Þjóðólfur - 06.10.1866, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 06.10.1866, Blaðsíða 1
VIÐAUMBLAÐ við T>fóðólf 18. ár, ]¥r. 43—44. — Eeylcjavíh, 6. Olct. 1866. YFIMilT yllr nmræðnr, npiiástiingnr og- viðtektlr liins nlinenna fnnd- ar §nnnlendiii^a í Ilvík, ííí). Sept. )§6tí til Jess alg^förleg-a að ntrýma íjárkláðannm nr liiniim sjúkn og g-rnnnðu liéruðnm snnnanlands. (Ut gellí) eptir fyrirmælum fundarins, aí) tilhiritun nefridarinnar í fjárkliftamílimi). | fyrir Mosfellssveit. Eptir áskoron nefndarinnar í fjárkláðamálinu í blaðinu f>jóðólfi 6. f.m. var almennr fundr hald- inn á Skandinavía í Reykjavík, laugardaginn þanu 29. Septembermán. Fund þenna sóktu þeir, er nú skal greina: 1. A. Thorsteinson, landfógeti, formaðr nefndar- innar í fjárkláðamálinu. Jón Guðmundss. málafiutníngsm. \ nefn(]arm Magnús Jónsson, sjálfseignarbóndi. j Jón Pétursson, assessor, alþíngismaðr. Benedikt Sveinsson, assessor, alþíngismaðr. Sveinn Skúlason, alþíngismaðr. Einar þórðarson prentari fyrir Reykjavík. Arni Björnsson hreppst. j fyrir Selljarnarn.hr. Kristinn Magnússon ) ÓlafrÓlafsson hreppst.] Gísli Gíslason . Hafliði Hannesson Rjarni Bjarnason lireppst. fyrir Kjalarneshr. Guðmundr Oddsson fyrir Strandarhrepp á Hvalfjarðarströnd. f>órðr forsteinsson fyrir Reykholtsdalshrepp. Guðmundr Símonss. hreppst. fyrirÁlptaneshr. Sira Stefán Thorarens.) Egill Hallgrímsson j Sveinbjörn Ólafss., kaupm. fyrir Rosmhvalan.hr. Sira þorvaldr Böðvarsson fyrir Grindavíkrhr. forsteinn Ásbjörnsson hreppst. fyrir Selvogshr. Jón Árnason hreppst. fyrir Ölfushrepp. Guðmundr Hannesson fyrir Sandvíkrhrepp. Jón Gíslason hreppst. fyrir Gaulverjabæarhr. Páll Jónsson fyrir Stokkseyrarhrepp. Símon Bjarnason fyrir Hraungerðishrepp. Jón Jónsson hreppst. áKýlhrauni fyrirSkeiðahr. þorlákr Guðmundss. hreppst. fyrir þíngvallahr. |>orkell Jónsson hreppst. fyrir Grímsneshrepp. Egill Pálsson hreppst. fyrir Biskupstúngnahr. Yigfús Pálsson hreppst. fyrir Gnúpverjahr. Magnús Gíslason hreppst. fyrir Grafníngshr. Sigurðr Magnússon hreppst. fyrir Hrunam.hr. Auk þeirra, sem nú voru taldir, voru ýmsir heldri borgarar úr Reykjavík og bændr úr nær- Sveitunum viðstaddir ú fundinum. Formaðr nefndarinnar í fjárMáðamálinu, 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32. 33. fyrir Vatnsl.strandarhr. landfógeti A. Thorsteinson, setti því næst fundinn með svolátandi ræðu: „þaí> er gleðilegr vottr um áhuga yfcar á því sem er nú hib mesta velt'erlfcarmál vort, aí) þer ernb híngaí) komnir, en á hinn bóginn er þaí) engu ab síí)r sorglegt atvik aí) þhr þurflfe aí) sækja þeiina fund á ný og aí) ekki vart) svo í garþinn búit) at) hjá því yríii komist. Keynslan sítiau ver síþast komum saman á þessum staþ sýnir nú at) oss, þrátt fyrir allar tilraunir ekki heflr mitlaí) áfram heldr til baka meþ aí) útrýma fjárkláÍJanuin og varna honum útbreibslu. Orsakirnar til þess aí> ráþstófunum yflrvald- anna til aþ lækna Ijárkláþann á síþastlibiiu vori ekki heflr orbií) framgengt á ánægjanlegan hátt eru margar, og yþc kunnar,svo ver einuugis skulum nefna hina helztu þarámebal, sérlega úblíþa og úbagkvæma vefcráttu, hin megnu veikindi sem almennt gengu, og voru því ollandi a?) margt fð slapp undan, og loksins, því ver og mibr, aí) sumstaþar heflr veriþ sýndr skortr á áhuga, gúþum vilja, abgætni, og jafn- vel fyrirlitníng fyrir lógunum og alinennri velferí). Ef oss í nokkru á aí> verþa framgengt þá verlbr fyrst og fremst aí) ganga út frá þvi, aí) þaþ sá borgaraleg skylda aí) út- rýma fjárklábanum ; skylda, ekki einasta á múti þeirn Bem næsti aí> standa lieldr og á múti öllum landsbúum. þaí) er því hinn voþalegasti misskilníngr, aþ nokkrir hafa orþiþ til þess ab skaþa niálefnií) meþ því a?) álíta ab þab ekki væri borgaraleg skylda hins einstaka heldr skylda hins op- iubera í krapti laganna aí) útrýma fjárklábanum. Neil þab er borgaraleg skylda, og lógin einúngis fyrirskrifub til þess ab hinui borgaralegn skyldu verbi fullnægt þegar þab ei skeísr af sjálfu sér, gætií) nú ab hver þessi skylda er og hverjum hún hvílir á hendi, hún or sú aí> grauda okki lengr eba stofria í hættu hinu heilbrigba saubfú því nær alls landsins fyrir þab ab fjárklábanum se haldib vib á litln svæbi og aí> hún hvílir á hendi einúngis fáeiuna fjáreiganda gagnvart ö]lum“. „Uör eru nú komnir saman gúbir menn úr heilbrigþum heröbum og hinum sjúku, og hinir síbastnefndu verba nú krafbir til relkuíugs um hvab þeir hafa gort ti! ab útrýma sýkinni, og hvort þeir hafl gert skyldu sína. Ver eigum ab skýra þetta hvor fyrir öbrum og svo gánga ab abalefu- inu, sem er, hver ráb, hver meböl, og hvernig nú verbi hentast a?) útrýma fjárklábannm svo hann ekki verbi land- inu ab úmetanlegu tjúni. Eg vil hvetja yþr til þess at) komast nú ab fastri nibrstöbu, og fast ákvefcnum fram- kvæmdum til þoss aþ fullnægja hinni borgaralegu skyldu ab útrýma fjárklábanum. Yflivegib nákvæmlega allt þarab- lútandi, og veljib hin vitrustu úrræbi, og svo vil eg brýna þab fyrir ybr, ab ef hver gerir skyldu sína eptir lögunum, þá er árángrinn viss; aí) hann aldrei veríir vissari en þegar þér styþjib framkvæmd laganna".

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.