. Sömuleiðis innkallast allir þeir sem skuldir eiga að gjalda greindu dánarbúi, að borga þær hið fyrsta til skiptaráðandans í nefndri sýslu. Skrifstofu Dalasýslu, Statíarfalli, 22. Agúst 1866. B. Thoraremen. — þriðjudaginn þann 2. Október næstkomandi kl. 10 fyrir miðdag, verðr á þínghúsinu í lteykja- vík haldinn skiptafundr í dánarbúi sira fmrðar Árnasonar frá Mosfelli, og mun búið þá að líkind- um verða leitt til lykta. Skrffstofu Kjósar og Gullbríugusýslu 1. September 1866. Clausen. — Eitt mjög gott 6 oktavs. Fortepiano er til kanps fyrir fast ákveðið verð: 100 ríkisdali; vili engi verða til að kaupa það, þá fæst það til leigu fyrir 9 mörk um mánuðinn. Faktor Jón Stephen- sen í Reykjavík gefr frekari upplýsíngar. — Svo framarlega sem sá maðr, er keypt hefir eignarjörð mína Túngu í Flóa, ekki verðr búinn að borga það, sem eptir stendr af andvirði téðrar jarðar fyrir Septembermánaðarlok þessa árs, þá verðr áðrnefnd jörð öðrum seld. Heykjavík 1. dag Sept. 186(>. Shapti Shapt.ason. — þeir, sem enn þá eiga ógoldna vexti til prestaskólasjóðsins fyrir yfirstandandi ár, erubeðnir að greiða þá til mín í réttum gjalddögum, því að öðrum kosti verðr innstæðan heimtuð samkvæmt skuldabréfunum. Reykjavík 3. Sept. 1866. S. Melsteð. — Á prent er út komið: Þúsund og ein nótt 9. hefti, og er til sölu hér íbænum hjá þeim sömu sem áðr hafa haft bók þessa. Síðasta heftið eða endirinn kemr út síðar í sumar, og kemr híngað með síðustu póstskipsferðinni. — M ah ogni-bankr silfrbilinn og grafi?) gotneskt 0 á stéttina tapaíiist mér fyrir tæpum 2 árnm síí)an, og hefi eg at) vísu fengib pata af^því hvar hann muni vera nií)r kominn, en ekki fengií) nein reglu’.eg skil á honnm. llver sá sem stendr mér skil á banknum skal eiga von í sanngjúrnum fu.udarlaunum, ab Litlabæ á Alptanesi. Guðm. Magnússon. — Gráa hryssu, mark: blaÍ5styft aptan hægra vantar; hver sá er hitta kynni er beíinn ab halda til skyla til llann- esar Grímssonar aí> Stab í Grindavík. — Rau?) hryssa vetrar-afroku'b, taglsíí), mark: hálft af aptan hægra, tvístýft fr. vinstra, meí) 2 skeifublolbum undir, var hirt hér á mýrinni í þessum mánuí)i. Réttr eigandi má vitja hennar til mín, móti borgun fyrir hirt)íngu og þossa auglýsíngu aí) Litluháeyri á Kyrarbaklea. Ásgrímr Eyólfsson. — Grár hestr (slær fyrir rau^gráum lit) nál. 5 — 7 vetra hnubbara hestr, fremr lágr, feitr og liprgengr, aljárnat)r mark: stýft (heldren illa gert sneitt framan) hægra, blaí)stýft og biti aptan vinstra, varí) fyrir ferftamonnnm á su?)rleií) 27. f. mán. hwptlaus og á stroki norftast á Ok-veginum og handsomuifcn þeir því hestinn og skildu eptir a?) Kárastúlfcum í pfng- vallasveit, og má réttr eigandi vitja hans þángaí) gegn borgun fyrir hirlfcíngu og auglýsíngu þessa. — Ilryssa grá á lit, mark: tvístýft aptan vinsra, vaglskora aptan hægra, aljárnuí) óaffext kom í bvrjnn Júlímán. aí) Skjaldakoti á Vatnsleysnstrond. Eigandi umbiifcst aí) vitja hennar þángab og borga hirbíngu og þessa auglýsíngu ábren 23 vikur eru af sumri, ab fibrum kosti verbr hryssan seld. PRESTAKÖLL., Veitt: II ítarn esþ í ngiu 23. Agúst 1866 Jóni pró- fasti Melsteb í Klaustrhólum 11 ára presti: auk hans sóktu sira Jón Bjornssou á Bergstoþum 11 ára prestr og Magnús Jónsson frá Hofl 9 ára prestr. — K j a 1 ar n esþ í ngi n s. d. cand. Mattiasi Jochumssyni 1 árs cand. frá prestaskólanum meb laudi. Auk hans sóktu: sira Arngrímr Bjarnason 17 ára pr., sira Jón Jakobsson til Asa og Búlands safnatia 6 ára pr. sira Markús Gíslason abstobarpr. í Stafholti 4 ára pr. og sira Isleifr Einarsson til Reynistabakl. 2 ára pr. — Stabr í Grindavík s. d. sira Jóni Jakobssyni til Asa og Bulands. Abrir sóktn ekki. — Hvammr og Keta, met) fyrirheiti eptir kgs.úrsk. 24. Febr. 1865, sira Ólafi Olafssyni til Dýra- fjart)arþínga í Norbr-ísafjarþarsýslu. Abrir sóktu ekki. Oveitt: KlaustrhóJar: (met) útkirkjum ab Búrfelli í Grímsnesi og Ulfljótsvatni í Grafuíngi), at) fornu mati (án Ulttjótsvatns): 13 rd. 5 mrk 13 sk. 1838 (Soinnlei'fcis offr og aukaverk ótalin: 162 rd.; 1854 (met) Ólfljótsvatni): 229 rd. 64 sk. — Asar (meí) útkirkju at) Búlandi) í Skaptártúngu, at) fornu mati: 16 rd. 5 mrk. 1838: 46 rd ; 1854: 106 rd. 22 sk. — Dýrafjarfcarþ íng (Núps, Mýra og Sæbólssóknir) í Isafjarjfcarsýslu, at) fornu mati 23 rd. ; 1838: 166 rd.; 1854: 227 rd. 50 sk. Öll þessi 3 brauí) oru auglýst lans 23. f. mán. — Skeggjastabir á Lánganesstrondum (laust fyrir daujfca sira Siggeirs Pálssonar) ajfc fornu mati 5 rd.; 1888: 95 rd.; 1854: 187 rd. 34 sk.; eigi auglýst. — Næsta blaifc: þriifcjud. 18. þ. iwán. litgefandi og ábyrgðarmaðr: Jr'm GuSmundsson. Með ritstjóri: Páll MelsteS. Preiitatr í jirentsmftjn íslauds. E. J» 6 rfbarsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.