Þjóðólfur - 06.10.1866, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 06.10.1866, Blaðsíða 2
2 „Gætife vandloga a% J)ví, at> Jjíir ine? fMagsstap og Sam- ttikom geti ánnni?) mikií), jafnvel allt sem þarf; þa?> er skylda y%ar eins og eg hefí sagt, a?) gánga þenna veg, og þaí> er þess vegna aí) vér hiifnm gengizt fyrir a?> boí)a yí>r á þenna fund, en ver veríum líka á hinn báginn aí> áminna y?r a?> gæta þess aí> sá eiui ftlagsskapr og sam- tök geta blessast og oríiiþ aþ árárigri sem gengr jafnhliþa lögunum, sem ekki er á máti þeim, heldr styþr framkvæmd þeirra, og gerir þeim möguiegt aí> verka gagnvart þeim sem onn þá kunna aþ forsáma skytdu sína. Vér viljum því einnig biþja þá sem ln'ngaþ eru komnir ilr hinnm kláþasjúku héröþum aí> athuga vel og vandlega, hvaí) þeir eiga aí> gjöra til þess af) varna fjárkiáþanum útbreiþslu og lækna hanh, samt ab hnglei%a ab me% árángrslausu áfram- haldi í þessa átt, þá mtin valdsstjúrnin dag eptir dag og fet fyrir fet gángá nær þeim til a?> veifa yflr þeim laganna hegnandi sverþi, og þá einnig láta þá sjálfa borga þann kostnaí), sem leibir af þeim ráþstöfuniim sem liiþ opinbera ver?)r a?) gera, þegar þeir forsúma skyidu sína, sem í stuttu máli er, svo eg ítreki þa?) hör: a?) varna fjárklá?)anum út- brei?>sln me?> a?>skilna?i sau?fjársiris, útrýma hönum me? iækníngum og hverju sem lielzt ö?ru löglegu me?ali sein fyrir hendi er c?a getr veri?. Vör viljum í þessnm til- gángi bi?ja y?r, sem eru? kosnir til þess af niebborgurum y?ar, og kalla?ir hínga? af oss sem gú?ir ]i?smenii, a? gánga til starfa, og heflr lierra yflrri>ttarmáisfærslnma?r J. Gu?mundsson, ef fundarmerin samþykkja þa?, tekizt á hendr a? stjúrna fnndargjör?niium sem fyrst“. Að lokinni rœðu þessari, tók málsfærslumaðr Jón Guðmundsson sæti sem fundarstjóri, eptir að það var samþykt í einn liljóði. Sira Stefán Thorarensen kvað kláðann að vísu læknandi, en leiddi fyrir sjónir, að kostnaðrinn við lækníngarnar, einkum nú, eptir að hin nýu kláða- lög væri út komin, yrði án efa miklu meiri en arðr sá, er menn gæti vænzt af fénu; hann væri því fastráðinn í því, að skera.allt fé sitt, og hið sama mundu sveitúngar hans vilja; hann vonaði, að fundarmenn aðrirgætu sagt slíkt hið sama fyrir sínar sveitir. Jón Árnason gjörði þá fyrirspurn til nefndar- innar í fjárkláðamálinu, hvort valdstjórnin álíti að það væri gagnstætt kláðalögunum að útrýma kláð- anum með algjörðum niðrskurði, og hvort vald- stjórnin ætlaði sér og sæi sér fært að vernda hinar heilbrigðu sveitirnar og þarmeð þær sveitir, er nú lógnðu fé sínu og útveguðu sér aptr heilbrigðan stofn. Fundarstjóri finnr sér skylt að svara nú þeg- ar þessum 2 fyrirspurnum hins heiðraða fundar- manns úr Ölfushrepp; kvaðst hann ætla að sér væri óhætt að svara hinni fyrri spurníngunni á þá leið, að hvorki nefndin í fjárkláðamálinu flé há- yfirvaldið mundu álíta það móthverft anda og til- gángi hinna nýu fjárkláðalaga, þó að sjúku og grunuðu sveitirnar afráði og komi sér sjálfar niðr á algjörlegri útrýmingu kláðans með niðrskurði eða lógun hins sjúka og grunaða fjár, ef þær að eins afráða og gjöra það meö fríviljugum og frjálsum samtölcum, og eptir fúsu samkomulagi innbyrðis; fyrir svofelda algjörlega útrýmíngu fjárkláðans hvort heldr á annan hátt eða með lógun fjárins muni hvorki valdstjórnin hér syðra né nefndin ætla sér að leggja neinar hindranir eða tálmanir, hvorki lagalegar eða siðferðislegar. Hvað hinu spursmáli fundarmannsins viðvíki, þá skæri kláðalögin sjálf bezt úr því; kláðalögin eða lækníngalögin væri nú búin að ná fullu og föstu lagagildi. Hvar sem kláðasýkinnar yrði nú vart eptir þetta, hvar sem nokkur grunsemi væri um hana, hvort heldr hjá einstökum mönnum eðr í heilum sveitum, þar væri valdstjórnin og nefndin staðráðin í því, »að hafa þar á nákvæmar gætr«, eins og lögin skipuðu, ogað beita strángara eptirliti og aðhaldi heldren verið hefir, þetta gerði lögin núaðbeinni skyldu; valdstjórnin mundi eigi og mætti eigi hlífast við að neyta allra löglegra meðala til þess að framfylgja bæði lækn- íngunum og þeim stránga aðskilnaði á sjúku og grunuðu fé frá ósjúku, er lögin skipuðu; og þess- ara meðala yrði ekki vant, því lögin heimtuðu og skipuðu valdstjórninni »að gjöra allar pœr ráð- stafanir sem með þurfa«, þegar svo hæri að. [>ess vegna mætti allir reiða sig á það, að engin lögleg meðöl eða úrræði muni verða spöruð til þess að vernda sveitir þær, er lóguðu fé sínu, og þeirra aðfengna heilbrigða fjárstofn; því mætti allir fyllilega treysta. Sveinbjörn Ólafsson kvaðst vera úr einu af þeim kláðasjúku héruðum og hann hefði fullt um- boð til þess í nafni hrepps síns að lýsa því yfir hér á fundinum að sveitúngar hans ætluðu að lóga öllu sínu fé, og að þeir vildu almennan niðrskurð; hann vissi að vísu fulivel, að kláðinn væri lækn- anlegr, því hann hefði sjálfr læknað hann, ogkindr hans verið kláðalausar; en þetta lækníngakák, sem svo lengi hefði viðgengist væri verra enekkineitt; þeir sveitúngar hans hefði engin hey til þess að gefa fénu á veturna, því þetta litla, sem þeir hey- uðu, gengi til stórgripanna; hann kvaðst fyrir sitt leyti ætlaað skera niðr allt silt fé, á annað hundr- að fjár, þótt engi annar skæri niðr; hann óskaði að síðustu, að aðrir fundarmenn léti álit sitt í ljósi- í þessu efni. Egill Hallgrímsson kvaðst vera alveg sam- þykkr fundarmanninum frá IVosmhvalaneshrepp, og sagði að þeir sveitúngar hans vildu lóga öllu sínu

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.