Þjóðólfur - 06.09.1866, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 06.09.1866, Blaðsíða 7
— 1C3 - þegar f;a^> lánast. Brattahlí<6 er hjáleiga frá Bæ, rfrfear- kot at) ollu, og ágángr. Stekkadalr h^íleiga frá Bæ, allgot.t kot, einknm eru þar slægjur allgóftar, en þar er líka ágángr eins og í Bæ. f>á er Gr’if næsti bær vií) Stekkadal, og er lengri bæarleift á milli þeirra bæa; þar eru slægjur ví()lendar en tún lítií), er þo jort) þessi talin allgúTl biíjorfc fyrir fátt folk. Krókr, Krókshús og Stakkar er lític) þorp, og liggr tiin og engjar s«iman; á þessurn bæum eru góí) tiin og engjar líka svo. Lambavatn er jórb ser og heflr allgott tán ogengjar; á óll- um bæunum fyrir ntan ósinn eru mjóg votar engjar, sem ná út undir svo kalla?)an Skanfahól, taka þá vib Brekkusandar, spólkorn, sem engin grastó er á frá sjó uppundir kletta; í veftrum er þar sandrok, einsog þá mest er kafald; vií) sand- ana stendr Brekkubær vib ábrnofndan Kellíngarháls; þar er líti?) tiin og engjar, en úthoit fyrir saubfe á vetrum allgóí). Eins og ác)r cr gefi?) er Keflavík einstók jórí) en er afc lands- lagi íík Brekku; þar er lítil veiftistaí) og heimræíii; Keflavík á kyrkjusókn aí) Breií)avík. f>ess má geta: aí) Lambavatn á trjáreka undan sínu landi, eiris Brekka allan reka þar, og Keflavík sómuleibis; austasti partr af Látrabjargi hoyrir til Keflavík og er þab kalla?) Keblavíkrbjarg, svo á Breifcavík lít- inn part af bjarginu, næstþvíer lángt stykki bjargsins er Saur- bær á, en vestasti partrinn af Látrabjargi heyrir Látrum til. Framhaldií) síl&ar. — Sjúkrahúsið í Reykjavík liefir á ný orðið aðnjótandi nokknrra gjafa og má þar á meðal fyrst telja, að góðfrægr höfðíngsmaðr í Edinborg, er ekki vill láta nafns síns gelið, en tvisvar áðr liefir verið á íslandi, liefir gefið 12 rúmstæði af járni með mestöllnm rúinfatnaði sem til þcirra heyrir og eru sex af þessnm rúmstæðum þegar komin híngað. En fremr hafa félaginu bætzt þessar gjafir: frá amtmanni 15. Thorberg 25 rd., frá administrator J. Jónssyni á Höfðabrekku 20 rd.; frá Danmörliu, kammerherra Berlíng 25 rd. Gróssera Jóban flansen 10 rd. árlega í 5 ár samtals 50 rd., járnskipa og vélasmið Bnrmeister & Wain 50 rd.; enn fremr fyrir tilstnðlan gróssera Alfreð Hage: frá honum sjálfum 25 rd., Etazráði Vesten- holz 10 rd., gózeigendum. í. F. Scavenius 10 rd., Ilolstein 5 rd. lénsgreifa Holstein af Ilol- steinborg 10 rd.; Gróssera Júlíus Ree 5 rd.; hæstaréttar aðvocat Liebe 10 rd., lénsbarún Zylphen Adeler 10 rd. Auk gróssera llages hefir herra Legationsráð Grímr Thomsen með þeirri öflugu aðstoð er hann hefir veitt sjúkrahússtofnuninni gengizt fyrir því að safna þessum gjöfum í Dan- mörku. Jafnframt og eg fyrir félagsins hönd þakka opinberlega fyrir þessar ríkmannlegu gjafir og Hðsinni er félagið liefir orðið aðnjótandi frá svo niörgum heiðrsmönnum, læt eg þá von í ljósi, að félagið geti öðlast en fleiri styrktarmenn á íslandi °g annarstaðar, því nú er svo langt komið, að svo ærnu fé hefir í sumar orðið að verja til að- alviðgerðar á húsum félagsins, sem nú ern komin í ágætt stand, og til útbúnaðar við spítalahald, að það er einúngis með veikum mætti að sjúhraliús- ið getr komizt á í hanst, en fyrirtækið or allt fyrir það á svo góðum vegi, að allir ætti að gera sér að skyldu að styrkja það. Reykjavík, 30. Ágúst 186fi. A. Thorsteinson. AUGLÝSÍNGAR. — Samkvæmt því er ráðgjört var og margir studdu á hinum almenna fundi, er svo margir þar til kvaddir valinkunnir menn úr kláðasveitunum og öðrum nærsveitum sóktu hér í Reykjavík 11. Maí þ. árs, og af því að nú þykja enn á ný finn- ast spor til fjárkláðans hör og hvar um flestar þær sveitir hvar hann var uppi í vor, svo að góðra samtaka og öruggra úrræða virðist enn við þurfa til þess að sporna við frekari útbreiðslu sýkinnar og til þess að uppræta hana eða þá að draga úr henni eptir því sem framast yrði auðið, og að koma sér niðr með góðu samkomulagi og beztu manna ráði á himtm tiltækilegustu úrræðum í tíma og sem fyrst, á meðan fénaðr ei> í sem beztu slandi, sýkin eigi rnjög mögnuð, og vetrar hörkurnar eigi orðnar enn til fyrirstöðn því er til- tækilegast þætti, — þá leyfir undirskrifuð nefnd sér hér með að kveðja enn af nýu til almenns fundar hér í Eeylsjavíh laugardaginn 29. p. móm. og skora fyrst og fremst á þá hina sömu heiðrs- menn úr Borgarfjarðar, Árnes, Gullbríngu og Kjós- arsýslu, er vorn kvaddir híngað til Maí fundarins í vor og þá komu, að sækja einnig fnnd þenna, er vér nú boðum til, og svo á aðra góða menn úr téðum sýslum einkanlega sýslumenn þaðan, al- þíngismenn og varaþíngmenn. í nefndinni í fjárkláðamálinu. Roykjavík, 2. Sept. 18)56. A. Thorsteinson. Jón Guðmundsson. Magnús Jónsson. — Að lögstjórnin, 13. f. m., hafi tilkynnt mér, að hún hafi fundið ástæðu til að útvíkka til ír- lands bann það, sem hún þann 12. Okt. f. á. hefir gefið út gegn innflutníngi nokkurra húsdýra (nauta, sauða, svína, geita) frá ýmsum löndum í Norðrálf- unni, og sem birt var með auglýsíngn og um- bitrðarbréfi héðan af 7. og 8. Nóv. f. á., það aug- lýsist hérmeð almenníngi. íslands stiptamt, Reykjavík, 2. Ágúst 1866. Ililmar Fimen.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.